Alþýðublaðið - 27.08.1960, Page 3

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Page 3
 Golda Meyer fær Guð- brandsbiblíu í HEIMSÓKN sinni í fsra- el hefur Guðmundur f. Guðmundsson meðal ann- ars átt viðræður við Golda Meyer, kvenskörunginn, sem er utanríkisráðherra suður þar. Afhenti Guð- mundur frúnni Guðbrand arbiblíu að gjöf við það tækifæri og sýnir myndin hana skoða gripinn. f bak sýn er Hinrik Sv. Björns- son, ráðuneytisstjóri. mVMMtMMMMUUMMtMHIMHHMVmHMMMMHIMimW Narfi fékk 100 tonn sólarhrin TOGARINN Narfi komst skyndilega í mok- afla á nýjum miðum við Austur-Grænland aðfara nótt sl. fimmtudags. Fékk togarinn 100 tonn af karfa á einum sólarhring. Aðrir WMMMMMMMMMMMMMM ROM, 26. ág. (ORN). — ís- lenzku frjálsíþróttamenn- irnir hafa unnið góð afrek á æfingum. Jón Pétursson hefur kastað kringlunni 51 metra og stokkið 1,98 í hástökki. Valbjörn hefur stokkið 4,30 og Hilmar hlaupið 100 metra á 10,9, Vilhjálmur er mestum- talaði íslendingurinn, en einnig er talsvert talað um Pétur vegna kvikmynda- leiks hans. MtMHMMtMWIMmmmW togarar fréttu fljótt af þessu og komu á vettvang. Afli hafði verið mjög tregur, ,,steindauður siór“, eins og sjó- menn segja og því vakti það mikla athygli er Narfi tók að mokfiska á hinum nýju mið- um, 40 mílur austur af Græn- landi. MARGIR FENGU GÓÐA VEIÐI. Margir íslenzkir togarar sigldu þegar á þessi mið og fengu góðan afla. — Narfi tek- ur 450 tonn og hafði fengið 100 tonn áður en hann komst í þennan mokafla. Má búast við, að hann haldi heimleiðis með fullfermi um helgina. Orgelvígsla á Akranesi NÝLEGA var sett upp 13 radda rafmagns pípuorgel af þýzkri gerð í Akraneskirkju. Orgelið verður vígt við messu kl. 14 á sunnudag og mup dr. Páll ísólfsson leika á orgelið. Að kvöldi sama dags halda dr. Páll og frú Þuríður Páls- dóttir ásamt kirkjukór Akra- ness tónleika í kirkjunni. Stjórn kærö fyrir ó ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti fyrir nokkrum dögum bréf til Sjómannadagsráðs frá vistmönnum á Hrafnistu. Þar var því mótmælt, að vistfólkið þyrfti að greiða rándýru verði mat og þjón ustu. Um langan tíma hafa verið erjur á milli vistmanna og stjórnenda Hrafnistu vegna margvís- j legra hluta. r Einn vistmanna hefur geng- ig fram fyrir skjöldu í barátt-| unni fyrir ýmsum hagsmuna- i málum þeirra. Hann skrifaði meðal annars undir fyrrgreint j mótmælabréf. Það hefur nú gerzt, að þessi maður hefur neyðst til að senda j borgarlækni bréf, bar sem ráða menn Hrafnistu hafa reynt að ná sér niðri á honum með því að banna starfsstúlkum að þrífa í herbergi hans. Gólfið í her- bergi hans hefur ekki verið sóp að né þvegið í rúma viku og ekki búið um rúm hans í 2—3 vikur, eins og gert er fyrir aðra vistmenn. Alþýðublaðinu er ekki kunn- ugt um, hvaða ráðstafanir borg arlæknir hefur gert í málinu, en blaðið mun fylgiast með því. Hér á eftir fer afrit af bréfi ÓHAGSTÆÐ VÖRUSKIPTI r a / I JULI VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR- INN í júlímánuði s. 1. var óhag- stæður um 81.9 milljónir kr. Inn voru fluttar vörur fyrir 218.8 milljónir, en út fyrir 136.9 milljónir króna. í júlímánuði 1959 var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 145.5 milljónir króna. Þá voru fluttar inn vörur fyrir 272.7 milljónir, en út fyrir 127.3 milljónir. Vöruskiptajöfnuðurinn á tíma bilinu janúar-iúlí 1960 var óhag stæður um 524.6 miiljónir. Inn voru fluttar vörur fyrir 1.872.4 (þar af skip og flugvélar f. 277 millj.), en út fyrir 1.347.7 millj. Á sama tímabili í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 410.2 milljónir. Þá voru fluttar inn vörur fvrir 1.795 milljónir (þar af skip og flugvélar f. 55 millj.), en út fyr- ir 1.384.7 milljónir króna. (ATH. Allar tölur miðaðar við núverandi gengi). vistmannsins til borgarlæknis, sem blaðið hefur fengið: Reykjavík, 25. ág. 1960. „Hér með vil ég tjá yður, herra borgarlæknir, að starfs- stúlkum á Hrafnistu hefur verið bannað að þrífa gólf í herbergi mínu þar eða taka til í því á annan hátt. Hefur ekki verið gert hreint í því nú í rétta viku, að ekki sé talað um að ekki hefur verið búið um rúm mitt í 2—3 vikur. Leyfi ég mér að óska þess, að stofnun yðar krefjist þess fyrir mína hönd, að hér verði bót á ráðin, og að þér jafn- framt gerið ráðstafanir til þess að bolabrögðum sem þess um verði hvorki beitt við mig né aðra vistmenn eftirleiðis, með brottvísun þeirra ráða- manna, sem slíkar fyrirskip- anir gefa og þær framkvæma“. Virðingarfyllst, Til borgarlæknisins í Reykjavík. Taka ekki Jbátt í sundinu vegna van- skila íþróttasjóðs Fregn til Alþvðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær' — S.l. þrjú ár hefur staðið yfir endurbygg- ing á sundlaug Siglufjarðar. Sundlaugin hefur verið yfir- byggð. Húsið hefur allt verið múrhúðað innan og veggir ein- angraðir. Neglt hefur verið upp timburloft og plast hljóð- einangrun neðan á það. Þá hef- ur rafmagnskerfi hússins verið allt endurnýjað og nýtt sett upp. Þá hefur miðstöðvarkerfið verið ýmist endurnýjað það sem fyrir var og nýtt sett upp til viðbótar samkv. teikning- um. Þak hússins hefur verið járnklætt. Eftir er að koma fyr ir lofthitunar- og loftræsti- kerfi, op; sömuleiðis er eftir að einangra með gosull ofan á loft ið yfir sundlauginni. Efni og vinna við það, sem eftir er, þangað til telja má sundlaugina tilbúna til að tak- ast í notkun, má áætla að kosti um 300 þús. kr. Siglufjarðarbær mun vera búinn að leggja til þessara fram kvæmda ca. 1 milljón króna. Á sama tíma hefur framlag í- þróttasjóðs (þ. e. þátttaka rík- isins) numið 35.600,00 kr., en samkvæmt lögum á ríkið að greiða 40% af byggingarkostn- aði sundlaugarinnar. Framlag bæjarsióðs í ár er allmiklu meira en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun 1960. Bæjarstjórn Siglufjarðar hafði samþykkt að taka sundlaugina í notkun 1. ágúst s. 1., en bann 16. júlí s. 1. barst eftirfarandi símsekti frá íþróttafulltrúa: „Mæli gegn notkun sundlaug arinnar strax, nema fullkomin einangrun sé yfir lofti. Stop. Rjáfur loftræst og loftblásturs- tæki virkt. íþróttafulltrúi. Á bæjarstjórnarfundi þann 9. ág. s. 1. var samþykkt, að þar sem íþróttafulltrúi legði gegn því, að sundlaugin yrði tekin í notkun fyrr en loftræstingar— lcfthitunarkerfi væru komin upp, skyldi sundlaugin ékki tekin { notkun í haust. Það er því fullséð, að vegna vanskila íþróttasjóðs, þá mun ekkert skólaskyldusund fara fram hér í haust, — eitt árið í viðbót, — og Siglfirðingar útilokaðir frá því að taka þátt í samnorrænu sundkeppninni, en síðast er sú kenpni fór fram, tóku rúmlega 900 Siglfirðingar þátt í henni. Siglfirðingum finnst yfir- leitt að hlutur ríkisins og í- þróttafulltrúa sé ekki til fyrir- myndar í þessu máli. J.G.M. Guðmundur varð 41. RÓM, 26. ág. (ÖRN). — Guðmundur Gíslasoú keppti fyrstur fslendinga í 100 m. skriðsundi í morg un og varð 41. af 51 kepp- anda. Úrslitin í riðli Guð- mundar urðu þessi: Hen- dricks, Ástralíu, 56,9, Lind berg, Svíþj., 57,1, Lantos, Ungverjal., 57,4, Clarke, Engl., 59,1, Nabucode, Brasilíu, 1.00,1, Guðm. 1.00,8, Ezialde, Filippseyj- um, 1.03,0, Dawling, Möltu, 1.08,9. Guðmundur náði all- góðu viðbragði og var 6. í snúningnum og lengi leit út fyrir, að hann mundi fara fram úr Nabucode, en tókst ekki. Virtist Guðm. vera jþreyttur. MMMMtMtMMMMMtMMMW Alþýðublaðið — 27. ágúst 1960 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.