Lýður - 17.10.1888, Blaðsíða 4

Lýður - 17.10.1888, Blaðsíða 4
— 12 — Fréttir. Akureyri 15. okt.. 1888. Mannaláí. 9. f. m er dáinn aðstoðarprestur Lárus Jóhannesson á Sauðanesi. Hann var hvers manns hugljúíi; Gunnlaugur bóndi Snædal á Eiríksstöðum á Jökuldal, greindur maður og vel að sér, og hinn aldraði stórbóndi Jörundur Jónsson á Syðstabæ í Hrísey eru og nýdánir. Thyra kom hingað 8. p. m., með henni komu hinir nývígðu prestar: Arni Jóhannesson til |>önglabakka, Mattb. Eggertsson til Helgastaða og Jón Guðmundsson til Skorra- staðar. Með henni kom hingað hinn ungi og röggsamlegi sýslumaður Skagtirðinga, dvaldi hann her fáa daga og fór svo vestur aptur. Á Hjalteyri tók Thyra 200 sauði til Englands. Um 14000 rjúpur voru sendar með lienni héðan Áætlun yfir tekjur og gjöld Akureyrarkaupstaðar fyrir 1889 er nú framlögð, pað sem vantar til að tekjurnar hrökkvi fyrir gjöldunum og sem jafnað er niður eptir efn- um og ástæðum er nú 2200 100 kr, minna en í fyrra; útsvörin verða pvi ekki hærri en í fyrra. j útsvarsmáli kaupfélags pingeyinga við hreppsnefnd- ina í Húsavíkurhrepp er nú fallinn dóinur í yíirréttinum. Hreppsnefndin er dæmd til að skila aptur óskemmdu pvi, er hún hafði látið taka lögtaki í útsvár félagsins, sem yíir- rétturinn álítur að ekkert útsvar eigi að borga. 2. kennaraembœttid við Möðruvallaskólann er veitt Stefáni Stefánssyni er áður var settur i pað embbætti. Á Möðruvallaskóla eru nú 7 piltar, vera má að bætist við á skóla pennan. Knudsen kaupmaður á Sauðárkrók keypti allmikið af hestum í Skagafirði snemma í ágústmánuði í sumar og átti pá von á skipi að sækja pá. J>að skip laskaðist á Hrútafirði, og hvarf pví frá að fara til Skagafjarðar, en Knudsen hefir ekkert skip fengið enn'til að sækja hestana og fjölda af sauðum , sem liann keypti í haust og borgaði að sumu leyti með vöruloforðum. Allan pennan féno.ð hefir hann í vöktun. Á sýningunni i Khöfn hafa á íslenzka muni komið 5 verðlaunapeningar;, tveir af silfri, annar fyrir lýsi til lianda Tryggva Gunnarssyni, hinn fyrir saltfisk til lianda Gram konsúl á Dýraíirði; prír af kopar, og fékk Tryggvi einn fyrir saltfisk, annan H. Th. A. Thomsen í Reykjavík fyrir fiskmeti, og fyrir prjónleshinn priðja ungfrú Kristin Arason. Einkaleyfi. Félugið „The Normal Company Liinitde'1 í Lundnnum liefir 13. júní p. á. fengið konungl. einkaleyfi til að við hafa á íslandi um 8 ára tíma aðferð pá, er félagið liefir bent á til að halda fiski o. fi. óskemmdum svo og tilað húa til áiiöld pau, er til pess á að nota. 11. s. m. var sama félagi veitt konungl. einkaleyfi til að við liafa á íslandi að- ferð pá, er pað hefir fundið upp til að hagnýta svo að notum komi hvað eina, er fellur til af fiskiföngum, hvöluin og öðr- um sjávardýrum. (Stjórnart.). Verzlunarfróttir frá Khöfn, 5. sept. Saltfiskur seldist par pá 43—50 kr., sunnlenzkur og vestlirskur stór hnakkakýldur, og óhakkakýldur 56 kr.; smáfiskur 47—50 kr., og ýsa alltað 37 kr. Frá Spáni boðið fyrir sunnlenzkan lisk stóran 45— 56 rm. (40 41 kr.). og vestfirzkan 55—47 rm. )48—50 kr.). Ull i Kpöfn 60—65 aura norðlenzk vorull hvít, 58—60 a. sunnlenzk, og mislit vorull 52 a., og svört vorull 55 aura, Lýsi, gufubrætt hákarlslýsi 32—33V2 kr., pottbrætt 31V2 — 32, dökkt hákarls- og porskalýsi eptir gæðum 23—28 kr. Œðardúnn 14 —15 */4 kr. Heiðursgjanr af sjóði Christjans konungs IX p. á. hefir landshöfðingi veitt Pétri Jónssyni í Reykjahlíð fyrir jarð- rækt, garðyrkju, kirkju ng húsabyggingar, og Steini Guð- mundssyni í Einarshöfn í Arnessýslu fyrir skipasmíðar (139 skip) með betra lagi en áður,— 140 kr. hvorum peirra. 14. blað Norðurljóssins kom út 8. okt. í pví blað e'r engin ritgjörð, en bréfkafii um Akureyri, á einum kafia pess eða jafnvel á pví öllu er hið bjagaðasta kaupstað- armál sem hugsast getur. Hér sannast sem optar að sjald- an lætur sá betur sem eptir hermir. Mynd af Einari Asmundssyni dbrm. í Nesi fá allir er borga 3. ár Norðurljóssins, er pað vel gjörð mynd Yenju- iega mynnast blöð helztu æfistarfa peirra merkismanna er pau gefa myndir af, en Norðl. hefirhér vikið fráreglunni. Piltur úr Húnavatnssýslu var kominn á leiðina á Möðru- vallaskólann. Kom á gestahúsið á Sauðárkrók og gisti par. Fór úr yfirhöfn sinni í fordyrinu og skildi eptir í vasa hennar kampung með skólapeningunum í. Morgun- inn eptir var kampungurinn liorfinn, en pilturinn varð að hverfa heim aptur. Páll jporkelsson tannlæknir, dvaldi hér 3 vikur, er fyrir fjórum dögum lagður af stað vestur og suður Feðrátta en góð. pó óstilt og stormasöm annarslagið A f 1 i hefir verið lítill og stopull á Eyjafirði i allt haust. AUeiÝSINGÁB. Lífsáhyrgð ogáhyrgð gegn slysum útvega jeg mönnum, sem búsettir eru í nánd við lreknir. lijá hinu pýzka ábyrgðarfélagi „Niirnbergs-Livsforsikkrings- bank“. frítugur maður parf t. a. m. að borga í félag petta 21 krónu árlega meðan hann lifir til pess að 1000 kr. verði borgaðar út eptir dauða hans. — Abyrgð eingöngu gegn slysum er langt um ódýrari, en pó mjög mismunandi eptir pví í hvaða stöðu menn eru, eða hverja atvinnu peir stunda, Gegn 0,50—15 kr. um árið geta menn fengið útborgaðar til erfingja sinna 1000 krónur ef peir dej’ja fyrir slys Fyrir 0,80—10 kr. ábyrgðarkaup á ári útborgast 1000 kr. peim sem fyrir slysi verður óvinnufrer alla æfi, og fyrir 1.20—9kr. á ári fá menn 1 krónu fyrir hvern dag, sem peir eru ó- verkfærir vegna slyss, og hrerri dagpeninga fyrir tiltölulega hrerra ábyrðarkaup. Fyrir slys sem menn verða fyrir druklcnir eða baka sér ai ásettu ráði eða í áfiogum fá menn engar bretur. Fiskiveiðamenn á sjó eru ekki teknir 1 ábyrgð gegn slysum, né persónur yngri en 16 ára eða eldri en 65 ára, eigi heldur peir sem að einhverju leyti eru fatlaðir, svo sem haltir, nærsýnir, heyrnardaufir o. s. frv. J>eir sem ætla að fá ábyrð hjá félagi pessu geta fengið nákvæmari upplýsinga hjá mér. Oddeyrri, 12. okt. 1 -88. J. V. Ilavstecii. r.‘j! Undirskrifaður hefir umboð til að selja 2 nýleg góð hákarlaskip, „Hríseyja“ og „Oddeyri“ ásamt öllum útbún- aði til hákarlaveiða í bezta lagi. Bæði skipin standa hér á Oddeyri. Lysthafendur geta snúið sér til min og fengið að vita um skipin og hvað peim fylgir, og með hvaða skilmál- um pau verða seld. Oddeyri 12. okt 1888. i. V. Havsteen. — Góð kýr 5 ára í 6 marka rajólk sem stendur mið- góubær, er til kaups frá 20.—30 .p. m. ritst. vísar á seljanda. Litarefni frá Buchs litarverksmiðju, sem um mörg ár hafa reynzt ágret, sel eg með lægsta verði. Jakob G íslason. Bessta stafrófskver á íslenzku er önnur útgúfa af stafrófskver Yaldimar Asmundssonar. Yerð 40 aurar, fæst hjá undirskrifuðum en óvíða annarstaðar norðanlands gjrtSgT Agrip af Goðafræði Norðurlanda eptir Halldór Briem er einnig til sölu. Oddeyri 12. okt. 1838. Árni Pótursson. Hinir heiðruðu útsölumenn „Lýðs“, sem hafafengi^ fieira af fyrsu blöðum hans en peir hafa von um að selja eru beðnir að endursenda pau sein fyrst, pví upplag blaðs- ins er protið heima fyrir. Kvittanir f y r i r b o r g u n á 1. á r i „L ý ð s“. Skúli Thoi-oddseii Isafirði (1 eint.) 2 kr.„ Gísli á Svínárnesi 1 krónu. Tryggvi Jórunnarstöðum. (1 eíut.) 1 kr. — Jafnóðum og 1. ár „Lýðs“ er borgað verður pess getið. Ritstjóri: Matth. Joehuiasson. Trent-Biniöja: Björns Jónssoaar \

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.