Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 2

Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 2
— 22 skömmum tíma, og mestþar, sem nautnin var næst. Hvað- an lilæs sá andi? Innan frá sem utan. j^essi andi boðar nýja tið, nýtt skeið, nýjan sprett á hinni löngu en ljómandi leið til frelsis og fullkomnunar. „Ekki að ég liaíi höndlað hnossið, heldar sækist eg eptir pví“. í peirri eptirsókn er farsæld vor mannanna fólgin — í engu öðru, er vér pekkjum. Séra Jón Bjarnason og „Sameiningin ‘. Eigi alls fyrir löngu lásum vér f samanhengi síðasta ár- gang kirkjutímarits séra J. B. Og pó oss væri suint af pví eigi. ókunnugt áður, liljóp oss kapp í kinn, enda fullur kinn- roði, sakir pjóðar vorrar ótrúlega vesalcióms, að húnskuli eiga forna, hálaunaða og hámenntaðaf?) pjóðkirkju, en livorki neitt kirkjublað né menntablað í kirkjulega stefnu, enga nýja, frjálsa stofnun til framkvæmda, hvorki fundi né félög né fjör eða kapp, né líf né ljós, svo menn sjái eða heyri. Og er pað nú í landi, sem Droti.inn er búinn að aga og typta í púsund ár— í landi, sem einmitt á pessuin árum hefir flestum hugs- andi mönnum sýnst í flestu tilliti vera rétt komið á steypir- inn — í landi, par sem fólkið mitt í sínutn vesaldómi kaup- ir fjöida af pólitískum dagblöðum, sem flest eru að vorri ætl- an meir og minna ókristileg í anda, óhrein og siðaspillandi. Já, oss hljóp kapp í kinn af sorg og bligðun; en hins vegar veitti tímarit petta oss töluverða andlega nautn og huggun. |>ótt „Lýð“ yrði fyrir bragðið varpað á eld óslökkvanda, segj- um vér skýlaust, að bæði vorir pólitísku og „andlegu“ leið- togar hér heima megi bligðast sín gagnvart oddvitum pjóð- ernis vors í Yesturheimi. Yér vituin vel; að par í landi er líka margt svart og seyrt, en par er hið góða gott og iýgin lýgi, og par er líf og vilji, einurð og innra frjáls- • lyndi og framfara-kapp miklu meira en hér. Vér skulum i annað sinn minnast á veraldlegu blöðin, en hér minnum vér alla hugsandi lesendur vora á „Sameininguna-1 og ritstj. hennar. Séra Jón Bjarnason, er aðeins búinn að vera fá ár vestra síðan hann fór aptur af landi pessu. en hve marga ís- lenzka presta og kirkjumenn mundi purfa að leggja saman til pess að eins mikið verk sæist eptir pá liggja eins og eptir hann einn — og pað prátt fyrir hið sorglega heilsuleysi. sem opt læfir bundið hann við hviluna? Séra Jón er líka hreinn og beinn skörungur; áhugi lians og elja, óegingirni og sann- leiksásl, er framúrskarandi. Eins og villuráfandi hjörð án hirðis kemur fóllc vort parna vestur, og hvernig sem nú um stund heíir verið tí.ðska að skoða kirkju og kristindóm, pá er sannleikurinn sá, að miklu fleira en menn ætla af slíku fólki yrði andlega hungurmorða á hinni voðalegu Vesturheims- eyðimörk, kœmu ekki pessir hálf-fyrirl itnu pjónar trúarorðs- ins fram og kölluðu hinn tvístraða iýð saman í nafni hins stóra hirðis kristninnar. Eins og kunnugt er, lieíir séra Jón ekki einungís komið par miklum fjölda landa vorra í lúth- erskt kiikjufélag, heldur lieíir hann stofnað par hinn fyrsta söfnuð (í Nýja-íslandi), átt pátt í stofnun annara fleiri, og nú hefir hann komið á fastan fót peirra aðal- söfnuði í höfuðborginni AVinnipeg sjálfri, sem eðlilega er og verður hjartað í pjóðernis-viðburðum íslendinga par vesíra. í fyrra haust vígði hann par liina fyrstu fullgjörðu kirkju, sem landar vorir hafa reyst par vestra. J>að er veg- legt musteri, og er söfnuðurinn síðan í góðrivirðing parlendra manna, |>á stofnaði og séra Jón fyrir nokkrum árum ár- ]egt kirkjuping fyrir landsmenn sína par vestra. Hið fjórða var haldið í VVinnipeg í sumar sem leið. Eptir blöð- unum að dæma, fór pað ping prýðisvel fram og lýsti furðu- lega miklu frainfarasniði i menntun, kristindómi og félags- skap. £>ar voru sampykkt ný grundvallarlög kirkjufélagsins, sem oss falla mjög vel í geð, og auglýst eru nú í pessu blaði. Enn heíir séra Jón, sein yfirprestur landa sinna, verið ðalfru nkvöðull s un n udag i skó 1 anna , sem komnir eru par á i hverjum sofnuði. Lætur hann sér um fátt jafn ant sem pá, enda linna allar kristuar pjóðir betúr og betíur ár frá ári, að par sem peim verður viðkoinið, eru peir nálega hið bezta menntunarmeðal, sem til er, fyrir allan porra upp- vaxandi manna. Loks hefir séra Jön stofnað og síðan ritað sitt skörulega kirkjutíinarit, „Sameininguna", Blað petta er ,,conservatlvt‘‘ hvað iærdóminn snertir, eins og séra Jón er sjálfur, og sjálfsagt mun vera hollast eins og par á stend- ur, en í öllu praktisku, öllu, sem að líli og breytni og borg- aralegu frelsi og framförum lýtur, er blaðið frainfarablað. I pvi er hvert orð ritað með álniga á aðalefninu: kristileguin framförum. Augnamið pess er hið saina og kirkjufélagsins: að sameina vora tvístruðu landsmenn með bandi Iriðar og söinu trúar, efla luistilegt og siðsamt almenningsálit, glæða og efla allt hið bezta, en stríða með rögg og samheldi á móti öllum peim illa úlfasæg, sem í slíku landi veður uppi með miklu meiri ósvifni en á sér stað í vorum vana-trúarsöfnuð- um, par sem Vesturheimsmönnum finnst sem enginn tali neitt nema eins og upp úr svefni. Séra Jón er nú að sögn með batnandi heilsu og hagur hans allur með sæmilegu móti. Koua hans (dóttir Péturs sál. Guðjohnsensl er h.ms önnurhöndí öllu, sem góð og vel mennt prestkona. Bæði mega pau enn heita á bezta aldri. Mætti forsjóninni póknast að veita löndum vorum pað lán, sein lengst að njóta lífs og framkvæmdar séra Jóns og peirra, sem með honuui starfa! Að endingu leyfum vér oss að skora á presta lands vors, og alla, sem unna trú og kristindómi, að kaupa tímarit séra Jóns, sem fæst fyrir 2 kr. — ekki hálfvirði. „Kvennafræðarinn“ hcitir rit eptir ungfrú E1 í n u Briem, kennara stúlknaskólans á Ytri Ey. Af pví er einungis fyrra heftið komið út. jpað er einskonar matreiðslu- fræði með visindalegri upplýsingu um næringarefni, o. fi. pað getur orðið mjög hentugt og uppbyggilegt rit fyrir kon- ur og kouuefni J>á er að minnast á hið nýja rit eptir stud. mnq. Boga.Th, Melsteð. J>að er ummenningar- skóla“, 76 bls. Gefið út af nokkrum íslendingum. Rit petta er bæði vel samið og einkar mikilsvert að efni, pótt pað einkum sé ætlað skólamönnum og skólavinum til lærdóms og leiðréttingar. Að dæmi og i anda hinna nafukenndu \ fræðimanna í Danmörku, Pingels og Kromans, reynir höf. að skýra fyrir löndum sínum hinar nýju stefnur og skoðanir um skipulag og markmið allra menntunarskóla. Markmiðið er að fullkomna sein bezt og í sem réttustu hlutfalli jafnt sál og likama hinna uppvax- andi némenda. Samkvæmt pví marki skal tilhöguninni í skólunum hagað. Eíns og miög margir liinna yngri mennta- vina, er höf. mjög á móti fornmálanáminu, og fer par máske heldur langt. Réttast væri að kenna pau mál — latínu og grísku — einungis í tveim síðustu bekkj- um, en taka „stílinn" alveg af. Aptur erum vér alveg samdóma höfundinum í tiestum öðrum tillögum lians: Hann vill auka kennslu í hinum lifandi málum, og láta pekking móðurmálsins vera upphaf, enda og grundvöll, allrar málfræði, sem ungum er kenncl. jpessu erum vér samdóma. Hann vill auka kennslu í öllum greinum náttúrufræðinnar; pví erum vér líka sampykkir. Hann vill að guðfræðisnám sé aftekið i æðri skólum; pað sampykkjum vér og, en vildum óska, að nemendur slikra skóla fengj u að njóta f y rirlestraí peim fræðum, svo som bezt mætti viðkoma. Mætti slikt gjöra meira gagn en margur hyggur, ef ekki kenndi „pokaprest- ur“. |>á vill höf. að menningarskólar vorir (o: Rvikur- og Möðruvallaskólinn) myndi einn skóla eins og pví yrði bezt komið fyrír, panníg að útskrifaðir sveinar frá Möðru- völlum gætu lialdið áfram við hinn skólann og sezt par án undirbúnings í tiltekinn bekk J>essu erum vérj skilyrðis-

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.