Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 3

Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 3
laust sampykkir. Hann vill að Möðruv. skölinn verði sein allra fyrst fluttur inni í bæinn á Akureyri. Yér höfumáð- ni' leitt rök að því, að slíkt væri óskaráð. Loks leggnr iliöf. til að allir almennir skólar séu sameginlegir fvrir pilta og stúlkur. þessi tillaga er að principinu til alvcg rétt. en hvort það væri hent að svó komnu, er oss óljóst, A barnaskólum og við háskóla fer jiað prýðisvel, en hvort pað færi eins vel, þar sem skólar cru á bæjum og í fámenni, er meira athugavert. Séra Páll sál. Sigurðsson (frá Gaulverjarbæ). Eptir M. J. Siðan þessi merkismaður féll frá, og pað á svo sorg- legan hátt fyrir mannasjónum, hefir mig jafnan langað til að bcnda almenningi á hver maður í lionum var; knýr mig ifcil pess bæði ræktarskylda við cinhvern minna bo/tu æsku- vina, og sú hvöt, að vekja eptirtekt á lionum hjá þeim, sem minna þekktu hann en ég. Eptir því, sem blöðin segja og mér sjálfum liefir verið skrifað, er og von á nokkr- um ræðum eða ritsmíðum á prenti frá hans hendi. Menn, sem mikið býr i, en ekki berast mikið á, sem fremur forðast tízkuna en fella sig við liana, þeir kveðja optlega þenn- an heira, svo að allur þorri þeirra samtiðarmanua, ogjafn- vel samsveitungar, ýmist þekkja þá mjög ófullkomlega eða. misskilja þá. Æfiatriða séra Páls er óþarfi að geta hér, en á æsku liaus og skólavevu skal ég lítið eitt minnast. Hann kom í latinuskólann 5 árum fyr en ég, þótt liánn væri rúmlega það yngri en ég, eu ég kom til skólans (í 3. bekk) haustið 1859. Var hann einn sá fyrsti af skólabræðrum mínum, sem ég lagði lag mitt við, enda héldum við til í sömu hús- um í bænum alla okkar tíð. Hann var ekki fullvaxinn þá en með nettustu piltum, hreinlegur, djartteguv og vaskleg- ur, slcrítinn og glaður Aldrei man ég til að ég sœi hann í veruleguni solli, aldrei fékk hann „nótu“, ég má segja, alla sína skólatíð, og með persónu sina og klæðnað var hann smekkmeiri og vandari að virðingu sinni en flestir aðrir unglingar. Hann var óáleitinn og slundurlaus, enda leituðu ekki aðrir á hann, ] vi með glaðværðinni fylgdi jafnan hjá honum einkennileg alvörugefni, sem vakti ósjálf- rátt virðingu og eptirtekt. Hann var og nokkuð bráðlynd- ur og þyrfti hann að bera liönd fyrir liöfuð sér, var liann fljótur í bragði, enda var hann frækinn og harðgjör, og sæmi- lega glíminn. Eg þekkti varla fótvissari mann eða léttari. jaóttu þeir þá færastir af piltum, sem gátu lient sér fram yfir „hestinn“ í leikfimishúsi skólans, er 2 eða 3 grímum var hiaðið upp á baki lians. J>á íþrótt lék liann og nokkr- ir fleiri og bendir þetta til, að fræknum er líka við falli liætt. J>ó var hann fremur varkár og gætinn en hið gagn- stæða. (Fiamh. næstj. GRUND V A LL ARLÖG. 1. gr. Kirkjufélagið heifcir: Hið evangeliska lúterska kirkju- félag Islendingá í Vesturheimi. 2. gr. Tilgangur kirkjufélagsins er nð styðja að eining og samvinnu kristinua safnaða af hinni íslenzku þjóð í heims- álfu þessari, og yfir höfuð efla kristilegt trúarlif hvervetna, þar sem það nær til. 3. gr. Kirkjutéla gið trúir þvi, að heilög ritning — það er: hinar kanonisku bækur garnla og nýja testamenntisins, — sé guðs opinberað orð, og hin eina santia og áreiðanlega regla fyrir trú manna, kenning og lífi. 4. gr. Kirkjufél. játast undir lærlóma heilagrar ritningar á sama hátt og hin lúterska kirkja á íslandi í tréarjátningar- i'ituin sínum. 5. gr. Með tilliti til kirkjusiða hefir hver einstakur söfn- uður kirkufédagsins fullkomið frelsi til að setja þær reglur, er honuin þykja bezt við eiga; skulu söfnuðir í því efni hafa fcillit til þess, er helzt má verða til kristilegrar uppbyggingar. 6. gr. Félagið heldur kirkjuþing árhvert; skalþar skýrt fráá- standi lélagsins, alinenn fél.mál rædd, kosnir emhættismenn fél. til næsta árs, svo og nefndir, sem n&uðsyn er á félagsmálum til framkvæmda. Sæti á þessu kirkjuþingi félagsins eiga prest ar og embættismenn þess og erindsrekar liinna ýmsu safnaða, sem í félaginu standa. Skal fyrir hverja 100 fennda safnað- arlimi og þar fyrir innan kosinn einn erindisreki; íyrir meira en 100 fertnda safnaðarlimi or allfc upp að 200 tveir; fyrir meira en 20 ) og allt fcupp að 300 þrír; fyrir meir en 300 fjórir; en fleiri erindsreka skal engin söfnuður senda. Til þess að erindsrekar geti öðlazt sæti á kirkjuþingi útheimtist skriflegt vottorð frá söfnuði þeim, er þe.ir mæta fyrir, urn að peir standi í einhverjum sófnuði kirkjufélagsins og liaíi verið kosnir á iögmoitum safnaðarfundi. 7. gr. Embættismenn félagsins eru: forseti, skrifari og fé- liirðir. Til vara skulu kosnir monn, er gegni skyldum em- bættismanna í forföllum þeirra. 8. gr. Forseti iélagsins skal kveðja til kirkjuþings og stýra þvi, skýra skrifloga írá ástandi félagsins undanfarið ár og sjá um framkvæmdir þeirra ákvarðana er samþykktar eru. Hann skal og sjá uin prestvígslu innan kirkirkjufélagsins, innsetn- ing presta í embætti og vígslu kirkna, skera úr ágreiningi, er upp kann að koma meðal safnaðanna, og hafa yfirutnsjún á hendi með prestum og söfnuðum félagsins. Safnaðamálefni, er samkvæmt eðli sínu geta heyrt undir kirkjuþingið, skulu |»ó borin par upp tiJ endilegs úrskurðar, ef hlutaðeigendur æskja, samkv. 11. gr. Asamt varaforseta skal hanu sjá um, að ekki færri en tveir fyrirlestrar um kirkjuleg eða guðfræðisleg mál sé haldnir á hverju kirkjuþiugi, ákveða efni til almennrar umræðu i þeim söfnuðum, þar sem kirkjuþingið er haldið, og yiir höfuð undirbúa dagskaá kirkjuþiQgsins eins og frekast er unnt, til þess það geti i sem íyUstum skilningi náð til- gungi sinum. Skrifari gegnir öllum ritstöríum íélagsins og varðveitir skjöl þess og bækur. Hann heldur gjörðabók yflr það. sem fraiu fer á kirkjuþingi hverju; skal hann lesa upp það, sem fram hetir larið næsta dag á undan, áður en byrjað er að ræða nokkurt mál þann dag. Féhirðir varðveitir sjóð félagsins og hefir innköllun og út- borguu á hendi samkvæmt skriflegri ávisun frá forseta. Hann skal leggja frain skýrslu yiir tekjur og útgjöld félag-ins á hverju kirkjuþingi, og skulu reikniugar hans endnrskoðaðir af tveimur þar til kjörnum niöimum. Hann skal gefa forseta nægilegt veð fyrir sjóði félagsins, þegar kirkjuþing á kveður. Allír embættismenn félagsins bera fyrir kirkjnþingi á- byrgð á embættisfgersiu sinni. 9. gr. Til þess að ákvarðanir um mál þau, sem rædd eru á kirkjuþingi, uái lagagildi, verða að minnsta kosti tveir þriðj- ungar þeirra manna, sem inætti hafa á þirkjuþinginu, að vera á fundi, og meiri hluti þeirra að greiða atkvæði með. Sé uin gruudvallarlagabreyting að ræða, þá nær hún gildi, ef hún er sainpykkt af tveim þriðju þeirra, er mætt hafa á kirkju- þingi, en þó því að eins að breytingin liaíi verið borin upp á næsta kirkjuþingi á uudan. jpó verflur 3. gr. grundvallar- laganna aldrei breytt. |>eir, sem sæti eiga á þinginu, en koma ekki, verða á fumii að gíóra grein fyrir fjarveru sinni; og sker hann úr hvort ástæðurnar eru gildar eða eigi. 10. gr. Söfnuðir peir, sem í kirkjnfélaginu standa, skulu aðeins liafa þá fyrir presta, sem vissa er fyrir að hafl nægi- lega guðíræðisþekking, sé vígðir, sýni það í dagfari sínu að þeir haíi einlægan ábuga á efling og útbreiðslu kristilegrar kirkjn, hall sömu í trúarskoðanir og kirkjuiélagið og samþykki grundvallarlög þess með undírskript sinui, og skuld- bindi sig til að kenna samkvæmt játningarritum lútersku kirkjannar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.