Lýður - 31.01.1889, Blaðsíða 1
25 arlrir aí blaðinu kosta 2 kr., erlendis
2,íM)ki-.Borgist fyrirfraratil útsölumanna.
ani;lýsingar teknar fyrir 2 aura hvert
orð 15 stafir frekast, affeitu letri 3 au.,
cn stóruletri 5 au.; borgist fyrirfram.
YDU
ftitgjörðir; frjettir og auglýsiugar
sendist ritstj óranum.
"Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson
A kureyri og Björn Jónssón á Oddeýri
10. blað.
Akuijeyr'i 31. janúar 1889.
1. ár.
„ísland að Masa upp"
]?að er fyrst nýfega að oss heBr borizí i hendur fyrir-
Jestnr þe-si; bækur, rit og blðð berast ástundum misfljótt
hingað norður yfir, og enn munu fæstir hér hafa séð hann,
og hér í sveitum er þó óneitanlega alþýða sem vill lesa bæk-
ur. En fyrir Iðngu síðan hðfðu hingað norður borizt sunnan-
blöðin, sem dæmt hafa um ritling | enna eða andæpt honum,
pvi öll blööin hafa að mestu orðið á nálega gagnstæðri skoð-
un þeirri, sern séra Jón fylgir. Vér höfum tlú ekki fyrir
hendi nema blöð þ'au' af ísafold, sem grein þorv, Thoroddsens
um þetta efni finnst i. Ver látum það nægja, í því vér gjör-
um vora slcyldu að' miunast á þetta mál. £>. Th. er sjálfsagt
sá höfuudur, sem ðll alþý'ða ber b'ezt traust til að svara í
hennar nafni. vísindanna og sannleikans, þesstim alvörumikla
og stranga fyrirlestri, og víst er um það. að J>. Th. hefir rit
að eins þá grein, sem hér ræðir um, eins og flest annað, fróð'-
lega, Ijóbt og fagurlega. Allt tyrir pað tiunst oss svo mikið
um fyrirlestur þennan, að oss virðist sem engjn hiuna á-
minnsta greina gegn honum sýni þá röksemd og alvörn, sem
sambjóði efninu og orðum séra J. B. það er þá fyrst, að
fyrirlesturinn e'r frá höf. sjónanniði vel og skarplega saminn,
og hvað sein líður sannleik röksemda hans, er hann einstak-
lega vekjandi og áhritainikill. J>. Th. minnist varla á niður-
lag ræðu Jóns og hinir (að oss minuir) litið lika; má vera
að peim heirum þyki ræðan minna óþarflega mikið á hegn-
ingarræðu eða prédikun og þyki vér eiga nógu marga klerk-
ana, en slíkum eigi ekki í blöðurn að svara. En sleppum nú
niðurlagi síra Jóns að sinni. J>. Th. kemst að peirri niður
stöðn, að „landinu hafi ekki í neinu verulegu farið aptur;
])oð er ennþá alveg eins byggilegt áns og á lauditámstíð".
Að öðru leyti finnum vér engar nýjar skoðanir að nokkru
inarki í svari |>. Th., enda efumst vér ekki um, að peir. senr
fella sig við aðalskoðun hans á landinu, láti sér nægja að
ritgjörðin gleymir engum þeim ummælum um landið né
bendingum um viðreisn þess, sem sýnir að hann, sjálfur jarð-
íræðingurinn, er á bandi þeirra, sem sverja sig í ætt við
t>órólf gamla smjör.
Vfst er um það, að nú er svo tímum komið að landar
vorir pola bæði lengri og meiri harðindi nú en, ef til vill,
nokkru sinni áður, og mætti nægilega sýn i það og sanna með
síðustu dæmum; og líka er það TÍst, sem oss minnir að Sæm.
Eyólfsson tæki bezt fram, að jafnan hefir verið kvartað um
harðindi og erviðleika þessa lands, dregið úr þeim kvörtun-
um, er árfer^i tók að batna, en jafnan á peim hert pegar tíð-
in tók að versna. Líka er þáð víst nð menn lofa optastliðna
tíð. Ekki dettur oss heldur í hug að ueita pví, að sumar sveit-
ir hindsins. einkum á láglendispörtum þess, séu ekki fullgóðar
og litlu eða engu lakari nú en þær voru i öndveröu. Og loks
teljum vér sjálfsagt. að ótölulegar umbætur til viðréttingar og
skorður við apturförum nuiji gjöra hér á landi. En þessu neit-
arséra J. B. ekki.pader setning þ. Th. að landið sé alveg eins
gott og í landnámstíð, sem hann neitar. Og pessari setning
munu ótal margir fleiri en hann neita. Enda fer pví mjog
svo tjærri, að herra |>. Th. hafi sannað oss pau orð síu. Oss
rinnst hið gagnstæða liggja í augum opið, hvort heldur sem
vé'r Htum á landið og auðnir pess, eða lesum sögu þess. Oss
^r ekki vel ljóst álit hans á efna-og búnaðar hag hinna foruu
Islendinga. Liklegt er að hann álíti að landsins forni „sæl-
unnarreitur" hafi ekki miklu sælli verið fyrrum en nú, og
ver veroum Uö játa, að peirri skoðun erum vér alls ekki mjög
fjærri —' pegar á allt skyldi líta. Samt muu hann, jafn
fróðnr maðnr, vita og játa, að stórbú, og stórpeningseign
manna, hafi frá fyrstu tíð og lengst af fram eptir öld-
um verið miklu almennari og í stærri mynd en nú á sér stað-
Með nægum skilríkjum má sanna hinn stórkostlega mismun
á stórpeningsfiölda landsins á ýmsum liðnum öldum, og enda
sýna (,með máldögura, leigumála, kanpbiéfum, afhendingum
og úttektum) hve mikill peningur hafi pá og þá verið ha.fð-
ur á mörgum jörðum.'sem enn eru i byggð. í sögnum og
annálum er og opt tiltekin peningsfjpldi vissra búa og jarða.
Vér segjum hiklaust: landsmenn voru fyrrmn að jöjnuði
miklu uuðugri en nú. Hér er ekki tóm til að rita langt mál,
en vér segjum: petta má sanna, nálega eins. ápreifanlega og
að tvisvar tveir sé tjórir. Var pá ekki landið sjálft betra?
,,Nei", syarar |>. Th., „landið var engu betra þá en nú".
Hverju var þá, að þakka meiri auður og afkoma landsmanna?
Með ritgjörð sinui jvarar hann: ráðlagi og kostum þeirrar
tlðar manna, svo og einfaldari siðum og færri pörfum. |>að
er m. ö. orð., f>. Th, lætur m stan part af sökinni í öllum
vorutrt aptn:förum lenda á hinum siðustu kynslóðum. Hann
segir að Lmdið hafi ekki verið betra,, heldnr betur ræktað,
og að apturför ræktunarinnar valdi líka mestu um hnig«un
flestra hluta, sem betri haíi verið eða geti verið. A kosti
pjúðarinnar og hnignun peirra minnist hann lítið, hans hugur
snýst mest um hið verklega og ápreyfanlega (praktiska o^
maieriella). Hanu virðist játa að bæðr hafi öfug landsstjárn
og ill verzlun stutt að hnignun vors pjóðbúskapar, en par
við lendir samt, að langmest af sökinni í hans augum lendir
á pjúð vori sjálfri. J>essi röksemd hans leiðir af hinni fyrri
að landið gangi ekki úr sér, og. er jafn skökk að voru áliti.
S éra J. B, kann nú að vísu að gjöra aptur á móti heldur mikið úr
hnignun landsins sjálfs, eu iniklu réttari og röksamlegri pykja
oss hans aðalskoðanir; og þótt þær séu dauflegri á bragðið, æil-
um- vér að pær séu oss nytsamari til, sannfæringar og leið-
réttingar. Hans aðalskoðauir eru pessar; ásigkomulag þjóð-
ar og lands er hið bágasta, bæði land og þjóð er svo að segja
komið á steypirinn. Og orsakirnar eru bœði tijá pjóð og laudi,
Niðurstaðan verður hjá honum sú, að sárlítil von se um fram-
tíð landsins, eu meiri um framtíð fólksins, en þess viðreisn
verði pó fremnr að pakka betri ræktun manneðlis og mann-
kosta fyrir anda og krapt kristindómsins, heldur en skikum
peim, sem.enn megi rækta á landinu, Séra J. B. kennir
eins siðferðisóánan landsins um ástandið sem er, eins og land-
inu og árferðinu. Séra J. B: virðist koma æði hart við kaun
vor, landa sinna, en herra J>. Th. taka á þeim eins og mjúk-
hent móðir, en ef betur er aðgætt, finnst oss hinn fymefndi
næigætnari, pví hjá J>. Th. lendir nál. öll sökin hjá pjóðinni
en hjá hinum ekki nema hálf. eða jufnvel ekki nema partur
af henui. Séra J. B, er einurðarmaður mikill, skorinorður og
bermáll, og það purfa þeir að rera, sem leiðrétta vilja
siðu manna, enda gengur hann samviskusamlega að starfi og
reynir fyrst að leiða landið rétt fyrir sjónir, áður en hann
hreytir við lögmálinu. Herra f>. Th. veit miklu betur en
vér, að allir landa-og lýðfræðingar kenna, að ekkert gjöri pjóð-
irnar eins og þær eru fremur enn landið sjálft, sem þær
byggja. Löndin heita réttu nafni föður- og móðurland peirra
sem á þeim eru aldir. Sira J. B., sem ekki er land- o,' lýð-
fræðingur,'álítur nú að erfitt land, sem úr sér gengur, hafi
sett sitt mark á sína þjóð, eða með öðrum orðum, að fólkinu
hafi farið aptur með landinu, og af pví landinu hniguaði (á
samt fleiri orsökum). Mun petta svo ósennilegt. eða hvað
segir herra J>. Th.? Hann segir að pjóðinni hafi stórum
aptur farið p ó a ð landinu hafi ekki farið aptur. Er það
sennilegt? Nei, pað mun heldur ekki verða sannað. |>að er
að vísu sagt, og enda sanuað, að afskekkt þjóð hljóli fyr að