Lýður - 31.01.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 31.01.1889, Blaðsíða 2
hnigua en annaðhvórt stærri Jrjóð eða þeirri, sem sí og æ fær ferska krapta og kynbætur frá öðrum þjóðum, en er ekki einnig pað einn af ókostum vors lands, pegar um þjóðirinn ar proska er að tala, að hún hefir verið svo afskekkt — pótt pað sé annað en landsins apturför? Yor meining er pví og verður pessi: hvoriilvegg-a Tiefir i ýmsum éjmrn linignað, bœði íandi ocj lýð. Með pessu segjum ver ekki, að hvorttveggja geti ekki átt framtíð, og pað merkilega, ef til vill, nú óskiljanlega merkis-fram'íð. Hvað er oss að spá, eða segja fyrir vegu forsjónarinnar? Aldrei hefir mannlífið litið eins dýrðlega út eins og nú, aldrei blasað við fleiri undur og stórmerki, aldrei flöiri möguleikar íyrir kyn vort og framtíð. Hvað pýða nú nokkur eldgos, nokkrar skrið- ur, nokkrir hafísjakar, nokkur afstöðúbil milli landa, land- kosta eða annara hlutfalla? |»að sein áður var ókleyít, er nú sléttt pað sem áður var Herkúlesar þraut, er nú barnagam- an, tími og rúm pýðir nú allt annað en áður; lífsöflin ng meðölin fjölga og vaxa eins og höndurnar fjölga og þekkirig- in vex, en lifsskilyiðín eru ekki fleiri en fyr; Nei, vér ör- væntum alls ekki fyrir pað, pótt vér vitutn að bæði landi voru og pjóð hafi hnignað um tíma. Máske hin köldu og hrjóstrugu lönd eigi í vændum að ala hraustar og sælar pjóð- ir; löndin ganga að vísu víða úr sér, en mönnuuum fer fram; og pjóð vorri gétur farið fram. Eitt er pað, að þjóð vor fær eflaust í íramtiðiuni nýja krapta vestan um haf, og sú saga mun sannast þegar allir, sem nú lifa eru horfnir af pessu stutta lífs sjónarsviði, að pað verður hamingja peirra, sem pá byggja land vort, að þeir eiga bræður í hinu inikla og mátt- uga framtíðarlandi, sem Leiíur hinn heppni fann ! Eigum vér enn að minna á röksemdir peirra séra J. B. og herra J>. Th. ? Séra J. B. segir að skógleysið smáeyði meiri hluta Iandsins, og styðst par við reynsluna. hvað ýms héruð snertir, ekki síður en álit merkra visindamanna. þ. Th neita'r pví nú ekki, að hálönd eða fjallbyggðir spillist af skógar pverrun, en bæði er (segir hann) að hér hati aldrei skógar að marki verið, enda verði nóg af góðu eptir pó efri byggðirnar smá-hrörni. fessar röksemdir unum vér ekki við. J>að er líklegt að pað séu munnmæli eiii, að hafskip híifi hér verið smiðuð úr islenzkum skógarviði, og eins |iað, að nokkuð liaíi verið orðum aukið um skóga landsins, pegar Ari fróði rit- aði íslendingabók og um landnám á Islandi. En hvernig getur hann allt fyrir pað gjört eins litið úr vorum fnrnu skógum eða eyðing peirra ? Ekki einasta svörðurinn' nál. i hverri mýri. heldur og annaðhvort býli, ýmist með vegsum- merkjum, sögnurn eða jafnvel nafni sinu, sannar oss, ásamt sögunum, að svo hefir mátt að orði kveða sem landið í land- námstið hafi verið viði vaxið milli fjaliS og fjöru —• borið saman við pað- sem nú á sér stað. Jafnvel hinn forni úti- gatigur sauðfjár, hrossa og nauta, sannnr og, að fram eptir öldum hafi hvervetna verið skógar á landi hér. (Praníhí). ' Nýjar TbgBltur og rit. 1. Lagasafn handa alpýðu. Útg. M. Stephensen landsh. og Jóri Jensson landr., 3. b. (1872 — 8ú). Af bókúm peim, sem útgefnar voru umliðið ár hér á landi, er petta bindi i fremstu röð. Safn petta er að sama skapi snilldar- lega útgefið, sem pað er nytsamt og uppbyggilegt. Að öðru leyti mælir pað með sér sjálft, og alpýða hefir víst nú þegar sýnt, hve velkomin bók pessi sé, því hún mun seljast betur að tiltolu en flest annað, sem nú er á boðstólum.af nýjum bóknm. f*að er kunnugt, að pað sein Magnús landshöfðingi ritar, lýsir bæði vísindalegri vandvirkni og skarpleik, svo pess væri að óska, að annir hans og staða mætti leyfa honum sem mestar tómstundir til vísindalegrar starfsemi. í laga- og sagn- fræði eigum vér heilar heimsálfur ónumdar, ókannaðar og ó- ræktaðar, enda eru vorir sönnu vísindunenu, eins og von er til, fáir enn. 2. Dictionaire Is 1 andais-Fran(>ais: íslenzk orða- bók með með frakkneskuin þýðingum, eptir Pál þorkelsson. Rvík 1888. 1. b 1. h, Um bók pessa hefir ýmislegt sagt verið í sunnanblöðunum. Eg er nú ekki nægilega fróður í franskri tungu til að leggja dóm á verk pet-ta, enda liggur ekki fyrir nenia fyrsta heftið ; hitt vil ég segja, að f.rirtæki petta ber ekki einungis vott um mikið.og fátítt áræði hji, manni, sem í hjávikum hefir aflað sér menntunar (hann er gullsmiður og tannlæknir), heldur u m fra.m ú r s k a r án d i hæfile:gleik til náms og atorku. í slíkt stórvirki ræðst eiiginn maður af tóinri fordildarhvöt. 3. Dr. Jón J»orkelsson rektor, liefir prýtt hinar síðustu ’ skýrslur lærða skólans ineð strangvisindalegum ritgjörðum, 1887: „Breytingar á myndum viðtengingarhátt- ar í foinnorsku og for n ísl en z k u“, og 1888: „Beyging sterkra sagnorða í íslenzku", mikil ritgjörð, og vantar enn enda hennar. Við pað ritsmíði liefir hann notað nál. 120 heimildarrit, ný og forn, og er pví verk petta (eins og vant er um málfræðisrit) milclu meira en sýuist. Dr. J. J>. virðist vera allra manna nákvæmastur og bezt að sér gjör í sögu tungu vorrar, enda hefir einmitt hún orðið hingað til mest á hakanutn, en saga hvers máls eða tungu er nú skoðuð eins og lykill eða leiðarsteinn til hinnar nýju og fullkomnn málfræði (Comparativ Philologi). það er eitt dæmi um glögg- skyggni hans, að hann skilur betur en nokkurt jslenzkt skáld nú skilur hljóð- hendinga- og hátta-Iögmái fornskálda, sbr. hina fyrnefndu ritgjörð hans bls. 65, uin höfuðstaf í kviðuhætti og fornyrðalagi. Dr. Jón virðist halda fast við (eins og eflaust er rétt), að höfuðskáld í l'ornöld hafi ná- kvæmlega kyeðið eptir réttri reglu (háttum', enda eins strangt og t. d. nú niá bezt kveða eptir nótum eða hljóðföllum tóiia. Hljómsnilld hins forna ' kveðskapar er og eitl hið fegursta og fullkomnasta, sem eg þekki, pótt fáir lýsi slíku eða pekki til lilýtar. 4. íslendingabók Ara prests hins fróða gaf Kpmhafnar- deild bókmenntafélagsins út áriðsem leið. Dr. Finnur Jónsson bjó hana til prentunar. þetta frægasta rit vorrar tungu var prentað til minningar um R. Rask; formáli, prentun og frá- gangur, allt snilldarverk, og ritið mesti dýrgripur. 5. Skírnir árið sein leið er saminnaf Jóni Stefánssyni, málfræðingi. J»ó að mér og mörgum öðrum þætti löngum fróðlegt að lesa Skírni eptir Eirík Jónsson, sem bæði heíir skarpleik og skáldlegt fjör, inun alinenningi iika fullt svo vel við þennan höfund; er mál lians og frainsetnning nálega fyrirmynd fyrir unga ínenn, sem læra vilja lál.lausan stíl. Kaíl- inn um Englánd er t. d. sniíldarsmíði, pó líjtill sé, enda er auðséð að höf. er snortinn enskum menntunarblæ. Til Eng- lands ættu sem fléstir vorir menntanienn að íeita. Höf. rit- ar Skírnir eptir blöðuin og bókuin höfuðríkjanna sjálfra, en ekki eptir dö'nskum eins og verija var til. þótt sumir and- æpi Skírni, álít eg pað ekki rétt, bæði er samsctning hans eitthvað bezta verkefni fyrir byrjendur til pess að vekja og og venja kfapta peirrá, e/ida parf vor námgjarna alpýða pess við, að fá árlega petta yfirlit, sem hún nú er orðin svo vön við. Blaðairéttir eru allar á tjá og tundri og bæta ekki missi Skírnis. 6. íslenzkar gátur. pulur og skeinmtanir, II., er priðja ritið frá Hafnardeildinni. það er samið af öðrum efnileg- um námsmanni I Höfii, Ólali'syni séra Davíðs á Hoíi. Gátur lcomu í fyrra heptiriu, en í pessu eru „skemmtanirn- ar“: íþróttir, svo sein sund, glímur, skot, leikir o. fl. Saínið verður í prem heptum, ef ekki fleiri. þetta safn er mest verk Óláfs sjálfs, eins og hann segir frá í for- málanum, en stórmikið hefit' hann aukið siit eigið safn meö annara söfnum, svo sem Jóris sál. Arnasonar sjálls, bróður síns Guðmundar, og einkum ritleifuin Jóns gamla Ólafssonar Grunirvíkings (1779). Ólafur ritar skemmtilega uin s'kemmti- legt efni, bæði formálanu og hinár mörgu smásógur uin leiki og ípröttir í hepti pessu; má sjá pað að höf. er bæði fróður

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.