Lýður - 31.01.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 31.01.1889, Blaðsíða 3
í þjóðlegum fræðum og stundar þau moð allri alúð, og er j frágangur þessa heptis ólílcu betur fullnægjaudi en útgjörðin á gátnaheptinu i fyrra, sem deildin er vítaverð fyrir. 7. Frá deidinni í Rvilc feiígum ver af Sýslumanna æfunumjð. b. 1. h. |>að er nii eitt hið heildarlegasta, og niinna neðanmálið en áður, pví pó greinir .Jóns háytirdómara seu bœði fróðlegar og parfar, rugla pær svo ritið, að fiestuin pyldr langt um of. En eptir sem nær kemur samtíma höf. verðnr frumritíð fyllra. í riti pessu öllu er afar mikill fróð- leikur fólginn, en nokkuð sundurlaus og alpýðu iniður að- gengilegur. 8 Frá sömu deild kornu Frettir frá íslandi 1888, eptis sera Jón Steingrímsson (prest i Gaulverjarbæ) (>ær eru laglega samdar og eptir sömu reglu og áður. Samt hefir enginn samið pennan bækling eins vel og sera Yaldimar Briem. Annars er optast eitthvað sjálfstæðara og fjörlegra, sem kemur frá námsmönnum vorum erlendis. Hér er eins og bæði sál og stíll vilji samandragazt. og flestir fjörkippir í ís- lenzkum bókmenntuin hafa fyrst kviknað fyrir liandan hafið. Að ungir námsmenn „sigli“ (helzt til fleiri landa en eins) er alveg nauðsynlegt. En um petta parf sérstaklega að lala. 9. J>orI. 0. Johnson kaupmaður helir fagurlega heiðrað nafn Og minningu frænda sins Jóns Signrðssomir sál. Hann liefir útgeíið æíisögu-ágrip Jóns á ensku ög par með pýðingu á helztu kvæðum, sem til hans og uin liann hafa ort verið. Riti pessu, sem er prýðisfallega prentað, var hrósað i euskuin hlöðum. Líka lét sami maður preuta minningarspjald með hinum beztu kveðlinguin á, sein lýsa hinum mikla manni. það er snildarverk íslenzkrar prentlistar. 10. Fyrirlestur doktors Bjarnar M. Olsens um Rask er i alla staði merkilegt rit; bæði er æíisagan sainin með list og lipurð, réttum varma og . réttu hófi, og svo er æli Rasks í sjálfu sér og bréfin, sein fylgja (í tiniaritinu) eitt- hvert hið merkilegasta eíni. (jú vér hefðnm euga ælisögu af þeim manni, heldur eineöngu pessi bréf, væru pau ein nægi- leg til pess að f'esta pjóð vorri í minni ímynd pessa barns- lega og ástúðlega manns, pessa einkennilega og dáðríka ástvin- ar pjóðar vorrar, tungu og sögu, pessa ódauðlega skörungs þeirra vísinda, ssm i sér geyma einna mest djúp pekkingar og vizku. Á einhverii lands vors ueyðarlegustu tið, pegar pjóð vor lá enn sliguð eptir harðindi og siglingarleysi, átti f'áa skörunga og forsvarsnjenn, meðan hepnar helzti maður, Magnús Stephensen, með brask si:t og bögglaða stíl, einn réð öllu — kemur ein íslenzk kramarasál skipi sínu til Rvík- ur og færir landi voru félausan og rýran almúgapilt frá Fjóni. Og pessi piltur var Rask! Hið milkla í manna augam verð- ur opt að litlu, en hið litla að mililu. Ur hinum björtu aug- um pessa sveins lýsti andinn (geníið1, viðreistarandi og krapt- ur vorra þjóðarmeuningar. Aðalstórvirki Rasks oss til banda var stofnun bókmenntafélagsins og stjórn pess í fyrstu. f>etta félag er pað, sem f'remur öllu öðru heíir endurfætt oss sem nienntaða pjóð. Ætisaga og bréf Rasks hefir og með nafni hans sjálfs liáfið hátt á lopt ininningu lians beztu vina og samverkamanna; minning hins vitra og verkhyggna Bjarna Thorsteinssonar, hins fjölfrdöa Finns, hins skarpa Grfms amt- manns, snillingsins Svb. Egilssonar, og ekki síst hins góða og fordildarlausa, en drjúga Árna Helgasonar. Eins og margir stórvitrir menn, kunni Rask menn að velja, og sér viui að kjósa, og huggun er aö sjá pað, að enginn af fornvinum hins inikla og góða mans brást honuiu, J>egar „hvarbrigð á hann snéri aldar gipt auðnu hveli1, °n aó Isiands mesti meunti- og sæmdarinaður (Finnur Magnússon) skyldi standa við hans batiasæng. Barnföstran, f y r i r s ö g ti h a n d a a I p ý ð u u in r é 11 a m e ð f e r ð á u n g b ö r n u m. E p t i r D r. J. J ó n a s s e n. Vér getuin ekki nógsamlega mælt fram með pessu nýja riti hins góða og starfsama doktors, pað er ineð gjafverði (50 a.) og, eins og önnur rit höf., oinstaklega ljóst og lipurt. Ritið er „h e 1 g a ð i s 1 e n z k u m m æ ð r u m“ og er alveg nýprentað; er oss skrifað, að pað renni út fyrir sunnan, eu hingáð norður berst allt svo seint um pennan tíma. Að pað komi í góðar paríir og að almennin>ur kaupi pað hér, vonum vér og ætlum sjálfsagt. ,.(>að er enginn efi á pví — segir höf. í formálanum — að h i n n ógurlegi barnadauði h é r á 1 a n d i, s t a f a r eingöngu frá ó v i t u r 1 e g r i ni e ð f e r ð b a r n a n n a. (>að er sirfe fyrir móðurhjartað að fylgja barni sínu til grafar, en enn pá sárara er pó pað, sem opt keinur fyrir, að móðirin verður að játa, að dauði barns- ins, ef til vill, hafi verið henni sjálfri að kenna“. Síðan „Hug- vekja um meðferð á ungbörnum“, Rvík 1856, eptir Jón land- lækni Thorsteinsen. var útseld, hefir verið hrópandi skortur á almennri leiðsögn f pessu allsherjar lífsspursmáli. í nafni Hlmennings vottum vér líinutn heiðraða höfundi beztu paldcir fyrir petta sem önnur nytsemdnrverk hans. Dr. J. J. sýnir, hvað öninim kaíinii einbættisrnnður orkar að vinna í bjáverk- um, ef elja og ástundun er frábær. Magnús Einarsson organisti stýrði samsöug hér í Akur- eyrarkirkju á gamlárskvöld. þótti pað hátíðleg skemmtun og vel sungið — pótt stöku mönnuin hafi pótt sem sum af lögunum hefði mátt betur takast. En pess má geta, að bæði var tíminn, sem hafður var til æfinganna, of naum- ur, og nokkrir peirra 34, sem sungu, höfðu ekki við allar æfibgarnar verið. Herra Magnús á sérstalilega pökk og sæmd slcilið fyrir ópreytandi alúð hans, dugnað og óeigin- girni við söngketmslu hér í kaupstaðnum og víðar, t. d. við Möðruvallaskólann. Sjálfur liefir hann, sem umkomulaus erfiðismaður, afiuð sér sinnar listar, og er sorglegt, hve lít- il laun hann, sem fleiri slíkir menn, verður við að húa sak- ir kringumstæðanna. Eu pau laun hefir hann fengið, að sönglist er komin í gott horf hér á Akureyri, og söngtiokk- ur hans „G-ígja“ telur ekki svo fáar góðar raddir. (>ess fliá geta, að hér er engin stéttarígur meðal hins unga fólks við söngæfingarnar og allir siðsamir unglingar, sem sungið geta, sitja par jafnhátt. Síldarbátar. Hinir norsku nótna- eða síldarhátar eru alUíðir hér við Eyjafjörð síðan jNoiðmenn höfðu hér útveg sinn; eru peir af peiin keyptir og pykja öruggir hyrðingar. (>eir bera á við áttæriuga eða meir, en ^eru mikln breiðari, pyngri og sterkhyggðari. Yel fara peir í sjó og undir seglum, en auka parf horði í pá, ef liafa skal í legur eða langferðir, og undir árum eru peir tor- veldir. (>að byrðingalag, sein víðast hér við land nnin vera hentast, er sjálfsagt Breifirðinga, eins og Hafliði dhrogs- maður í Svefneyjum leyddi fyrir sjónir í góðri ritgjörð í fyrra (í ísafold). (>eir beztn byrðingar hér yiðland, bæði til siglinga og skriðs undir árum, munu eflaust yera tí- og tólfæringar Yestfirðinga. Yér ætlum pví að pessir norsku bátar séu hentastir til imifjarða-brúknuar eða við strendur, en ekki til vorra erfiðari sjósókna. Fremur mildur vetur hvervetna á landi voru til pessn pó víðast hvar snjúa-og umhleypingasöm tíð, eu frostlftil, siðan um sólstöður. Hér í Eyjatirði og norður af heíir beit lítið nytjast nema fyrir hross. Aíialaust um allt land sem stend- ur. Með „Vaagen', sem kom til Seyðisfjarðar frá Roregi uin jólin, fréttist hinn inesti landburður af síld par við strend- ur. Wathne skipstjóri fór með nefndu skipi til Sauðárkróks til

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.