Lýður - 07.03.1889, Blaðsíða 1
25 arldr aí blaðinu kosta 2 kr., erlendis
2,50kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna.
auglysingar teknar fyrir 2 aura hvert
orð 15 stafir frekast, affeitu letri3au.,
en slóruletri 5 au.; borgist fyrirfram.
ftitgjorðir, frjéttir og auglýsingaí
sendist ritstjóranum.
Aðalútsölumenn: Halldór Petursson
Akureyri og Björri Jónsson á Oddeyri
:i 1
_______
12. blaft.
Akureyri 7. marz 1889.
1. ár.
ENN UM VERZLUN.
„Steinpór á Eyri" lætur enn glymja í goðahringinuin
á, Geirvör og pykist enn vera jafuvel vígur, sem forðum
á Vigraíirði, og gjöra prennt senn": höggva Lýð 'súndur j
miðju, hitta höí'uðið á nagla verzlunar vandræðanna, og
hrekja allar selstöðuverzlanir norður og niður. Vér skul-
um játa að hann hefir leiðrétt sumt og skýrt betur sumt
i vorri grein, en merg málsins í grein vorri skilur hann
varia. Litum svo vera, að allt séu fasta- vefzlanir ínema
lausakaupskapur í orðsins stranga skilningi); látum svo
vera að verzlanir séu aldrei of margar; látum svo vera að
verzlanir séu aldrei of margar; látum svo vera, að borg-
árarriir kaupi mest af pöntunarfelögunum, borgi peim apt-
ur hina söinu peninga og peir hafa fengið, og að pessir
peniugar' lendi að lokum nær allir (?) í landinu ; látum
enn fremur svo vera, að pöntunarfélög vor ættu pví
heldur að standast í góðu árferði, sem pau borga sig svo
¦vel'í hörðu. Enn er pað sjálfsagt, að hanu hefir rétt að
mæla um vesturfarafólkið, að pað skerðir töluVert landsins
peningaforða. Og loks skulum vér játa, að ísjárvert sé að
binda sig skuldum við allskonar kaupmenn. Eu hvað er um
allar pessar leiðrettingar hans og tilslakanir hjá oss að
tala? þær greíoá litið petta mál, og gjöra flesta, sem
lesa greinarnar, litlu nær. Hafi vor grein verið einræn, er
Steinpórs grein pað líka. Peningaeklan, ólagið <g ó-
vissan í verzluuinni stendur fas't, og pað er niögur upplýs-
iiig'lvjá kappaiium að segja að 'allt lagist'pégáf í ári batni
Hvað er færandi verzlun? Hvað er föst verzlun, og
hvað laus? Hvert stefnir verzlun vor, og hvert á hún að
stefna? Ver sjáum eigi betur en að pessi spursmál se
einkum pöff að athuga, og skorum a verzlunarfróða menn og
skynsama að hjálpa oss til að svara peim, pví hér skortir
oss bæði reynzlu og skarpleik. Eærandi verzlun vita
að vísu margir hvað er. það er verzlun, sem peir reka,
er flytja sjálfir varning sínn á markaði; pað er sú verzlun
sem livílir á eigum og afurðuin sjalfs laudsins. Eru pá
eigi pöntunar verzlanir vorar færandi verzlun? pær eru
visir h«nnar, en ekki nema vísir. Hversvegna? Vegna
pess u&-þær eru fremur lausar en fastar. Fasía verzl-
nn köllum vér pá verzlun, sem verzlar árið um kring, á
sölu- og varningshús, skip, höfuðstól og birgðir, eða pá
að minnsta kosti, hefir fastan kaupskap á tiltekuum stað.
Lausaverzlun er sú verzlun, sem ekki á liús né birgðir
né skip né nokkurn fastan fót utanlands ne innan. Nú
er sagt, að kaupfél. þingeyinga hafi í ráði að koma upp
verzlun á Húsav/k, og er pá félag peirra ofðið að fastri
verzlun, eða komið á pann rekspöl, en fyr er pað eigi orð-
ið pað. þá fyrst gatúr og félagið sýnt. hverju það orkar.
þetta hefir fárra ára reynzla kennt þingeyingúm, og eru
peir pví alveg á vorri skoðun, að pantanir — hversu góðar,
sem pær kunna að vera í viðlögum, og hversu gróðavæn-
l'igar cinstöku mönnuni, sem pær sýnast — geti ekki
verið einhlýtar. An verzlunar árið um kring stenzt
ekkert land, og ekki heldur vort land; Ú birgða^máekk-
ert land vera, og ekki heldur vort land, og. án verzlana,
Senj samke])pni polir — ekki einungis snöggvast, t. a. m.
i hákauptíð og í lnusa- og „contanf'-verzlun — heldur til
Prautar, getur ekkert land staðizt. Og eins og opt er bú-
íð að segja, án höfuðstóls verður engin verzlun rekin til
prautar eða landi og lýð til uppbyggingar, Pantanir, mein-
ar bteinpor, staudist pvi betur, sem árfcrði kemur betra,
þetta er öfugt við vora sannfæring. Pantanif fara á höf*
uðið einmitt hvað helzt og háskalegast, pegar í ári batn*
ar — nema pær snúist uppí fastaverzlanir eða færandi og
styðjist við lánstraust inuanlauds og utan og eigi nóg fé
hér og par. I neyðar-árferði er petta allt annað mál
pví pá er pað neyðin, sem heldur kröptum manna saman,
neyðin segjum vör, og pað, að eigi er í annað hús að
venda. í góðu verzlunar- og atvinnuárunum kemur fjár-
magn samkeppnismanna, leggst á eitt með óhófi, ágirnd,
grunnhyggni (ef Vill) og eigingifni (ef vill) landsmanna, og
svo bresta hin eldri íelagsböndin, og önnur ný, eða eng'm
ný, eru bundin. Og petta er sjálfsagt rétt, pvi pað er
hlutarins eðli, ef verzlanin er frjáls. Vér viljum pvi veita
pöntunarfélögunum allt pað hrós sem pau eiga, en skoð-
um pau jafnframt einungis eins og bráðabirgðar tilhögun, allt
svo lengi, 'sem paii eru í pessu lausa ástandi.
En hvað snertir pær i'asta-verzlanir, sem nú eru (sem
menn plaga að kalla selstöðuverzlanir), er pað eigi meiniuw
vor, að pær standi eigi mjög til bóta; vér höfum pvert í
móti bent nægilega á, að pær bæði væri óhentar, i vafsí
sem stendur, og fullnægi hvorki kaupmönnum sjáltum nö
landsmönnuin. Gjörum pessum verzlunum samt engaf á-
stæðulausitr gersakir, ekki erum vér að moiri menn pött vér
séum ósanngjarnir. Af hverju hafa kaupmenn einatt grætt
he.r fé á fátækt vorri ? Af pví peir urðu einir til að hætta
fé sínu og fjörvi til að verzla við oss; af pví vér dugðum
ekki betur sjálfir til að skamta peim gróðann. Syiid og rang-
læti væri að lasta eða rýia.viðleitni vorra eigin iaudsmanna
til að laga og viðiétta verzlun pessa lands, sem nálega öll
framtið vors fólks er uudir komiu. En lærum að slá sem
fæst vindhögg, verum forsjálir, fastir, sanngjarnir. Látum
oss nægja að segja við föstu kaupmennina eins og höfuð-
prestarnir f'o.ðum: „Sjáðu sjálfur par f'yrir!' þeir munu
ábirgjast sig, en oss byrjar að sjá sjálíir par l'yrir, hvað vér
gjörum, hvað oss er fyrir beztu. Engiun er annars bróðir í
peim leik. Vér ætlum, að pó Englendingar keyptu hvem
verzlunaistað' hér á landi, svo að liér sæizt enginn „danskur
kaupmaður", pá mundi verzlun íslands samt halda áfram að
vera einskonar-selstöðu-verzlun í augum margra, sem viljafá
betri og betri kaup, en vita litið, hvað verzlun er. Hvort
"sem innlendir menn eða utlendir reka hér verzlun, hvort
heldur kaupmenn einir eða bændur í íélagsskap gjöra pað,
verður aðalmálið pað, að verzlunin sé eigi einuugis ábatasöm
í svipiun, heldur að hún hafi innlent traust og fjáraila við
að styðjast, sé, með öðrum oiðum, föst en eigi laus verzlun.
Að slik verzluu sé og einhver bezta trygging fyrir pví, að
peninga skorti eigi í viðskiptum, ætlum vér að auðvelt sé að
sja og sanna, pó vér sleppum pví að sinni. Að
hugsa sér að hér eptir muni íslenzkir bændurgeta verAl-
að alveg skuldlaust eða lánalaust, ætlum vér séu öfgar, og
of langt stokkið frá hinum gömlu öfgunum. Hvert stefnir,
eðaá stefua, verzlun vor? Svar: hún stefnir, hún á að stefna
að sjálfhjarga verzlun og jafuvel færandi. Hún stefnir í
enska átt, að heimsins mesta markaði, sem lika ligguv oss
næstur. Hún stefnir að samkeppni, sem oss dreymir, um,
en pekkjum ekki enn til hlýtar, samkeppni, sem sjálfsagtj
mun leiða til stórbreytinga á pessu landi, breytinga. sem
á sinum tíma munu umturna allri atvinnu þessa lands og-
íjjöra allt nýtt, mikið og stórt - að undan teknu, ef til vill,
þjóðerni voru.
Nái, sem eigi er ólíklegt, Skotar og }Englar verulegri
fótfestu her á landi, er eigi séð, hve lengi íslenzk tunga og
pjóðerni. stendur, ekki sakir pess, að pær pjóðir muni beitu