Lýður - 07.03.1889, Blaðsíða 1

Lýður - 07.03.1889, Blaðsíða 1
to 10 5 arlár ai blaftinu kosta 2 kr., erlonclis ,50kr.Borgist fyrirfraratil útsölumanna. augiysingar teknár fyrir 2 aura hvert orð 15 stafir frekast, af feitu letri 3 au., en stóru letri 5 au.; borgist fyrirfram. LTBUE Ilitgjörlhr, frjettir og auglýsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Petursson 11 Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri 12. blaft. Akureyri 7. marz 1889. 1. ár. ENN UM VERZLUN. — :o:— „Steinpór á Eyri“ lætur enn glynija í goðahringinum á Greirvör og pykist eun vera jafuvel vígur, sem forðum á Vigrafirði, og gjöra prennt senn“: liöggva Lýð sundur j miðju, hitta höfuðið á nagla verzlunar vandræðanna, og lirekja allar selstöðuverzlanir norður og niður. Vér skul- um játa að lianu hefir leiðrétt sumt og skýrt betur sumt i vorri grein, en merg inálsins í grein vorri skilur Jiann varia. Litum svo vera, að allt séu fasta- verzlanir (nema lausakaupskapur í orðsins stranga skilningi); látum svo vera að verzlanir séu aldrei of margar; látum svo vera að verzlanir séu aldrei of margar; látum svo vera, að horg* árarnir kaupi mest af porituharfélöguhuin, borgi peim apt- ur hina sömu peninga og peir hafa fengið, og að pessir peningar lendi að lokum nær allir (?) í landinu ; látum emi fremur svo vera, að pöritunarfélög vor ættu pví lieldur að standast í góðu árferði, sem pau borga sig svo vel í liörðu. Enu er pað sjálfsagt, að liann hefir rétt að mæla um vesturfarafölkið, að pað skerðir töluvert landsins peningaforða. Og loks skulum vér játa, að ísjárvert sé að binda sig skuldum við allskonar kaupmerin. En livað er um allar pessar leiðréttingar hans og tilslakanir hjá oss að tala? þær greiða lítið petta iriál, og gjöra flesta, sem lesa greinarnar, litlu'riær. Hafi vor grein verið einræu, er Stéihpórs grein pað líka. Peningaeklan, ólagið t g ó- vissan í vérzlunimíi steiulur fas't, bg pað ef mögur upplýs- ing lijá'kaiiþanuni áð segjá 'að allt lágist pegáf í ári batni Hvað er færandi verzlun? Hvað er föst verzlun, og hvað laus? Hvert stef'riir verzlun vor, og hvert á hún að stefna? Yer sjáum éigi betur en að pessi spursmál sé eirikuiu pörf að atlmga, og 'sköriim á verzlunarfróða menn og skynsama að hjálpa oss til að svara peim, pví hér skortir oss bæði reynzlu og skarpleik. Eæfandi vérzlun vita að vísu margir livað er. þ>að er verzlun, sem peir reka, ér Hytja. sjálfir varning sinn á markaði; pað er sú verzlun sein hvílir á eigum og afurðum sjálfs laudsins. Eru pá eigi pön'tun'ar vefzlanir vorar færandi verzlun? pær eru visif hennar, en ekki riémá vísir. Hversvegna? Yegna pess aNpær eru freinur lausar en fastar. Pasia verzl- un köllum vér pá vérzlun, sem verzlur árið uin kri'rig, á sölu- og varniúgshús, skip, höfuðstól og birgðir, eða pá að minnsta kosti, hefir fastau kaupslcap á tilteknum stað. Lausaverzlun er sú verzlun, sem ekki á liús né birgðir né skip né nokkurn fastan fót utanlands né innan. Nú cr sagt, að kaupfél. þirigéýinga hafi í ráði að koína upp verzlun á Húsavík, og er pá félag peirra orðið að fastri \erzlun, eða komið á pann rekspöl, en fyr er pað éigiörð- ið Þ;|N J>á fvrst gotur og félagið sýnt, hverju það orltar þ>étta hefir fárra ára reynzla kennt jpingeyingúrii, og eru peir pví alveg á vorri skoðun, að pantanir — hverstt góðar, sem þær kunna að vera í viðlðgutti, og hversu gróðávæn- Rgar einstöku mönnum. sem þær sýnast —- geti eklti verið einlilýtar. An verzlunar árið um kring stenzt ekkert land, ög ekki líeldur vort lánd; án hirgða máeklc-i ert land vera, og ekki lieldur vort land, og án verzlana, Setn samkeppni polir — ekki einungis snöggvast, t. a. m. * ''ákauptíð og í lausa- og „contant“-verzlun — heldur til piaut.u, getur ekkert land staðizt. Og eius og ópt er bú- ið ‘l^ sogja, án höfuðstóls verður engin verzlun rekin til prautar eða landi og lýð til uppbyggingar, Pantunir, inein- ar Steinpór, standist pvi betur, sem árferði kemur betra, 'þetta er öfugt við vora sannfæring. Pantanir fara á höf* uðið éinmitt livað helzt og háskalegast, pegar í ári batn»- ár — nema pær snúist uppí fastaverzlanir eða færandi og styðjist við lánstraust innanlaudk og utan og eigi nóg fé her og par. í rieyðar-árferði er petia allt annað mál pví pá er pað neyðin, sem heldur kröptum manna Saman, neyðin segjum vér, og pað, að eigi er i arinað lms að verida. í góðu verzlunar- og atvinnuárunum ltemur fjár- magn samkepþriísmanna, leggst á eitt með óhófi, ágirnd, grunnhyggni (ef Vill) og eigingirni (ef vill) landsmanna, og svo bresta hin eldri félagsböndin, og önnur ný, eða engin ný, eru bundin. Og pettá er sjálfsagt rétt, pví pað er hlutarins eðli, ef verzlanin er frjáls. Vér viljum pví veita pöntunarfélögunum nllt pað lirós sem pau eiga, en skoð- um pau jafnframt cinungis eins og bráðabirgðar tilhögun, allt svó lengi, sem pau eru í pessu lausa ástandi. En hvað snertir pær l'asta-verzlanir, sem nú erú (sem menn plaga að kalla selstöðuverzlanir), er pað eigi meining vor, að pær standi eigi mjög til bóta; vér liöfum pvert í móti bent uægilega á, að þær bæði væri óheutar, i vafsí sein stendur, og fullnægi hvorki káupmönnum sjálíum né landsmönnum. Gjörum pessum verzlunum samt engaf á- stæðuláusar gersakir, ekki erum vér að moiri menn þótt vér séum ósapngjarnir. Af' liverju hafa kaupmenn einatt grætt hér íé á fátækt vorri ? Af pví þeir urðu einir til að hætta fé sínu og fjörvi til að verzla við oss; af pví vér dugðuin ekki betur sjálíir tii að skamta peim gróðann. Syud og rang- læti væri að lasta eða rýra viðleitni vorra eigin iandsmanna til að laga og viðrétta verzlun pessa lands, sem nálega öll framtíð vors fólks er undir komiu. En lærum að slá sein fæst vindbögg, veruin forsjálir, fastir, sanngjarnir. Látum oss nægja að segja við föstu kaupmennina eins og böfuð- prestarnir ío.ðum: „Sjáðu sjáltur par fyrir 1“ J>eir iiiunu ábirgjast sig, en oss byrjar að sjá sjálíir par fyrir, bvað vér gjörum, livað oss er fyrir beztu. Engiuu er annars bróðir í peim leik. Vér ætlum, að pó Englendingar keyptu hvern venlunarstað' hér á landi, svo að liér sæizt enginn „danskur kaupmaður“,. pá mundi verzluu Isiands saint halda áfram að vera einskonar-selstöðu-verzlun í augum margra, sem viljalá betri og betri kaup, en vita litið, hvað verzlun er. Hvort seiri innlendir inenn oða útlendir reka hér verzlun, hvort heldur kaupmenn einir eða bændur í félagsskap gjöra pað, verður aðalmálið pað, að verzlunin sé eigi einuugis ábatasöm í svipinn, beldur að hún hati innlent traust og fjárafia við að styðjast, sé, með öðrum oiðum, föst en eigi laus verzlun. Að slilt verzluu sé og einhver bezta trygging fyrir pví, að peninga skorti eigi í viðskiptum, -ætlum vér að auðvelt sé að sja og sunna, pó vér sleppum pví að sinni. Að liugsa sðr að liér eptir iiiuni islenzkir bændurgeta verzl- fið a 1 v e g skuldlaust eða lanalaust, ætlum vér séu öfgar, og of laugt stokkið frá hinum göinlu öfgunum. Hvert stefnir, eða á stefua, verzlun vor? Svar; hún stefnir, liún á að stefna að sjálf-hjarga verzlun og jafnvel færandi. Hún steíriir í enska átt, að heimsins mesta markaði, sein lika liggur oss næstur. Hún stefnir að samkeppni, sem oss dreymir, um, en pekkjum ekki enn til hlýtar, samkeppni, sem sjálfsagt, mun leiða til stórbreyfcinga á pessu landi, breytinga. sem á sinum tima munu umturna allri atvinnu þessa lands og gjöra allt nýtt, mikið og stórt - að uudan tekuu, ef til vill, pjóðerni voru. Nái, sem eigi er ólíklegt, Skotar og Englar verujjggri fótfestu hér á landi, er eigi séð, hve lengi íulenzk tungu og pjóðerni. stendur, ekki sakir pess, að þær pjóðir muni beitu s

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.