Lýður - 07.03.1889, Blaðsíða 4
Í8 —
Eins og þú eigi mátt kviða
ókomnum tíma,
svo mátt pú heldur ei horfa.
huga mjög glöðum
eptir þeim ókomna degi,
er átt þú í vændum. —
Sorg getur birgst í hans baðmi
sem broddur á rósu. —
„Allt er í heiminúm hverfult",
hatríð og elskan,
Sorgin og gleðin er svipult,
Svipult er liíið.
Lif þú, sem lifa pú eigir
Langa um æti.
— Lif pú, sem lifa pú eigir
Litla stund dægurs.
G
u
¦
1. ÍSp. Er nauðsynlegt að standa berhöfðaður við greptranir,
Og syngja allan tímann nieðan mokað er? —
J>að hefir lengi heyrt til vorra kirkjusiða að syngja
úti í kirkjugörðuni meðan „jarðað" er, p. e. mokað ofan í
gröfiiia, og petta er gjört eins vetur sem sumar og víðast
hvar hvernig sem veður er. |>essi siður er erlendis löngu
kominn úr tíðsku. jpar mun pað víðast vera vissra manna
(grafaraj embættisstarf að fylla grafirnar, eptir að iirestur
hefir ausið kistuna moldu, og hann og líkfylgdin er farið
burtu. Hjá oss mætti lika pessi siður missa sig. En eink-
nm ættu ínenn að Jiætta að standa berhöfðaðir í illviðrum
og frostum við langar greptranir — að tekið se ofan með-
an presturinn kastar á rekunum, er annað mál — og eins
ætti sá siður að fara að verða almennur, að sungið se —
meðan menn viJja syngja — inni í kirkjunni meðan
mokað er ofan í, en ekki á bersvæði, sem cptast er, úti við
gröfina.
Ofannefndri spurningu verður pví svarað neitandi —
nema hvað bezt er að breyta m e ð 1 e m p n i öllum pess
konar siðum. Eða vilja menn spyrja um fieiri siði?
2. Sp. Hvernig ú að lifa af tekjum, sem ekki nást?
Svar: Með pví að lifa af munnvatni sínu eins og Mag-
nús sálarháski.
3. Sp. Hvernig á að fara að til pess að lettasveitapyngsli?
Svar: Með því að stofna stórbú og fá ráðsmann tii að
stýra pví með forsjá hreppsuefndar. Skulu yngri sem eldri
sveitarlimir par vistast, peir sem unnið geta til að vinna,
börnin til fósturs og menntunar, og örvasa fólk til að fá par
mjólk og hunang — mjólk að minnsta kosti.
,.Já, pað er mín megin", sagði pilturinn. En nú reicld-
ist stúlkan. „Nei, fari pað nú norður og niður ef eg geng
eitt fet með pér Jengur"! Og hún fór sína Jeið. J>á livarf
lóan frá piltinum, og pótti lionum svo mikið fyrir, að hann
fór að kalla. Hún svaraði. „Er lóan hjá pér"? kallaði
pilturinn. „Nei, en er hún hjá pér'• ? „Æ, nei, pú mátt
til að koma hingað aptur, máske hún komi pá með pér".
Og stúlkan kom aptur; pau tókust í hendur og gengu sam-
an. , Dírindí" heyrðist stúlkunnar megin. „Dírrindí" !
heyrðist við lilið piltsins. „Dýrðin, dýrðin, dýrðin"! liljóm-
aði á allar hliðar, og pegar þau gáðu að, voru mörg pú-
sund Jóur allt um kring. „0, hvað pað er iudælt"! sagði
stúlkan, og leit upp til piltsins. ., Já, guð blessi pig", sagði
pilturinn.
!iv i/írí'
YMISLEGT.
Einu sinni í sámkvæmi var meðal annars tilrætt um að
snjór og ís væri bezla meðal til ad þýða kal svo litið yrði
mein að. Drottinn minn! hrópaði hddri kona ein, hvern-
ig fara menn pá að á suiririn pegar ekki næst í snjó, t. d.
í sumar ?
í bæ einum var maður nokkur settui í fangelsi fyrir
skuldir. Varð hann pá svo bálvoudur og óður, að hann jós
yfir lögreslupjónuna hinum verstu hrukyröum og skömmum,
sem hann gat upp liugsað, og kallaði pá óllum illum nöfn-
um. þetta var meira en peir gatu polað, og komu sér pví
saman um, að senda klðgun til bæjiustjórniirinnar. Klögunin
hljóðaði svo: „Herra N N iieíír skammað okkur, kalkð okk-
ur níðinga, prælmenni og svikara. Að petta sé allt snmau
sannleiki, vitnum vér hérmeð, með okkar undirskriptum.
LÓUEIAK.
(Þftt).
Piltur og stúlka gengu saman á götu. „Nei, littu á
lóuna, sem fjlgir okkur", sagði stúlkan. „Húu fylgir mér",
sagði pilturinn. „|>að er eins líklegt að hún fyigi mer",
sagði stúlkan. J>að cr hægt að vita pað ffjótíega", sagði
pilturinn, „nú skalt þú iara neðri götuna en eg pá ef'ri, og
svo mætumst við parna upp frá". J>au gjörðu svo. „Pylg'li
hún nú ekki mér" ? spurði pilturinn, pegar pau mættnst.
„Nei, hún fylgdi mer", svaraði stúlkan. „]pá hljóta pær
að vera trœr". |>au gengu aptur saman spölkorn, en pá
var lóan ekki nenia ein; pilturinn sagði, að hún væri sín
megin, en stúlkan helt að liún væri hennar megin. „Eg
kæri mig kollóttan um lóuna pá arna", sagði pilturinn.
„Já, ég Jíka", svaraði stúlkan.
En er pau höfðu petta sagt, fiaug lóan líka burt. „pað
var pín megin", sagði pilturinn. „]\ei, pakka pér.kær-
lega fyrir, eg si^reinilega að pað var pín megin. En
parna •-------— par kemur hún aptur"! sagði stúlkan.
11 1* vsrður seldur frá 12. blaði til ár-
gangsloka (25. blaðs) fyrir 1 kr innanlands, 1 kr. 25 au.
erlendis. J>eir sem vilja styrkja blaðið með pvl að gjörast
kaupendur pess, gjöri svo vel að gefa sig fram. Fyrir að
selja Lýð fá útsölumenn hans J/s
Allir sem hafa umfram eða misst geta 8. og 10 blað
Lýðs, eru beðuir að endursendíi pað sem fyrst, pví pau
vanta oss handa nokkrum kaupendum.
Kaupendur Lýðs eru nú rúmir 800, en þyrftu að
verða 1000 ætti fyrirtækið að borga sig.
Auglýsingar í Lýð eru menn beðnir að senda rit-
stjóra eða prentara blaðsins.
Audvirði Lýðs eru kaupendur hans vinsamlega
beðnir að greiða sem i'yrst til aðalútsölumaiina blaðsins,
sem jafiióðum geta pess í blaðinu hv'erjir borgi.
1 sambandi við áskorun þá, frá hinu íslenzka bók-
menntaíélagi, er pað að beiðni minni hefir prentað á kápu
fyrsta heptis af öðru bindi Eornbrefasafnsins, vil eg leyf'a
mer að mælast til [þess við alla pá menn á Islandi, er
kynnu að hafa undir höndum eða vita um forn skjöl eða
skjalabækur, hverju nafni sein nefnast, að 'þeir sýni mer
þá velvild að skýra mér að minnsta kosti frá þvíoggreina
hver og hve gömul þan skjöl se, er þeir kynnu að vita af
eða eiga sjálfir. Helzt vildi jeg þó óska að þeir vildu ljá
slíkt uia tima og er ábyrgst að skila því aptur jafngóðu,
ellegar þá að þeir sendi mér nákvæmar afskriptir. þö svo
stæði á að menn þyrftu sjálfir á slíkum skjölum að halcla,
væri alveg óhætt að taka afskript af þeim, eða þá að
minnsta kosti að láta nienn vita um þau, þvi að pau eru
jafngóð fyrir það.
Kaupmannahöfn 14. jam'iar 1889.
Jón J> orlcellsson.
Eitstji'ri: Matth. Joi'liuinssítii.
Pruutsmiðja: Björns Jónssoaar.