Lýður - 07.03.1889, Blaðsíða 4

Lýður - 07.03.1889, Blaðsíða 4
48 Eins og pú eigi mátt kvíða ókomnum tíma, svo mátt pú heldur ei liorfa, huga mjög glöðum eptir peim ókomna degi, er átt pú í vændum. — Sorg getur birgst í hans baðmi sem broddur á rósu. — „Allt er í heiminum hverfult“, hatrið og elskan, Sorgin og gleðin er svipult, Svipult er liíið. Lif pú, sem lifa pú eigir Langa um ætí. — Lif pú, sem lifa pú eigir Litla stund dægurs. G. 1. Spi Er nauðsynlegt að standa berhöfðaður við greptranir, og syngja allan tírnann meðan mokað er? — I;mð heíir lengi heyrt til vorra larkjusiða að syngja úti í kirkjugörðum meðan ,.jarðað“ er, p. e. mokað ofan í grötina, og petta er gjört eins vetur sem sumar og viðast hvar hvernig sem veður er. Jaessi siður or erlendis löngu kominn úr tíðsku. |>ar mun pað víðast vera vissra manna (grafara) embættisstarf að fylla grafirnar, eptir að prestur hefir ausið kistuna moldu, og liann og líkfylgdin er farið burtu. Hjá oss mretti lika pessi siður missa sig. En eink- um ættu menn að hætta að standa berhöfðaðir í illviðrum og frostum við langar greptranir — að tekið sé ofan með- an presturinn kastar á rekunum, er annað mál — og eins ætti sá siður að fara að verða almennur, að sungið se — meðan menn viJja syngja — inni í kirkjunni meðan mokað er ofan í, en ekki á bersvæði, sem eptast er, úti við gröfina. Ofannefndri spurningu verður pví svarað neitandi — nema hvað bezt er að breyta með lempni öllum pess Jconar siðum. Eða vilja menn spyrja um fieiri siði? 2. Sp. Hvernig á að lifa af tekjum, sein ekki nást? Svar: Með pví að lifa af munnvatni sínu eins og Mag- pús sálarháski. 3. Sp. Hvernig á að fara að til pess að létta sveitapyngsli? Svar: Með pví að stofna stórbú og fá ráðsmann til að stýra pví með forsjá hreppsuefndar. Slculu yngri sem eldri sveitarlimir par vistast, peir sem uuuið geta til að vinua, börnin til fósturs og menntunar, og örvasa fólk til að fá par mjóllc og liunang — mjóllc að minnsta kosti. LÓCEKA R. (þýtt). Piltur og stúllca geugu saman á götu. „Nei, littu á lóuna, sem fylgir okkur“, sagði stúlkan. „Hún fylgir mér“, sagði pilturinn. ,.|>að er eins líklegt að hún fylgi mér“, sagði stúllcan. Jaað or hægt að vita pað fijótfega“, sagði pilturinn, „nú skalt pú iara neðri götuna en ég pá ef’ri, og svo mætumst við parna upp frá“. J>au gjörðu svo. „Pýlgdi l'ún nú ekki mér“ ? spurði pilturinn, pegar pau mættust. „Nei, liún fylgdi mér“, svaraði stúlkan. „J>á hljóta pær að vera tvœr“. |>au gengu aptur saman spölkorn, en pá var lóan elclci nema ein; pilturinn sagði, að liún væri sín megin, en stúlkan hélt að hún ræri hennar megin. „Ég kæri mig kollóttan um lóuna pá arna“, sagði pilturinn. „Já, ég líka“, svaraði stúllcan. En er pau liöt'ðu petta sagt, fláug' lóan líka burt. „]?að var pín megin“, sagði pilturinn. „Rei, pakka pér,krer- lega fyrir, ég sá -greinilega að pað var p í n megin. En parna — — — par kemur hún aptur“! sagði stúllcan. ,.Já, pað er mín megin“, sagði pilturinn. En nú reidd- ist stúlkan. „Hei, fari pað nú norður og niður ef ég geng eitt fet með pér lengur“! Og hún fór sína leið. J>á hvarf ’.óan frá pjjtinum, og pótti lionum svo milcið fyrir, að hann fór að lcalla. Hún svaraði. „Er lóan hjá pér“' ? kallaði pilturinn. „Nei, en er hún hjá pér" ? „Æ, nei, pú mátt til að koma hingað aptur, máske hún komi pá með pér“. Og stúlkan kom aptur; pau tókust í hendur og gengu sam- an. , Dírindí11 Jieyrðist stúlkunnar megin. „Dírrindí11 ! Jieyrðist við lilið piltsins, „Dýrðin, dýrðin, dýrðin“! hljóm- aði á allar liliðar, og pegar pau gáðu að, voru mörg pú- sund lóur allt um lcring. „Ó, livað pað er indæltH sagði stúllcan, og leit upp til piltsins. ,, Já, guð blessi pig“, sagði pilturinn. ÝMISLEGT. Einu sinni í samkvæmi var meðal annars tilrætt um að snjór og ís væri bezla meðal til að pýða lcal svo lítið yrði mein að. Drottinn minii! hrópaði h-íldri kona ein, hvern- ig fara menn pá að á sumrin þegar ekki næst í snjó, t. d. í sumar ? í bæ einum var maður nokkur settui í fangelsi fyrir skuldir. Varð hann pá svo bálvondur og óður, að bann jós yfir lögreglupjónana hinum verstu hrakyröuiH og sköminum, seni hann gat upp liugsað, og kallaði pá ólluin illum nöfn- um. |>etta var meira en peir gátu polað, og komu sér því saman um, að senda klögun til bæjárstjórnarinnar. Klögunin hljóðaði svo: „Herra N N belir skammað olikur, kallaú okk- ur níðinga, prælmenni og svikara. Að þetta sé allt saman sannleiki, vitnum vér hérmeð, með okliar undirskriptum. L ý ð u !* vsrður seldur frá 12. blaði til ár- gangsloka (25. blaðs) fyrir 1 lcr innanlands, 1 lcr. 25 au. erlendis. J>eir sem vilja styrkja blaðið með pvi að gjörast kaupendur pess, gjöri svo vel að gefa sig fram. Fyrifi að selja Lýð fá útsölumenn hans J/s Allir sem liafa umfram eða misst geta 8. og 10 blað Lýðs, eru beðuir að endursend*, pað sem fyrst, pví pau vanta oss handa nolckrum kaupendum. Kaupendur Lýðs eru nú rúmir 800, en pyrftu að verða 1000 ætti fyrirtækið að borga sig. Auglýsingar í Lýð eru menn beðnir að senda rit- stjóra eða prentara blaðsins. Audvirði Lýðs eru kaupendur lians vinsainlega beðnir að greiða sem iýrst til aðalútsölumanna biaðsins, sem jafnóðum geta pess í blaðinu liVerjir borgi. í sambandi við áskorun pá, frá hinu íslenzka bók- menntatélagi, er pað að beiðni minni liefir prentað á kápu fyrsta heptis af öðru hindi Eornbréfasafnsins, vil eg leyfa mér að mælast til [þess við alla pá menn á Islandi, er kyrmu að iiafa undir liöndum eða vita um forn skjöl eða skjaJabælcur, hverju nafni sem nefnast, að þeir sýni mér pá velvild að slcýra mér að minnsta lcosti frá þvioggreina hyer og Jive gömul pan skjöl sé, er þeir lcynnu að vita af eða eiga sjálfir. Helzt vildi jeg pó óska að peir vildu ljá slíkt úm tíma og er ábyrgst að skila pví aptur jafngóðu, ellegar pá að peir sendi mér nákvæmar afslcriptir. jþé svo stæði á að menn þyrftu sjálfir á slíkum skjölum að haltla, væri alveg óliætt að taka afskript af þeim, eða pá að minnsta kosti að láta mcnn vita um þau, pvi að pau eru jafngóð fyrir pað. Kaupmannahöfn 14. janúar 1889. Jón J>orJce 11 sson. Ritstjíri: Mattíi. Jm-humsnui. Pruutsiaiðja: Björns Jónssonar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.