Lýður - 17.04.1889, Blaðsíða 1

Lýður - 17.04.1889, Blaðsíða 1
25 arkir ai blaðinu kosta 2 kr., erlendis 2,50kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna. áuglýsingar teknar fyrir 2 aura hvert orð 15 stafir írekast, afí'eitu letri3au., cn atðrulctri 5 au.; "borgist fyrirfram. u Ítitgjörðir, frjettir og auglýsingar sendist ritstjóranum. ¦ Aðalútsöluménn: Halldór Pétursson Akúroyri bg Björn Jónsson á Oddeyri 15. blað. Akureyri 17. april 1889. 1. ár. Skagafjöröur. —o— Skín við sólu Skagafjörður, Skrauti buinn, fagurgjörður. — Bragi, ljóðalaga-vörður Ljá mér yndi, krapt og skjól! Kenn mer andans óró stilla, Otal sjónir gynna, yilla, Dilla, blinda, töfra, trylla, Truftar augað máttug sól. Hvar skal byrja? hvar skal standa ? Hátt til fjaila? lágt til stranda? — Bragi leysir brátt úr vanda, Bendir mer á Tindastól! Lengst í fjarska sindra svalir: Sælir, fornu landnámsdalir, Eiríks göfgu goðasalir, Gamla, lilýja kostabyggð! J>ar á hýru höfuðbóli Höldur sat á friðarstóli, Blekktur aldar hviku hjóli, Hof sitt vígði trú og dyggð. Erægur mjög í fornum sögum, Festi lög með stilltum lögum, Auðnuríkur æfidögum Undi svo við spekt og tryggð. Mælihnjúkur himinhái, Heraðs-jöfur fagurblái, Er ei sem mín augu sjái Allt, sem blasti móti per: Ejörð og vötn og hólm og hlíðar, Hamra, tún og clfur stríðar, Vetrargljá og grundir fríðar, Gullna svani, hrafna ger, Förukonur, hrausta hali, Helgar kirkjur, blóðga vali, Bjartar meyjar, brúðkaups sali, Brennivarga grimman her? Heill pér gamli Glóðaf eykir, Gleðstu nú er stíga reykir Eriðarmildir, bláir, bleikir, Beint í lopt um sumar stund? Mannstu Sturlusona sennu? Sástu dráp og morð í rennu? Flugumýrar fólsku-brennu? Eölvan jarl með grimma lund? Sástu Odd hinn vaska veginn? Veikanbiskup hrakinn, dreginn? Blóð og ófrið öllu megin, — Orlygsstaði, Haugsnessfund? Saga lands á breiðum blöðum Blasir hér við huga glöðum, Ung og íorn, á ótal stöðum, Út og fram um héraðs reit. Beynistaður, rausnardýri, Riki Glaumbær, Víðimýri, Fákum kenndi Hólmur hýri, Hlíðarbyggðir, Tungusveit! Hver einn bær á sína sögu, Sigurljóð og vauna-bögu; Timinn langa dregur drögu Dauða og lífs, sem enginn veit. Sé ég Höfða byggðir breiðai', Borgarsand, par Kráku-Hreiðar Het á J>ór til lands og leiðar, Lending tók við Hegra barð. Afram leng'ra augun líða Yfir mörkin rúms og tíða; Sögugyðjan seinni lýða Setti mark við Bjarnar Skarð. En par gegnt er annað merki: Afrekskappinn sálarsterki, Aldrei deyr pinn andans verki, Espólín! Jeg sé pinn garð! Heill pér, Drangey, djúpt und fótum, Dunar pér frá hjartarótum Harður gnýr af heiptarspjótum, Hér var pað, sem Grettir bjó. Örlög kappans æfislóðar Eru myndir vorrar pjóðar, Heiptum-slungnar,hreysti-fróðar, Hamingjulítlar, fagrar pó. Og með Grettis alla daga Illuga skal hljóma saga; Enginn fegri óð má laga, En er dauðann kaus og hló! Stendur ógn af augum fránum Enn, par Grettir berst á knjánum, Hlutar mann með hjaltaljánuin, Hnígur loks í bana-dá- Átta maki enn í dauða, Eptir kynnstur sárra nauða Æfidagsins dapur-rauða, Drauginn Grlám og voðaspá. Saxi heldur heljar-taki — Höggur dauðan níðingsmaki. — Frægðin enn með breiðu baki Brosir Grrettis-vigi frá. — Héðan frá til friðarskjóla: Eorni, mikli staður Hóla! J>ar sem stoltan stól og skóla Stofna nam hinn helgi Jón. J>á var snilld og pá var prýði, J>egar söng hinn íturfríði, Kenndi norðurlandsins lýði Litaní' og hymna tón. Gnæfði há með helgum dómi Höfuðkirkjan, landsins sómi. Dýrð og yndi einum rómi Endurkvað um lopt og frón: Ekkja stendur, aldin kirkja, Ein í túni fornra virkja. Hver vill syngja, hver vill yrkja, Hóladýrð, pinn ernsöng ? Skoða' eg raðir skörunganna, Skín á mítur biskupmanna; „Halelúja —Hósíanna" Hljómi fyllir kirkjugöng. Hver er innstur, ellihvítur? Aldinn Guðbrand sál mín litur; Arason með ægi-mítur Yztur hringir Líkaböng! Ó pú breyting auðnutíða; 0 pú draumur veikra lýða; Ö, pú tímans elfan stríða;

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.