Lýður - 17.04.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 17.04.1889, Blaðsíða 3
— 59 — Svar; Einmitt par, eða rétt við slíka staði. Hversvegna ? Svar: Bæir verða aldrei bæir fyr en skólar komast upp, og skólar ná sjaldan réttum tilgangi, komast sjaldan i blóma, nema í bæjum, nema par sem allt íélags- og samlíf er sem ríkast og auðugast að öllum proska, framförum og lijálpar- meðulum. En er ekki meiri glaumur og sollur í fjölmenni en fámenni, I bæjum en sveitum ? Svar: Jú, en til pess eru vítin að menn varistpau. {>eir sem nema á skólum eiga að hafa og liafa nægilegt eptirlit af kennurum sínum og skólalögum. Eða hvað segir reynzlan ? Hún neitar pví að ungir menn frá bæjarskólum hafi lakara mannorð en nnglingar frá sveitaskólum. Hinir ungu purfa eins að læra að pekkja skuggahliðar mannfélagsins eins og hinar bjartari. í flestuin bæjum nú á dögurn yfirgnæíir hið góða, enda gefur hið verra kennurum aðhald og eykur áhuga peirra á pví að leiða pví betur hina breysku æskumenn, sem freistingarnar eru nær fyrir dyrum. A hinn bóginn búa í fjölmenninu ætíð nógir ágætir menn, sem peím ungu verður sjálfrátt oða ósjálfrátt að læra af — læra stórmikið af — og pað fyrir allt lífið. Ótal menn hafa átt að pakka mörg ágæt dæmi, máske mikinn part af peirra siðferðiságæti, einum eðafá- einum mönnum,sem ekki voru peirra launuðu kennarar, en kenn- ararsamt,— semáttuaðpakkaeinni eða fáeinum konum,hið feg- ursta og fínasta í framgöngu oghegðun peirra. Af góðum mönnum og ágætum konum, einkum par sern háttprýðin um leið heill- ar og dregur að sér, læra unglingar mestogbezt sannmennt- að lif. Slík uppeldismeðöl eru meira virði en flestir ætla, og pau er torvelt að fá í fámenninu. Sjálfsagt er, að allt slíkt á góður kennari líka að kunna og kenna og innræta. En — allir kennarar gera pað ekki né geta, og víst er pað, að í skóla upp til sveita er sanna liáttprýði iniklu torveldara að kenna, en í bæjum. Hversvegna? Yegna pess að mótsetn- ingarnar vantar par miklu fremur. Ungir menn læra margt af mótsetningum og lifandi dæmum, Nú á dögum purfa menn snemma að læra lipra og fagra umgengni, pví lííið lieimtar meiri skarpleik og manupekking, meiri lipurð og um- gengnislist en fyr. En sleppum nú pessu. fví purfa enn- fremur skólar fremur að vera i bæjum en í sveitum? Yegna pess, að allstaðar fer bezt, og ekki sízt par sem fé parf að spara, að hafa fieiri skóla en einn í sambandi (eins og vorir nýju kennslufræðiugar eru að sýna). Yið pað spara menn stórfé og stórkrapta og — pað sem mest er vert — nemend- urnir ganga par hinn rétta rekspöl: peir sjá óslitna braut fyrir sér til meiri og meiri fullkomnunar, og pað vekur kapp, virðingu og elsku til námsins. J>á geta og hinir beztu og mestu kennarar haft sín miklu og góðu áhrif á heila skólaheild, litið eins eptir neðsta bekk neðsta skólans, sem eptir efsta bekk hins efsta. Hvernig ætti að koma pessu í kring? Vér skulum útlista pað betnr í annari grein, en nú peg- ar viljum vér benda á livað oss pættí æskilegast hér í Norð- urlandi: A ð liér á Akureyri væri gagnvísindaskóli alls amtsins, par sem peir, sem vildu, gætu um leíð lært undir annan bekk latínuskólans; og a ð í sambandi við pann skóla stæði bæði barnnskóli bæjarins og kvennaskóli héraðsins. ]?á fyrst fáum vér skóla að gagni fyrir líf og framtíð, skóla, sem hvorki myndi skorta kennara né nemendur, íé eða fylgi manna. (Meira). „Ur heimi bænarinnar“ Hin fyrsta bók á ísleuzkri tungu, prentuð í Yestur- beimi, er pýðing séra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg á. liinu fræga riti Monráðs biskups : „Fra Bönnens Verden“. Yér pekkjum pessa bók og höfum lesið pýðingu séra J. B Eins og pýðarinn sjálfur tekur fram, eru fáar nýsamdar bækur til á Norðurlöndum, sem jafn vel virðast laga.ðar vera eptir pörfum pessara tíma. Að vísu mætti bókin eins vel heita „úr bænar-heimi Monráðs“ , pví hana má álíta nokkurskonar játningarrit (Confessiones), svipað rit- um hins helga Agústínusar og fieiri fornra guðsmanna. En eins og pess konar rit pess konar afreksmanna í heimi trúarinnar tala marga máli, og sérstaklega máli peirrar aldar, sem höfundarnir lifa á, eins má segja um rit petta i fyllsta skilningi. Nú hefir liinn gamli striðsmaður lokað augum sínum, saddur metorða, saddur rauna, ogkomin loks paugað, sem enginn veraldleg metorð eru, né heldur storm- ar eða tár, en lionum, sem segja mátti líkt og annar bisk- up: „Yondslega hefir oss veröldin blekkt“, honum, sem moð svo sárri sorg var sjónarvottur að óförum og tjóni sinnar elskuðu pjóðar, — honum, sem hlaut að sjá hið æfilanga stríð sitt i pjónustu stjórnar og ríkis snúast í blóðuga sorg og ófarir, svo að hann jafnvel flýði land sitt eins langt í burt og lönd eru byggð (til Nýja-Sjálands): honum anðn- aðist pó að eptirláta löndum sínum meiri erfð en pó tölu- verður landskiki hefði verið, og pað er dæmi hans og rit — og einkum p e 11 a rit. Bókin er í mesta lagi upp- byggileg. Hinhelga ró og stilling, hin jafna kristilega speki og snilld, sem einkennir Mynsters Hugleiðingar, ein- kennir að vísu ekki pessa Monráðs bók. Hann ritar pó mjög einkennilega. Hann er mælskur og skarpur eins og Mynster, en að flestu öðru honum ólíkur. Mouráð var á- kafiega ör í lund, fjörugur og fljótskarpur; skarpleikinn og fyndnin helzt í hendur í ritum lians, svo allt verður líf og leikur; fárra mann færi pótti að fást við liann í orðavið- skiptnm eða ritdeilum, enda létu menn liann optast nær í friði, að minnsta kosti persónu hans. Aldrei póttust menn geta sagt, til hvers liann bezt væri fallinn, livort pað væru predikarastörf, pingstörf, biskupsstörf eða stjórnar- herrastörf, svo var hann fjölhœfur, slík hamhleypa pótti hann í hvívetna, er hann tók fyrir. En ró og stilling mun hann stundum pótt vantað hafa, hvort beldur pað var brest- ur hans eða liitt, sem vér ætlum lieldur, að pví olli storm- ur og ófriður peirrar aldar, sem hann barðist á. J>ví bar- d a g a má kalla mesta Iians æfi. Monráð biskup var met- orðamaður, en fjarri allri eigingirni, og raunir hans voru raunir annara, og einkum fósturjarðar hans. En haun var á sinn hátt auðnumaður hinn mesti, pví hann var trúar- og kærleiks maður hinn mesti. Hann leið opt skip- brot í stjórnarbaráttu, en hann leið ekki skipbrot á trú sinni. J>ó mun pessi margfróði, margreyndi og fjörmildi andans maður liafa pekkt manna bezt trúar- og vantrúar stríð sinnar aldar. 011 reynsla lians, allt lians fjöruga og brennandi, en nokkuð vanstillta, iunra líf, speglast mjög eða bergmálar í hinu nefnda ríti hans, en pó einkum hans trúarreynsla, sem undireins er reynsla samaldar hans. J>etta til samans einkennir bókina og eykur mæti hennar og pýðing. Yér viljum hér livorki segja æfisögu höfundar- ins né skýra efni bókarinnar. Æfiágrip Monráðs má lesa í „Sameiningu“ séra J. B., en bók pessi verður bráðum til sölu um allt land. Hitt vildum vér ekki láta hjálíða, að skora á almenning að kaupa og lesa petta rit, sem frægt og útbreitt er löngu orðið allstaðar, par sem Norðurlanda- mál eru töluð. Hitiuu er skipt í 10 kafla, og slcal pví eigi neita, að peir kaflar finnast oss töluvert misjafnir að efnisgæðuin, pví pó andinn sé ávalt hinn sami, auðugur og fjörugur, verður höf. stundum nokkuð smáfelldur og orðmargur, sem er kynfylgja margra danskra rithöfunda. En eudrar nrer kemst Monráð hátt, og liugsar og ritar sem andans stór- menni. Hann kemur í bók sinni eigi nálægt pví við alla trúarlærdóma vorrar kirkju, liann minnist t. d. litið á aðal- lærdóm Lúters og hans tíma: réttlætinguna af trúnni og friðpæginguna, en leggur aðal-áherzluna, sumpart á sama og Grundtvigsmenn, (sem liann töluvert hænist að), svo sem „Eaðir-vor“, og „vitnisburð hins lifanda orðs“, og sumpart

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.