Lýður - 17.04.1889, Blaðsíða 2
— 58 —
Ógnarmyndir, líf og hel!
Hvar eru verkin höfðingjanna,
Húsin sterku meistaranna,
Listamerkin lærdóms anna,
Lofuð eins og fagrahvel?
Hvað skal harma? hvað skal ræða?
Hvað er skammtur lífsins gæða?
Flestra líf er fanýt mæða. —■
Fornu Hólar, lifið vel!
Kveð eg fagra fjörðinn Skaga:
Farðu vel um alla daga;
Blessuð se pín hyggð og saga,
Bæir, kot og höfuðból! —
Heyr mig göfgi, glaði lýður,
gæt f>ess vel, er mest á riður,
Meðan tíminn tæpi líður,
Treystu peim er skapti sól.
]j>á skal sólin sælu og friðar,
Sú er löngum gekk til viðar,
Fegra bj'ggðir fagrar yðar,
Fóðra gulli Tindastól!
Matth. Joch.
Nýlenda vor íslendinga i Vesturheimi.
Mun ])að rangnefni, að kalla svo einu nafni nýbygðir
Sanda vorra þar vestra? Eða livort mun réttara, að skoða
$ær sem börn og afkomendur hins gamla kynlands og pví
bundnar blóðskyldunnar helga bandi, eða eins og höfuðblaðið
gjörir, að skoða Yesturheims- Islendinga, sem undanvillinga
íslands, ef ekki sem útlaga og seka skógarmenn? Hin elstu
og fegurstu pjóðernisbönd í veraldarsögunni voru pau, er
bundu hinar grísku nýlendur við hið fræga föður- og móður-
land peirra, og ávalt átti sú borg, er fyrst hafði stofnað ný-
lenduna, par bróður á baki, sem hún var. Vinfengi og bróð-
urpel Englendinga og frænda peirra, er byggja önnur lönd,
svo sem Canada, Bandaríkin og Astralíu, hefir ávalt verið
töluvert, enda fer svo vaxandi nú á dögum, að styrjöld peirra
á milli er orðin lítt hugsanleg. Telja og margir hinir vitr-
ustu Englendingar að sú frændsemi sð og muni reynast hin
drjúgasta stoð þeirra pjóðernis og stórveldis á ókomnum
tíma. Með fulltingi nýlendna sinna og annara frændpjóða,
er og enginn pjóðkraptur á jörðínni til, sá er móti hinu enska
valdi myndi staðizt geta. En sviplíkt má segja um aðrar
pjóðir, sem nýlendu-frændur eiga, pótt í margfalt minni mæli
sé. Allir vita, hversu írar í Vesturheimi bera súrt og sætt
með bræðrum sínum heima á hinni „marg- kúguðu, gömlu
grænu ey“. Eyrir minna en 50 árum töldustírarS mill. en
nú búa á írlandi eigi fullar 5 mill. Hvernig stendur á
þeirri fækkun — sem hvergi, og ekki hjá Tyrkjanum sjálfum,
finnast dæmi til ? Mestur porri pessara 3 mill. hefir farið til
Vesturbeims — fjöldanum verið bjálpað pangað af löndum
peirra, er par bjuggu fyrir. Já, liávaðinn af peim miklaskara,
sem lífi hefir haldið af írum, hefir sótt líf og frelsi til landa
sinna vestur frá, og enn meira eiga Irar bræðrum sínum par
að pakka. Komist peir nokkurn tíma á frjálsau fót undan
ánauðaroki enskrar stjórnar og enskra auðkýfinga,
verði peir nokkurn tíma menntuð og siðuð pjóð með friði
og framíörum, mun sagan aldrei pakka pað svo mjög Irum,
peim sem heima eru, sem hinum, er frjálsir eru og búa í
Vesturheimi. Og Gyðingar — pá má líka nefna — hvaða
pjóð í heimi er eins, eða hefir lengur verið, á tvístri, en
peir, en hvað hefir samt haldið peim saman nema sú sam-
heldni og pjóðrækni, sem allir mega dá og öllum er til fyr-
irmyndar? J>að er satt, sumar pjóðir skeyta lítt um nýlendu-
frændur sína, eða peir um pjóðerni sitt og átthaga, enda eru
atvikin ýmisleg. Sumstaðar frá fiytja svo fáir að peirra getur
eigi gætt, eða peir tvístrast svo, að peir týna tungu sinni og
siðum; frá sumum löndum, svo sem Rússlandi og Suður-
Evrópu, fer optast fólk, sem svo skortir menning og proska,
að pjóðrækni peirra vitkast eigi né vaknar svo i verki sýni
sig. TTm Norðurlandabúa, sem vestur flytja, er öðru máli
að gegna. ]>eir mynda par pjóðflokk fyrir sig (Skandinafa),
og halda uppi tungu sinni og menning, eptir pví sem peir
geta sér við komið. En einkum eru pað Norðmenn, sem i
pessu láta til sín taka. Að jafnaði mun norsk alþýða pykja
standa á lægra menntastigi en Svíar eða Danir, en peir eru
frumlegri og prekmeiri en hinir, trúmenn miklir, siðvandir
og hreinskilnir. ]pað er nú einmitt af frændpjóð vorri Norð-
mönnum, bæði þeim íNoregi og l Vesturheimi, sem oss ís-
lendingum er bent til að læra — hvað þá ? Vér eigum
að hafa pá til fyrirmyndar í viðskiptum vorum og öllu sam-
bandi við nýlendumenn vora, Eins og vér áður höfum bent
á. er pað kunnugt, að Norðmenn hafa árlega hinn mesta
hagnað af viðskiptum við landa sína vestra, — bæði beinlín-
is og óbeinlínis, andlega og efnalega. Er oss eigi hið sama
í lófa lagið? Bókamarkaður Noregs er orðinn priðjungi stœrri
fyrir lijálp nýlendu peirra; hverir verka á aðra í öllurn rnilc-
ilsvarðandi málum; hverir frœða, liugga og styrkja aðra, bæðí
í allsherjar-sem einkamálum. Árlega, og enda mánaðarlega
berast bréf peirra á milli púsundum saman. Árlega fara
inenn austur eða vestur og skoða augliti til auglitis hverir
annara hagi. Óhróður, dylgjur eða róg, brúka Norðmenn
aldrei um „emigranta * sína (svo vér vitum til), en sent hafa
peir merka menn vestur til að kynna sér háttu nýlendna peirra
og jafnvel stórskáldið Björnstérne Björnson tók til pakka að
heimsækja landa sína par vestra. Nær væri oss nú íslend-
íngum, sem eigi höfum enn af sérlega miklum framförum að
grobba, heldur játum að oss sé nálega í öllum greinum á-
bótavant — nær væri oss að skjóta saman 2—3 pús. kr. og
senda 1 eða 2 valda menn vestur til landa vorra til að kynn-
ast háttum þeirra og sjá allt þeirra ástand sem sjónarvottar,
og birta síðan greinilega — heldur en að jagast með sundur-
lausum dagdómum um vesturfarir og vesturfara. Og pó vér
leggjum petta til, erum vér eigi einir um pað nýmæli. Vér
höfum heyrt ýmsa skynsama menn, t. d. gamla og greinda full-
trúa vesturfara, svo sein Friðbjörn Steinsson á Akureyri, og enda
mót-stöðumenn vesturferða, leggja hið sama til. Vér œtlum og
líklegt, að landar vorir vestra mundu fúsir til að styðja slíkfc
fyrirtæki bæði með ráði og dáð.
Annars hugsum vér oss að bezt væri, að ‘bænarskrá yrði
send alpingi í sumar, er skýrði tillögu pessa og bæði um
hæfilegan fjárstyrk fyrir tvo sendimenn vestur.
(Meira seinna).
Barnaspurningar um skóla.
Hvar á að stofna og setja skóla?
Svar: þ>ar sem fjölbyggt er.
Hversvegna ?
Svar: Skóla á helzt að stofna þar sem fjölmennt er fyrir,
í fyrsta lagi vegna þess, að par er hægast til aðdrátta og pví
ódýrast og auðveldast að halda skóla. í öðru lagi eru skólar
hvergi betur sóttir, en í slíkum héruðum, og þangað vilja
menn helzt fara sér til menntunar, þar sem nokkuð félagslíf
og menntun er fyrir. í priðja lagi, purfa allir unglingaskól-
ar að vera nærri menntuðu mannlífi ; par eða hvergi læra
þeir almenna kurteysi, rétta framgöngu, fagran iimaburð, og
lipra umgengni.
Eru pað ekki alt smámunir ?
Svar: Nei I Slík ytri mannprýði er afar- nauðsynleg og á
að styðja og haldast í hendur við alla verulega menntun.
Læri menn ekki sanna kurteysi í æsku, læra menn hana
aldrei.
Já, en ytri háttprýði er, eða á að vera, helzt í kaupstöð-
um eða bæjum. Á fyrir pví einmitt par að hafa skólana ?