Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 2
— 92 — J>essu er nú öðruvísi varið í Amerílfu, Ameríkumenn hafa^ fengið orð á sig fyrir dugnað og framtakssemi og pað að maklegleikum, en pav ei’ líka mik- ið meira fjör í öllum vinnubrögðum og meiri dugnaður sýndur og meiri framtakssemi og framsýni en her er, en það oi- nú líka auðvitað að pað er ekki liku saman að jafna hvað gæði landanna snertir. Amerika eða að. minnsta kosti mikill hluti hennar — er með frjósömustu íöndum heimsins en Island aptur eitt af peim kölclustu og hrjóst- ugustu. sem von 011, par pað. liggur fast norður við lieims- skautsbaug- jarðarinnar, en eitt er pó líkt með báðum pess- um löndum og pað er pað, að pað parf að vinna í báðum löndupum og pað ef til vill engu minna í Ameríku en á íslandi en, af pví að Ameríka er auðugra land pá geta peir baft ýmsar maskínur til að. letta undir með vittnuna eir pað er ekki hér, pví hér verður nálega mannshöndin og hestbákið að' gera hvert vik sem- gjört er en af hverju kemur pessj■. mjkli mismunur, kemur Iiann ekki af dugnaði og fraiutaksseiui Ameríkumanna ? Jú vissulega, reyndár getum v.ér aldrei búist: vjð pví að bér bjá oss geti prifist nokkrar verksmiðjur í samanbui'ði við pær sem eru i Ame- ríku en vér getum kopiist mildð lengra en vér erum komn- ir í pví eins og öðru og vér ættum að geta staðið öðrum pjóðnm á spqrði með kvíkfjárrækt og fiskiveiðar pví pað or nóg efni, til p.ess bjá oss, ef vér kynnurn mcð að fara. Mun pað nú vera s^vo mjög illa tilfallið fyrii' oss ís- lendinga að kynnast Ameríkuiuönnum? Myndum vér geta lvaft nokkurn skaða af pví að kynnast. við duglega, hyggna. og nvenntaða pióð ? J»á pjóð: se.m skarar fram úr flestum öðv'vvm pjóðum að ráðdeild og starfsemi, pað mun víst eng- inn geta áJitió pað skaða, lieldur pvert á mófi. Eg veit að pyí lyvuni verða svarað að vér höfurn lítið gagn af pví að menn drífi hópunv sanjan til Ameríku, pví fæstir af poirn senv fara rnuni koma heim aptur, en eg svara pví, að pó pe,ir séu,, fáir sem korna, heiiu aptur, pá eru peir pó ætíð nokkrir og sumir hafa komið mcð tölu- verða peninga, pó sumir liafi komið snauðir pá bafa allir komið með tövert meiri pekkingu á hjnunj ýmsu kjörum lífsins og íiestir eða allir pótt nýtari menn eptir en áður, og er pað, svo lítilsvert? ]pað hefir opt heyrst að peir sem hafa farið til Ameríku myndu vilja komast heiuv ef peir gætu,,ælti pað væri pá ekki reynandi .að styrkja pá hiija sörnu til að korna aptur, að minnsta kosti væri pá hægfc að sjá hve mikið væi'i hæft í pví og lvve mai'gir vildu nota pann styrk, S. íslenzkan með dönskum (erlen.dum) titlum og fl. J>eir senv rita fréttir eða einhvern fróðleik um útlönj vita hve allt er á reyki um íslenzk orð yfir ýmsa titla, embætti, iðnað og ótal mörg einkunnar- og lýsingarnöfn, sem erlendis liafa myndast, en engin tilsvarandi orð hér, Hermanna titlarnir t. a. m. eiga etigin ákveðiiv lveiti á ís- lenzku og líkt má segja unv nvarga iðnaðarnvenn, sjómenn, embættismenn og fieiri, að aðgreining pqirra eða lcenn- ingar-nöfn eru mjög óviss hjá oss enn. Vér skulum nú tilnefna pau heiti, senv oss pykja hentust að liafa eða senv vér helzt við höfunv sem slik kenningarnöfn: Ad.miral köllum vér ýmist aðmirál eða flotastjóru,, og G eneral sömuleiðis.óbreytt, eða hershöfðingja, senv er fornt og fullmyndað orð. L.ieutonant köllum vér fyrirliða (p r e m i e r- og s e c o n d-lieutenanfc sanva senv yfir- og undif fyrirliði). Sama lieiti höfum vér yfir Offi- cer nema lieitið Undirofficer verðuv: yfirliðsmaður. Orð- ið Kapteinvv er óparfi að pýða, en, Major köllum vér yfirforingja, en 0 b e r s t verður bezt að kalfiv undir- • ’ •-íjAra (orðið deildarstjóri ev lakara). Aðra . .ð.a. >uoð . í.Jenzkuip kenn- ingunv. S t a b má kalla herstjórnarráð og Stabsofficera fylgiliða hersböfðingja eða ráðanauta. Mörg eru pau evv lend orð, senv ekki er vert að pýða, enda efunv vér að sá aðferð sé rétt að pýða heíti nokkurs hlutar, sem lancl eða tunga á ekki orð yfir eða gctur eignast svo vel fari á. Apo.tek er réttast að kalla apotek. en ekki lyfjabúð; fóto- graf er betra að látá lialda sér eiv kalla ljósmyndara. Hvað iðnaðar kenningar snertir má kalla Meistara yfirsmiði, pví meistari hefir aðra ákveðna pýðing á voru rnáli, sbr, „meistari Jón“. Doctor er orð, sem aldrei hefir verið reynt til að pýða á nokkru rnáli, Orðin snikkari, beykír, skraddari hafa, náð hefð í rnálinu. Aptur er betra að k-alhi jtiiuburmenn búsasnviði eða skipasmiði, annars er trésmiður og iárnsmiður alíslenzk hoUi. Assistent er (kaupmanns- sveinn). Orðið Real-stúdent, sem sumir brúka, or óviðfelld- ið, pá mætti kalla námsyeina, og svo alla, som ekki laji’ív til ákveðinna embætta, en sækja skóla. PRENTUÐ RIT S í m o n a i' D a. 1 a s k .á 1 d s: 1. Ríma af Kjartani Ólafssyni. 2. Smámunii' l1. hepti. 3. Rímur af Búa Andríðarsyni. 4. Smámunii' II. hepti, 5. Smánvunir III. hepti. 6. Ereyja. 7. Bragi. 8. StarkaðuL'. 9. Rímur af Gunnlaugi ormstungu. 10. Rímur af Herði hólmverjakappa. 11. Snegluhalii. 12. Rímur af Geirarði og Elínborgu. 13. Kórmakur. 14. Rímur af Atla Ótryggssyni. Alls 14 rit og um 40 arkir, vippiag fiestallra ritanua 120.0 (rúmlega 16 púsund eintölc) og alit saman uppselt nema síðustu rímurnar, sem verið er að enda við að prcnta. J»:>nuig sigrar og kaffærir Símoii Dalaskáld öll íslenzk skáld og Ijó.ðasmiði með vöxtunvvnv af frumsönvdum Ijó.ðum, og einungis fáeinir núlifandv íslendingar geta blað- ið pessum kvæða:berserk með öllunv peirra frumsömdn ritum, ég man ekki eptir öðrum en Dr. Pétri biskupi og másk,e Páli Melsteð.: það að Símon heldur sjálfur til sölu unv allt land ritsmiðum sínum og raun all laginn mnður að koma peim út, pað. gjörir uú nokkuð og máske mikið til,. en pó er pessi sala í heild sinni pví að eins skiljanleg, að almenningi pyki töluvert til kveðlinga höf. lcoma. Eg er nú. enginn lastari rímna, ef vel eru kveðnar; og pað er fjærri mér að lá alpýðu. sem svo sárlítið fær af andlegri skemmtuu, pq lvcnni pyki gaman að pcim líka, né heldur pó hún kunni miðui' um kosti peirra að dæma en „lærðir menn“ og skáld,. Og hvað rímnakveðskap Simonar snertir í heild hans, pá er lmnn hvorki betri nö< lalcari en hanit var um :síðastl, aldamót hjá skárstu rímnasmiðum. Við hor.titfci og smekkleysur losar höf. aldrei og- að vanda sig kann liann ekki. En eitt liefir liann umfrám alla sem nú lifa, og pað. er að kunna að kveða vísur af munni frarn, hvcniig sem á stendvir,. og sumar furðu smollnar. Til vonarinnar. CdTeisIandi' von,- sem hlær svo hlý á, hverj.'um dagsins tiina, liy(að boðan pú, kæra? Að brjóstinu í ei b.úi hin dimma gríma lenguu sem hoíir lirjáð og hrakið og, luigarkvöbiog sorgir ivakið.'

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.