Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 3
— 83 — Geislandi von, pú ert hœsta hnoss i heÍBii, sem ver eigum, án pín væri lifið pyngsti kross, í pungum sorgarteygunv, án pín ver lífáirts bergðum bikar og bárur heimsins yrðu hvikar. ífargan pú lést mig dreyma draum Um dýrðarstaði fjærri, og leiddir mig burt frá lífsins glaum að ljósaröðum hærri, og skýrðir mer í skáldsins anda skrautbúnað pinna dýrðarlanda. f>ó opt pú reynist tryggðlaust tál og tómar skuggainyrtdir sinn porstá slekkur hinn preytta sál við pínar töfralindir, án1 pín líf vœri grunnlaus gröfin og geigvæn för um ólguhöfin. H.S.B. Ilvcrt orð er sterkast? Nú dimmir af é’li, nú dynur við strönd Hindjúprista freyðandi alda. Ó, lrvað er pað annað en almættishönd Séin æsir svo Uafdjúpið kalda? £ú kiettótta strönd út við stórbrimótt haf f>ú stynur, pú leikur á præði; jpig fossándi brimaldan færir í kaf, Hún fang við pig reyuir í bræði. J>ú eyðist, pú rofrnir, er brynjandi hrönn A hamar pinn gengur af afli, J>ú steuzt eigi nagandi, tætandi tönu I tröliauknuni brimylgju skáfli. I öldunni hátign og ógn saman fer, Og dmurinn til síu mig hrífur. Og hugur minr. stælist sem hainarinn ber, Hann hamrömmu báruna klýfur. f>ú brimgrafna strönd og pú bárótta liaf í>ið berið pess ljósustu rnerki Að haun, sem skóp jörðinai almætti af Býr eun í pví dásetndarver-ki. Eg skelfist, ó Drottinn! pitt almættis orð J>að ómar i brimhljóði þungu; Og bvervetna’ um loptgeyui og haf og uin storð t>að hljóinar á uáttúru-tungu. Eg skelfist — eg pekki ininn vanmátt og veit Að valdið er, Gfuð, hjá pér eiuum; ]pín lög eru eilíf, pú efnir pín heitt, í>ú útLeiðir blómlíf af steinum. JBjiirni Jónssou. Smátt og stórt —o— ö uglegur prestu r. „Elztr prestur í embætti er líklega, íéra Stoddard á Skotlandi. Haun fæddist 29. maíz 1787. ^Hann gengur fjórðung mílu hvern holgan dag til kirkju sinn- ar eins og ungur væri, prédikár heilann kl. tíma hvert sinn pjónar aleinu brauðinu og stýrir skólamáluin safnáðarins". „Lögbundnar kreddur látá lifsafl sitt með timanum, porna upp eins og kjarninn1 í hnotunni, en nýr sannleíkí get- ur upp af peim sprottið — eins og nýr frjóangi af hnotunm', en pá má ekki læsa hana niður 1 handraða, heldur gefa henni sáðjörð og frelsi til að gróa“. (Ruskin). — „Hið praktiska í kdstindöminum frelsar kirkjurnar og heiminn“. — (Huxley). — „Kirkjurnár eíga ekkí að hafa fyrir sáluhjálpar skilyrði, pað sem engúm tveimur kemur saman um“. (Lubock). — „Mennirnit1 proskast til pegnlegs og pjóðlegs sjálfsfor- ræðis öldungis að sarna skapi sam peir eru færir urn að hlýða lðgmálsboði siðgæðisins og að haMa fýsnnm sínum i skefjum. Mannfélag stenzt ekki neina með pvi móti að einhverstaðar sé tii vald; sém hamið getur girudir og ákafa, og finnist ekki pað' v'ald í hiuum einstöku sálum, verður pað að vera til fyr- ir utafi þær. f>að er skrifað í náttúrunnar eilífu lagabók, að þeir, sein ekki geti stjórnað sjálíum sér, peir geti ekki verið írjálsir. Ástríður peirra smíða hlekki peirra“. (Sami.) — Rikiskona ein, sem sí og æ nöldraði um veikindi sín sagði við Iiekiii sinn: ,.J>að er úti um mig, ég er nú búin að fá mús í magann11. „Eg sé ráð við pví“, sagði læknir hennar, „þér verðið að taka inn kött“. — Flestir menn lifa og doyja í fjötrum imynunaraflsins, en ímyndunaraflið er aptur í fj trum tilverúnnar. Flestar Austurlandaþjóðir hafa íyrir pað orðið viðundur. Fóstra þeirra, náttúran, hefir ært pær með ógnar- og öfga-sögum. Evrópa er smáfeldari ög öll náttúran par viðunanlegri, fyrir pví varð gréind manna þar meiri, og af pví komst rnenút- uniu par áleíðis. f>ó losast eiimig pær þjóðir seiiit við hleypi- dóiua eg gönur gamalla ímyndana. (H. T Buskle) — Föringafelag heitir nýtt félag a jFæreyjum. „„Fyrsta og fremsla endatnálið er“ — segir Dimma- iætting — „;it fáa Förja málið til æru; og annað at fáa Föringar til at halda saman og ganga fram í ölluru lutum, at teir mugi verða sjálvbjargnir“. — Maður nokkur sagði i ræðu sfnni: „í lífsháska ríður mest á andans nærveru", (ándsnœrværelse). „Nei!-1 gall við einhver tilheyrrari — „þá ríður ineir á líkams fjærveru“, Einn íærðiir Hindúi úr tríiarflokki Brarno bomaj segir svo; „Orðin eilífur11 og „ævarandi“ eru hneyksl- unarhellur mövgum kristnum mönlium; pó hafa guðræknir og lærðir menn þeirra á meðal nú komi'st að peirri niður- stöðu, að pessi orð þýði sama sem langvarandi. Vér .austurlahclainenn erum alvanir við slik orðatiltæki sein a s e s li a d u h k h a, pau er tákna, að voit volæði sé, ekki óbndanlegt lieldur: langvarandi. Vorir kristnu bræður ættu pví að pýða þesskonar orð eptir anda austurlenzkra tungu- mála. Hið hebreska orð olinx og hið gríska ajóh sam- svara pví sem vér köllum asesha“. (She. Chr. Life). —OU peningaeign i heiminum ætla menn á að nemi 2 billíónum, en allar heimsins járnbrautir kosta 6 billíónir. — Um Rvikurbráúðið sækja: séra ísleifur Gíslason á Arnarbæli, séva Ól. Ólafsson í Guttormshaga, prófastur E. Kúld í Stykkishólmi, próf. J>orvaldur Jónsson á ísafirði og jOandídat Hafsteinn- Fétursson. Að séra Matth. Jochums- son 6é „á leiðinni suðar i sama tilgangi“, eius og „ísa- fold“ fræðir pjóðiná- urn, er meira en viðkoinandi kannast

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.