Lýður - 28.08.1889, Blaðsíða 1
.Ritgjörðir, frjeitir og áúglýsirigar
sendist ritstjóranum.
Aðalútsölumenn: Halldór Petursson
Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri
2o arkir af bíaðinu kosta 2 kr., erlendi
2,501a-.Borgist fvrirframtil útsölumanna.
auglýsingar teknar fyrir 2 aura hvert
orð 15 stafir frekast, af feitu letri 3 au.,
cn stóru letri 5 au.; borgist fyrirfram.
LTÐTJR
23. blað.
Akureyri 28. ágúst 1889.
Jðn Sigurðsson
frá Gautlöndum.
Yið greftran Jðns sál. frá Gautlöndum töluðu pessir
prestar, á Akureyri Matth. Jochumsson og Jónas Jónas-
son, á heimili hans, Jón J>orsteinsson á Halldórsstöðum, en
á Skútustöðum, hinn sami, Pétur Jónsson á Hálsi, Jón
Arason á jpóroddstað og Pinnbogi Magnússon á Húsavík.
Um 500 manna stóðu yfir gröf hans — máske fleiri en við
nokkurs annars jarðarför i peirri strjálbyggðu sýslu. Jón
Hinriksson ('faðir Jóns alpm. frá Reykjuin) mælti fram
kvæði gagnort og hjartnæmt, sem kveðju frá héraðsbúum,
og ileiri ortu erfiljöð. Kristján yfirdómari kom að sunn-
an nóttina eptir jarðarförina, úr hraðferð, og varð pað
móður hans mikil raunabót, en hún, pessi mædda ágætis-
kona, er nú protin af vanheilsu. 011 útfarargjörðin fór
fram eins ræktarlega og stórmannlega eins og kostur er á
i pví héraði, enda er pað sannsagt, að fráfall Jóns með
peim atburðum, sem pvi fylgdu, vakti sorg og eptirsjón
allrar alpýðu hér um slóðir, en sérstaklega drúpir sveit
hans og sýsla; mun pað mál manna, að aldrei hafi í Mý-
vatnsveit uppfæðst og lifað meiri og skörulegri maður í
bændastétt en Jón sálugi var. Æfisögu hans pykir oss
ekki þörf að segja — hana má annarstaðar lesa, en á
persónulegt ágœti hans fáum vér ekki stillt oss að minnast.
J>egar lát hans barst til alpingis, birtu forsetar beggja
tleilda sorgarfregnina og kváðu á, að fundum skyldi fresta
í tvo daga. Talað var um að kosta skyldi útför hans af
landsfé, en ekki kom pað til atkvæða. Blaðið ísafold flutti
pá daga greinarkorn, er vér, og eflaust flestir aðrir, álit-
um að betur hefði verið óprentuð; lagði ritstjórinn pað til
að pingið skyldi e k k i kosta útförina, með fleiri ummæl-
um, sem að in. k. bera vott um fljótfærni eða smekkleysi.
fíagði hann að liér væri óliku saman að jafna, útför pessa
manns og nafna hans, hins eldri forseta, er landið kostaði.
í mannjöfnuð var óparft að fara, en úr pví pað var byrj-
að, skulum vér leyfa oss að benda mönnum á, að p a r sem
samjöfnuður hinna tveggja getur átt við, mun pað allra
peirra mál, sem hvorn um sig bezt pekktu, að báðir voru
afburða- og afbragðsmenn. Vor skoðun er sú, að ping vort
hefði einmitt átt að heiðra útför einnig pessa Jóns með
framlögum af landsfé. J>ví úr pví bóndamaður landsins
pötti fœr um og verður til að stýra í mörg ár löggjafar-
pingi pjóðar sinnar, pá hlaut hann einnig að vera pess
verður að hið sama ping léti lcosta útför hans — einkum
er hann féll frá og pað svo sviplega á ferð sinni — fyrir
föngu orðinn hvítur fyrir hærum og preyttur í pjónustu
pings og pjóðar, — án péss ping eða pjóð hefði nokkru
sinni varið einura eyri til menntunar honum eða frama.
Oss pætti, meira að segja, ekkert tiltökumál, pótt pingið
gæfi pau lög, að hvern pann pingmann skyldi jarða fyrir
almannafé, sem létist á ferð simii til pings eða heim frá
pingi; væri pað ekki meira en sú lögvenja, að embæltis-
maður, sem slasast við embættisstörf, fái siðan full eptir-
laun <ef liann missir stöðu sinnar. Nú er of seint að hlut-
ast til nm petta, en tvennt munu allir ætlast til að ping
vort sjái um, bæði pað, að ekkja Jóns sál. fái sæmilegan
féstyrk meðan hún lifir, og pað, að mynd hans prýði ping-
sal Islendinga, ekki fjærri mynd hins fræga ísfirðings og
nlnafna pessa.
„Hann gekk næst Gunnari á Hlíðarenda,11 segir um
eimi eða fleiri af foniköppum vorum. Vér förum ekki í
1. ár
mannjafnað, en hver af oss íslendingum getur gleymt peinú
tilviljun, að tveir peir skörulegustu pingmenn vorir síðan
hið nýja ping hófst, voru alnafnar og báðir innbornir
fulltrúar nyrðstu sýslna á landinu? Yill forsjó<n-
in sýna oss að — ekki harðærið tómt, heldur og kraptur-
inn, vor pjóðlegasti kraptur, kemur enn úr norðrinu? —
Jón Sigurðsson frá Gautlöndum var með meðalinönn-
um á vöxt, friður sýnum og tígnlegur, manna bezt á sig
kominn, einarður á svip og alvörugefinn, en pó hinn góð-
mannlegasti. Öll persóna hans og viðmót var laðandi, sem
er einkenni margra mikilmenna. Hann var fæddur höfð-
ingi og foringi, og var pað hvar sem hann kom. Sæti hann
meðal embættismanna, eða jafnvel tiginna, gleymdu flestir
pví að hann var bóndamaður, svo kurteis var hann og
frjálsmannlegur. Hann var betur talaður á pingi en flest-
ir menn af haus stétt, og, ef til vill, skarpvitrastur allra
leikmanna á íslandi um sína daga; pótti svo opt sem flók-
in mál yrðu ljós pegar hann hafði talað. Heima fyrir pótti
hann og fyrirmynd sem félagsmaður, búmaður og hús-
íaðir.
Möðruvallaskólinn.
það höfum vér síðast frétt af pingi, að flestar tillögur
par voru með pví að flytja pessa stofnun til Rvíkur, og aúka
henni við lærða skólann. £>ó mun ráði Hjaltalíns og annara
norðan-þingmanna fylgt í pví, að fresta úrslitum málsins til
næsta alþingis.
J>að er pví sannast að segja, að ekki mun ráð nema í
tíma sé tekið fyrir íbúa norðurlandsins, að gæta réttar síns
og hagsmuna.
Að svipta pennan landsfjórðung aptur pessum hans eina
skóla, sem teljandi er pjóðstofnun, er mjög ísjárvert — oss
liggur við að segja: gjörræði. {>essi landsfjórðungur er
pó ekki sama sem suðurland. f>að er ekki sami hægðarleik-
urað leita börnum menntunar í Rvík fyrir foreldra hóðan að
norðan, sem úr suður- og vestur-sýslum landsins: hættur og
torleiði (pó hafíslaust sé) hafa frá ómuna tið gjört öll við-
skipti torveld milli hinna andstæðu strandbyggða landsins,
enda munu bættar samgöngur seint bæta pá meinbugi. Eða
skyldi pað vera samkvæmt fornum 6ða nýjum jafnréttis- og
lýðfrelsis-anda, að unna ekki hverjum fjórðungi lands fyrir
sig fyllsta og eðlilegasta forræðis í sínum málum — í öll-
um málum, sem elcki taka til allsherjarstjórnar? ÆttuNorð-
Iendingar fyrst á 19. öld að sætta sig við að vera lögræn-
ingjar annara fjórðunga landsins, par sem peir allt til síð-
ustu aldaraóta höfðu lögstjórn, kirkjustjórn, „lærdónr1 og
og skóla út af fyrir sig? „Nei51, — svara peir fyrir sunnan
— „pessi samsteypa er einnngis gjörð til að spara féu. Nei,
segjum vér, með peirri samsteypu spara menn ekkert fe er
stundir líða. Sparnaður, sá sem sumir reka augun i, við hina
sameinuðu kennslukrapta, yrði ekki öllu meiri en sú upphæð^
sem leiðir af fjarlægðinni, ef sækja parf undirbúnings mennt-
unina suður á land. (Vér gerum sem sé ráð fyrir f>ví, sem
sjálfssgt er, að hér við skólann fengist kennsla undir 8. eða
4. bekk lærða skólans). En mest litum vér þó til annars
hagnaðar, sem hér myndi leiða af góðri skólastofnun — eink-
um ef menn fengisttil að setja hann í höfuðbæ landsfjórðungs-
ins. Eða, dylst nokkrum menntuðum manni lengur, að hér á
norðurlandinu purfi að vera höfuðbær? Er nútima mennt-
un möguleg áu bæja? Og svo: er höfuðbær mögulegur