Lýður - 28.08.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 28.08.1889, Blaðsíða 3
91 - kirkjunnar á íslandi á pessari öld, páerpað séra Helgi Hálf- dánarson. Og sé biskupsembættið í meðvitund íslendinga nú, ekki annað en heiðursstaða, pýði pað að vera settur i pað embætti ekki annað en að hafa fengið heiðurstitil og hærri laun, pá er enginn vafi á pví, að sera Helgi Hálfdánarson eða pá séra Valdemar Briem (fyrir sína dýrðlegu sálma), átti að vera gjörður íslands biskup, en ekki sá, sem út hefir verið nefndur, að honum sem presti og manni alveg ólöstuðum". Grein pessi talar fyrir sig sjálf, séra Jón Bjamason tal- ar aldrei á huldu né prédikar í launkofum. TJndir flest um- mæli greinarinnar getum vér og skrifað. J>ó viljum vérgera eina litla athugasemd. Höf. virðist einkum dáðst að dugnaði Magnúsar lands- höfðingja, eða hreint og beint sagt, ráðríki hans og gjörræði. En ekki hefði hann átt eða purft fremur en við hér heima, að furða sig á pvf, pótt hann fylgdi venjunni og reði mestu um biskupsskipanina, og enda ekki heldur á pví pótt hann< M. St., gripi heldur bráðum höndum til pessa starfs — svo sem annað-hvort bráðann bæri að, par svo s t ó r k o s 11 e g t embætti væri að skipa, ellegar svo lítið væri í húfi, að slíkt mætti sem minnst tefja fyrír stærri störfum. Höf., rrtstj. „Samein.", er margopt búinn að taka fram, og pað með ítll-hörðum orðum, að lítið lífsmark se eptir í kirkju vorri,og ekki heldur í afskiptum og hlutdeild klerkastéttar vorrar viðvíkjandi stjórn og tilhögun andlegra mála. Úr peirri átt gat h a n n því sízt gjört ráð fyrir miklum afskiptum. Og hvað „dugnaðinn" snertir, er hann ekki lastandi — nema ef vera skyldi v a 1 i ð. Höf. mun pó sjálfsagt játa, að dugnaður og stjórnsemi sé pó belri en dáðleysi og svefn, enda ætlum um vér, að eptir kringumstæðum sé landsh. ekki ámælisverð- ur fyrir aðferð sína — einkum ef málið er skoðað frá hans, o: frá umhoðs- og skrifstofnlegu sjónarmiði. ]?að sem höf. segir um verðleika H. H er efiaust ein- dregin meining allra presta og al^ýðu á Islandi, en, alveg eins og höf. sjálfur tekur fram, er hið ísl. biskupsembætti orðið allt annað en pað áður var, enda efura vér ekki að hinn nýkjömi biskup muui heiðarlega fylla pað sæti. En um það, sem undir niðri vakir fyrir hiuum heiðr- aða höf., erum vér alveg samdóma. Hann vill ekki að slík biskupsskipan purfi optar að koma fyrir í hinni íslenzku kirkju. Haan vill, að annaðhvort sé embætti petta tekið af eða endurskapað. Hann vill að kennilýður l.inds- ins fari úr pessu að vakna af svefni til meðvitundar og sam- taka. Hann sér með sorg og gremju, að ekki einungis „hjörð- jn" er á tjá og tvístri í voru kirkjufelagi, heldur og „hirð- arnir" líka. Hann sér að Synódus er ekki annað en skuggi og skrifstofupeð; hann sér að allur Jandsins „lærdómur" á ekkert blað, eagan vilja, ekkert markmið né stefnu, og hann uggir að líf og trú og kenning sé allt að verða — tómur u p p- blástur, eias og stjórnin þegar se orðin — eintóm skrif- stofa. , „Hverfum við í sjóinn". Svo heitir all-skorinorður fyrirlestur, sem blaðið Log- taerg flytur eptir Einar Hjörl.eifsson. Tvær skoðanir eru efst á blaði meðal landa i Ameríku. Önnur fylgir fremur peirri stefnu að innflytjendur héðan eigi sem fyrst að semja sig í einu og öllu. að háttum og hugmyndum par- lendra manna, fcf.i liins ensku-talandi fólks. .,.f>á hverfum við í sjóiun", svara hinir, sem kenna, að bezt se að varð- veita pjóðerni sitt, tungu og siði eins lengi o.g auðið se. Báðum pessum stefnum, að pvi leyti, sem pær benda til <öfga eða misskilnings, svarar nú E. H. Hann játar að pað se nauðugur einn kostur fyrir innflytjendur, pó nýbygð- ir myndi út af fyrir sig, að læra, og pað sem.fyrst, mal; tnenntun og alla leiízkw pjóðarinnar í heikl sinui, en Iiann telur iafn nauðsynlegt að fara varlega, týna' ekki of fljótt eða ófyrirsynju né glata sinu betra og fá í staðinn ökunn- ugt eða skaðlegt. „Grættir allar áður gangi framarr umb skygnask skyli", segir Völuspá. Hann tekur vel fram, og sumpart með dæmum, hversu blendið og sundurleitt sé pjóðlif pað, sem íslendingar mæti í borgum, nýbyggðum og laudflæmum peim, sem peir lenda í. Fæsta dreymir um allt pað los, mótsagnir og sundur- gerð, tál og tildur, ofsa, hræsni, skinhelgi, heimsku og hrekkvísi, sem allt Og allstaðar veður uppi, ekki síst í sjálfum hinum barnungu vestlægu borgum. J>eir sem blöð hafa lesið eða bréfaskipti við innflutt fólk hafa haft, pekkja máske slíkt dálítið, en um fjöldann sem innflytur, gildir að í fyrstu koma peir par — eða peim finnst sjálf- um að peir komi — sem sauðir meðal varga. Hinsvegar er pað vitaskuld, að petta vandræðapjöðlíf á bæði fyrir sér að setjast, enda lítur allt öðruvísi og betur út í augum peirra, sem pví eru vanir, og bæði sjá dýpra og hafa lœrt að aðgreina gullið frá soranum. Hið illa veður fremur ofaná en hið betra, hið góða tildrar sér ekki né hrópar á gatna- mótum. |>að er ekki fullorðsinlífið, sem par mætir, 'heldur bernzkulífið. Jaessvagna á að minna hina einfaldari á að láta ekki hugfallast, en vera pó vara um sig. Sá sem par vill finna gyðju lukkunnar, verður að fara að eins og ridd- arar, sem leysa ætla konungsdætur. Jeir verða að fara með ráðum, gugna ekki ne hræðast sjónhverfingar og týna aldrei trú sinni. E. H. vill kenna meðalveginn, vill menn læri alla lenzku, og einkum að allir foreldrar kappkosti að láta börn sín menntast til jafns við börninn- borinna manna. En jafnframt ræður hann eindregið til hins að landar par varðveiti pjóðiiokk sinn, tungu, ættrækni og sögu. |>etta ætlar hann megi fyrst lengi vel takast, pólt menn jafnóðn.m gjörist innlendir par, eink- um og allra helztef vesturflutningar (ásamt stöku heimfiutn- ingum) og viðskipti við ættlandið helzt við nieðan ein kyn- slóð fer og önnur kemur. Með pessu móti — með lifandi sambandi landa sem íslendinga í Ameríku og lifandi sam- bandi peirra við hið gamla söguland — ætlar liann að vorir vesturfarar „hverfi ekki í sjóinn", týnist ekki sem pjóð- fiokkur með serstakri sögu og meðvitund, heldur nái meiri proska en ella, er peir eignist eins og tvö pjóðerni, eða íéttara að segja, tvennskonar pjóðmennjar. Einnig megi sarubandið við Island verða tii stórblessunar-á báða bóga — pví fremur sem pjóðerni og pjöðrækni se betur viðhald- ið par vestra. Fyrirlestur pessi er öfgalaus og skynsam- legur frá upphafi til enda, og fyrir pví tilfærum ver inn- tak hans, að vér sampykkjum hvert hans orð. Einungis er pað auðvitað, að pær tvær skoðanir, sem ver bentum á, munu seint hætta öfgum og deilum sin á milli, og óumflýj- ahlegt verður, að af hverri kynslóð af ísl. blóði hverfi sí og æ svo eða svo margir af hundraði „i sjóinn", meðan nokkrir á hina síðuna lengi munu sperrast við að forðast um of pann sjó, og kjósa heldur að heita servitr- ingar. Meðalhófið er vandhitt, „veldrat sá er varar, pótt verr fari". : — Kaffrtollur sá, sem pingið er nýbúið að leggja á, 10 a. á hvert pund, og 5 a. á sykurpuud hvert, fær almeunt slœm- ar viðtökur. Er tollur pessi hálfu hærri en á flestum hér- aðsfundum hafði verið lagt til, og er oss næsta óljóst uvað pingmönnum hefir gengið til að taka svo djúpt í árinni, pví að ef nauðsyn bar til að rétta hag landsjóðs, virðast nógar aðrar tegundir vera til að taka toll af, og pað toll, sem vel hefði mwnað um. Af tóbaki, drykkjuvörum, innfluttu sméri og útflutitum hrossum (og pví ekki sauðum líka?) mætti fá nægar tolltekjur, í stað pess að ípyngja sjómönnum, hi'sfólki, og öilum fátæklingum landsins sem mest stcit og lakust við-

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.