Lýður - 28.08.1889, Blaðsíða 4

Lýður - 28.08.1889, Blaðsíða 4
92 - urværi hafa, en sem sannreynt er að bezt viðhald og endur- næringu hafa af kaffinu. Nú er og pess utan kaffið i afar- háu verði, og haldist verð pess auk tollsins nálægt 1 kr. pundið, má gjöre ráð fyrir að pundið verði á 1 kr. og 20 a. pegar tollurinn bætist við. Er pað pá orðin ókaupandi vara fátækum mönnum. Séra Jón Bjarnason frá Winnipeg er mælt að sé á leið- inni til landsins, ásamt konu sinni. Er sagt að honum muni vera falið pað umboð af löndum í Vesturheimi, að útvega nokkur prestaefni handa hinum nýju söfnuðum par. Að peim hjónum verði vel fagnað par sem pau koma og allur sómi sýndur, porum vér pví fremur að gjöra ráð fyrir, sem pað er í flestnra héruðnm kunnugt, hve mikla hjálp og drengskap pau hjón hafa jafnan sýnt fátækum löndum, sem vestur hafa flutt. Frú Torfhildur Holm, skáldsagnahöfundurinn, er aptur kominn til landsins og dvelur um stund að Höskuldsstöðum hjá systur sinni. Hún hefir enn samið allmikla skáldsögu, sem byrjað er að prenta. Óskandi væri að alpýða vor vildi keppast við að sýna þessari gáfuðu konu, og fyrsta íslenzka rithöfandi hennar kyns, [allan sóma og velvild — m e ð a n h ú n 1 i f i r. Margir menn og konur fá fulla viðurkenning. en heldur seint. Margir af vorum andans mönnum hafa orð- ið að lifa sem beiningamenn. báða með S—? hestum, meir en 5 kr. Vér ætlum og að 5 kr. sé full borgun, eða 2—3 kr. fyrir einn mann með 2 —3 hesta. Fylgdarmenn láta túrístar venjulega halda sér sjálfum kost. Ættu landar vorir sem bezt að gœta hófs og fornrar hæversku við erlenda gesti, og heldur teita peim af skornum skamti, nefnil. öbreyttan mat, en rera peim dýrseldir. |>að er pjóðarminnkun að krenkja fornan feðrasið i pví efni, en að taka fullt fyrir sitt, er öllum heimilt. Hreinlæti allt gagnvart slíkum mönnum er og mjög áríðandi; sé matur og annað hreint, er öllu borgið. — J>að er stórfé sem Englendingar færa árlega nálega hverju landi í Evrópu með peirra sífelda og ótakmarkaða ferðalagi. Margir Englendingar pykja sérlundaðir menn, stundum líka aðsjálir og tortryggnir (sera annars verður ópt peim, sem viða fara); venjulegast eru peir áreiðanlegir menn, óbreyttir í háttum og mjög óvandfæddir, svo peim má bera fiestan islenzkan hversdagsmat. Eflaust fjölga peir meir og meir komum sínum og ferðum hjá oss bæði á sjó og landi, einkum ef ísleysið mætti haldast og bærileg tið. Eitt væri mjög æskilegt, og pað er pað að víðar en í höfuðstaðnum, væru til taks fararskjötar og reiðtýgi fyrir túrista. Hér á Akureyri væri nauðsynlegt að slíkir blutir væri fyrir hendi ef ferðamenn bera hér að, fremur en nú á sér stað. J>eir sem t. d. íerðast með straudferðaskipum, mundu opt piggja hér hesta og taka fylgdarmenn, ef peir vissi að allt væri til taks, sem pyrfti. — Merkur Islendíngur í "Winnipeg skrifar pannig: „Mer telst svo til, að í Ameriku seu nú um 12,000 íslend. að peim börnum meðtöldum, sera hér hafa fæðst. Af peim munu nál. 8.000 eiga bólfestu í Oanada, og par af 2,500 í höfuðborg vorri Winnipeg, en pað er nál. lfí0i Af pess- um 8000 búa hér um bil 4500 úti á landinu, en 3500 í bæjum. Öllu pessu fólki ætla ég að í heild sinni liði frem- ur vel, en pó að jafnaði langt um betur peim, sem úti á landsbyggðum lifa." Túristar. Óðara en hiu batnandi tíð spurðist til út- landa, tók aptur að aukast tala ferðamanna, og töluvert fieiri gestir hafa heimsótt land vort i sumar en mörg ár undanfarin, og ekki svo fáir af peim hafa ferðast á landi, en hin síðastliðnu sumur komu sárfáir túristar hing- að norður landveg. Af merkum gestum frá útlöndum í sumar má nefna hinn duglega kaupmann og konsúl, R e g i n a 1 d Oeström frá Færeyjum, sem kom til suðurlandsins á- samt hóp af Englendingum. Um sama leyti var par á ferð Miss Cameron frá Sunderland, er kom í kynnis- ferð til |>orl. kaupm. Johnsens í Rvík. Hún er málari og tók margar myndir af ýmsu, er henni pótti merkilegt. |>á má nefna systkynin Millais, tvo bræður og systur, börn hins fræga lista- málara Sir John E. Millais í London. pau ferðuðust norður um land og viðar og tóku fjölda mynda, drátt- og ljósmynda, Með peim var hr. |>orgrímur Guðmimdsen. Með Thyru ferðaðist her líka prússneskur hershöfðingi, W u 1 f, roskinn maður en vasklegur. Hann kvaðst hafa verið fyrir stórskotaliði Prússa í öllum meg- orustum peirra bæði við Austurrikismenn 1866 og Erakka 1870, og kunni pví frá mörgum tíðindum að segja. Loks má nefna presta tvo, Dr. Walker (sá sami er embætt- aði í Kvík á ensku); hans erindi var annars að fanga fiugur og fiðrildi; hinn presturinn hét John Hoskyn Abrahall, hinn lærðasti maður og latínaskáld mikið. Hann er enn að ferðast hér norð-austur um með syni sín- um, barnungum doktor í heimspeki. Flestir túristar hafa á orði, hve dýrt peim pyki að ferðast hjá oss, og pó svo afar seinlegt. J>eim pykir t. d. of dýrt ef tveir eru látnir borga næturgreiða óvalinn T., Þann 19. þessa mánaðar burtkallaðist eptir langa sjúkdómslegu, húsfrú Anna Havsteen á Oddeyri. Jarðarfó'r hennar á ab framfara þann 3.september næst- komandi um hádegi. Nýsáluð er húsfrú Sólveig Jónsdóttir á Gautlöndum, ekkja Jóns sál. Sigurðssonar. y<> o^o ^ty-*>*jy*!>*(^!>4(y<^)i.*v*^^ I Auglýsing ar. X y~c>~4y<»<(y< or^-^>^yc^y<,y-4)^'>-4y^'>^y<'>^(y<'': -i^^^o^i^ — Andarnefjulýsi, nýtt og rel vandað, fæst hjá undir- rituðum. Akureyri 23. ágúst 1889. E. E. M ö 11 e r. T Z-i-bití íll*<fvfYiS vor ^10 * nokkrum árum eru UlLUllOHUIlll orðin alpekkt sem hin beztu bæði utanlands og innan og sem voru sæmd hæðstu verðlaunum á sýningunni í Kaupmannahöfn árið sem leið fást með minu verksmiðjuverði hjá herra konsul J. V. Havsteen á Oddeyri. Studiestræde 32 Kaupmannahöfn í júní 1889. C. Buchs litarverksmiðju Borgað hafa 1. ár „Lýðs". Pinsen póstmeistari Rvik. 16 kr., Hafiiði Svefneyjum 10 kr., H. S. Blöndal Blönduósi 23 kr., Síra Jón Tjörn 4 kr., Cand. Grímur Jónsson ísafirði 2 kr., porsteinn Öxnafelli 2 kr., Sigurgeir Ongulstöðum. 2 kr. Ritstjóri: Matth. Jocluuiisson. Prentsmiðja Ejöros Jónssonar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.