Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 3

Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 3
3 éfúsir til að hengja bjölluna á j köttinn (formaður var nefnilega j .fjærverandi); var pá refsingin linuð þannig, að einn hinn hugprúðasti af bindindishetjunum var valinn til að láta formanni í Ijósi óánægju hinna framagjarnari félagsmanna yfir forraannsstörfuin hans; leizt nú félagsstjórninní ekki á blikuna, og póttist sjá í anda forlög félagsins, eins og Hannibal forlög Kartagó- borgar. Nú vorn góð ráð dýr, pví hér var úr vöndu að ráða; dróu nefnd- armenn saman lið í kyrpev, og urðu á skömmum tíma svo fjölmennir, að þegar allt liðið var kannað, voru par saman komnir á einum stað fullir 4 menn; gerðu pcir nú áhlaup á félagssjóðinn með pess- um liðsafla, unnu á honum frægan sigur, og lýstu pvi hátiðlega yfir, að „bindindisfélag Isfirðinga14 væri uppleyst og undir lok liðið; var svo öllum sjóðnum (nálægt 50 kr.) skipt í prjár afarmiklar deildir, átti ein peirra að leggjast við ekkna- ; sjóðinn, fyrir aðra var ákveðið að stofna. Hávirðuglega!! Good- Teinplar-(Stór)-Stúku í ísafjarðar- kaupstað, en með hinni priðju skyldi koma á fót hinu fyrirhug- aða bókasafni á ísafirði; hefir ör- læti petta vissulega velt pungum steini frá hjörtum peirra manna, sem sífeldlega jarma um fátækt landssjóðs, pví líklega hefði hann látið eitthvert lítilræði af hendi rakna til safnsins, ef pessi öfluga og óvænta hjálp liefði eigi dunið yfir eins og prumuveður úr heíð- skýru lopti. J>egar aðrir félagsmenn fréttu pessa voðalegu stjórnarbyltingu, fylltust hjörtu peirra heljarafli grimnrdar og örvæntingar; æddu peir á ráðstefnuna, og reyndu til að lileypa upp pinginu; voru peir lengi hinir áköfustu, svo tvísýnt var, hvernig fara mundi, en fyrir öbifandi staðfestu stjörngarpa, létu upphlaupsmenn undan síga að lok- um; sneru peir nú heim með hryggu hjarta, og getur enginn útmálað alla pá eymd, harmakvein og hryggð- arstunur, sem af pessu hefði leitt, ef tímans allt læknandi hjól eigi hefði velt peim í skaut hvínandi „maskeradeballs14 daginn eptir, livar nokkrir af bindindismönnum svöl- uðu sínum harmprungnu sálum, og drekktu sorgunum í óminnis- elfum liins eðla „Toddy’s“. A dánardægri sínu höfðu félag- inu bæzt nokkrir nýir bindindis- postular, og má nærri geta, að peir aumingjar eiga um sárt að binda, að vera svona skyndilega sviptir pessum náðargeisla, er að eins í tæpa 7 klukkutíma hafði vermt peirra syndugu sálir. Yfir höfuð kvað félagsmennpungt haldnir út af fráfalli félagsins. Höfðu peir mjög svo glúpnað yfir moldum pess, svo jafnvel hinir hraustustu máttu varla vatni halda, er svrnginn var hinn alkunni út- fararsálmur: „ þar fór jarl jarla . . .

x

Við og við

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Við og við
https://timarit.is/publication/136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.