Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 1

Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 1
VID og VII). Ef þíi v'm átt 'j þaan pér viklur sé, —fýs Jui kann gott að gjöra; |jó orða líinua j kunni liaaa enga þökk, | þá skaítu hann við vammi vara. Nr. 1—2. ísafirði, 29. uxarz. 1889. |^er skal skarp Lud til skui-- ^ vet HovciP segir Danskur- inn; já, og það er satt, að það |)arf stæka keitu á geitnahausinn, Eins er og um sérhvern annan kvilla, að þess rótgrönari sem hann cr, þess óva'gari verða meðul þau að vera, er iækna hamr, líkt er og ura mannlífið; þegar það er komið út á gönuskeið heimsku og hleypi- dóma, ágirndar og sjálfsþótta, þá iiefir opt veitzt erfitt að snúa því aptur, og einungis örsjaldan liefir það rankað sjálft við sér, heldur mun að jafnaði hafa reynzt sú aðferð heppilegust, að sýna það í því ástandi, sem það er, þar til það hefir orðið fyllilega sannfært um villu sína og nekt. J>etta hefir verið og muu verða mjög óþakk- látt verk, en það dugar ekki í það að liorfa, og í þessum tilgangi höf- um vér ráðizt í að láta þetta koma „við og við“, til þess, ef unnt vreri, að einhverjir sæju myndir líkar sér í skuggsjám þeim, sem sýndar verða, svo að þeir af þessari liryliilegu myndasamlíking „lærðu að laga sinn brest, og leita’ að því góða’, er þeir | siepptu"', oss kemur ekki fremur til ! hugar að nieiða neinar persónur | með þessu, en lækninum sjúkling- inn, þó hann gefi honum inn bragð- ill nieðul. Að cndingu getum vér þess, að vér munum láta blað vort j koma „við og við“, verði það þeg- j ið með þeim þökkum, sein vér á- lítum það eigi skilíð. Og svo valt liann aptur og settist í bú, og segir guðvelkomnir drekkið þið nú. Jonas Hallgríinss, Sunnudaginn 3. þ. mán. andaðist úr iilkynjaðri höfuðsótt „bindindis- félag Isfirðinga“, sem stofnað var að liðnum Good-Templarstúkunum skammlífu, er hér voru; segja iækn- ar kvilla þenna mjög leiðinlegan og þrálátan, og að því leyti veiTÍ viðfangs en mislingasótt, að þess optar, sem menn fá hann, þvi hætt- ara sé þeim hinum sömu við ásókn hans, enda hafði féiag þetta frá fyrstu byrjun þjáðzt af megnri limafallssýki. Kl. 2 greindan dag héldu félags- menn fund með sér, og gerði þá höfuðsóttin fyrst vart við sig með

x

Við og við

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Við og við
https://timarit.is/publication/136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.