Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 8

Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 8
8 Heyndu að kalla einlivern mann linnd, og hann mun verða vondur. Kallaðu hann slunginn hund, og hann mun bjóða j)ér í staupinu. Yertu heldur óvinur en vinur ragmennis. Iteynslan gerir fleiri menn hrædda en hyggna. Forvitni er forboði hygginda, Sá, sem er skapaður til að hlýða, mun öðrum eptirlátur, enda pó hann sitji í hásæti. Geri vinir voriross greiða, álit- um vér pað ekki nema sennilegt vegna vináttunnar, en biðji peir oss bónar, íinnst oss peir vera um of ágengir. Lélegasta skáldið brúkar jafnan bezta pappírinn. Heimskingjar drýgja jafnan smá- yfirsjónirnar, hygguir menn hinar stærri. Annara leyndarmál geta menn stundum geymt, sín eigin aldrei. Yon og ótti fá menn tilað trúa öllu. Ivonur vilja hafa siðasta orðið, eins og bergmálið. ];jað gildir um ritháttinn, eins og allt annað eptirsóknarvert, að hann á að leita sannleikans, pá lieim- sækir fegurðin hann. Allir viðurkenna bæði réttindi og skyldur, réttindin handa sjálf- um sér, skyldurnar handa öðrum. Lífsskoðun og hugsunarferill sumra manna, minnir á óhrein hús, sem hafa að eins bakdyr. Sönn mælska er innifalin í að segja einungis allt pað, sem á að segja, en ekkert annað. Úr Eyrarannál. . . . . J>:i voru Skytningar hafð- ir fyrir seglgerðastofur, en á brauð- gerðahúsum voru tíðar samkomur pær, er Gleðir nefnast; voru pær pannig, að ekki pntti heiðvirðu folki skammlaust „við að fara“, enda var pá eins fjölfarið um glugga, sem dyr; .... AUGLÝSING. J>að er ætlast til að „Yið og við“ komi út við og við. Hvert nr. kostar 5 aura og verð- ur til sölu í Reykjavík, á Xsafirði, á Akureyri og víðar. Síðar verð- ur auglýst nákvæmar hjá hverjum pað verður til sölu. Ritgjörðir og auglýsingar verða teknar í blaðið gegn 4 aura borg- un fyrir hverja línu eða 1 eyri fyrir hverja 8 stafi (orðabil telst sem stafur), að eins verður borg- un að ske fyrirfram, og nafn höf- undar að fylgja liverri ritgjörð, en ekki parf að prenta pað ásamt henni, nema svo um semji. Utgefendur og ábyrgðarmenn: Kristján. Kristjánss. Jón jporkelss. Jóakim Jóakimsson. Prentari Jóhannes Yigfússon.

x

Við og við

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Við og við
https://timarit.is/publication/136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.