Við og við - 29.03.1889, Blaðsíða 6
annað að liugsa, en að fylla eyrun
á pér.
Sv.: J>ú bæjarstjrtri! J>á yrði
nú ekki valið af lakari endamim,
en hvers vegna heldurðu, að [>ú
verðir fyrir valinu ?
L.: Jú, pað er mikil ástæða til
að lialda, að peir kjósi mig, pví
pegar kosið er í bæjarstjórn hér,
pá eru peir optast kosnir, sem lik-
legastir eru til að gera sem mest
ógagn, ellegar pá peir, sem eru
bæði meinlausir og gagnslausir og
aldrei sækja fundi, ef ekkí er völ
á hinum.
Sv.: Ekki parftu pö liklega að
veikjast eða fylla pig pó pú verð*
ir bæjarstjóri.
L.: Jú, pað verð eg að gera,
pvi pað er vaní hér, pegar kjör-
fundir eru haldnir, að pá stendur
ætíð svo á, að helmingur af. kjós-
endum er dauðadrukkinn; priðjung-
urinn liggur veikur, og pessi sjött-
ungur, sem kemur á fund, gerir
eins og honum er sagt; og verði
eg nú veginn og fundinn nógu létt-
vægur, pá á eg vist að verða herra
bæjarfulltrúi.
Sv.: Hvernig stendur á pví, að
menn drekka fremur venju, pegar
kosið er í bæjarstjórn?
L.: J>á purfa peir ekki að borga
brennivínið með öðru, en sannfær-
ingu sinni; reyndar hafa peir ætíð
nóg af henni, en hún selst aldrei
eins vel og á kjörfundum.
Sv.: |>ykir kjósendum ekki
minnkun að slíku háttalagi?
L.: Minnkun! Nei, góðurinn
minn. Grerðu okkur enga skömm,
petta er fínasta kaupstaðar-pólitík;
eg pekki t. d. mann, sem er svo
vandur að virðingu sinni, að hann
vill lieldur ganga með glóðarauga
sjö daga vikunnar, en pegja af sér
eitt gamanyrði á „Skytningi“, en
— einmitt hann lét loka sig inní
á skrifstofu kaupmanns, á meðan
aðrir kusu bæjarstjóra, rétt eins
og smalahund á sveitabæ, sem ekki
má fara til kirkju með fólkinu.
Sv.: Og pá er veikin kannske
afleiðing af pessari ofdrykkju?
L.: Nei, langt frá. Hún er af-
leiðing af of mikilli einurð og frjáls-
lyndi,
Sv.: Hver var pessi kona, sem
fram hjá gekk?
L.: J>að var ekki kona, pað var
frú.
Sv.: Líldega er hún nú kona
fyrir pað; en sleppum pví; hverj-
um er hún pá gipt?
L.: Hún er kaupmannsfrú eins
og stendur; reyndar var maðurinn
hennar sléttur og réttur daglauna-
maður í fyrradag, en í gærdag fór
hann á hvalfjöru og keypti tvær
tunnur af pvesti, sem hann ætlar
svo aptur að selja í beitu, og á
meðan hann er að selja pað, er
konan náttúrlega „frú“, pví hér
cru allar konur frúr, ef menn peirra
eru á einhvern hátt riðnir við verzl-
un. En kondu nú með mér inn
og piggðu kaffisopa og út í pað
til að hressa pig.
Sv.: Hefir pú út í kafi'i? Eg
hélt pú værir bindindismaður.
L.: Nei, pað er eg ekki, pað
er ekki mikið um bindindi hér, peg-
ar brennivín er að fá; og nú er
pað orðið sannreynt, að búðadreng-
irnir geta ekki drukkið upp allt
pað vín, sem hingað flyzt, svo að
pegar peir og vinir peirra og kunn-
ingjar eru frá gengnir, pá kaup-