Alþýðublaðið - 11.09.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1960, Blaðsíða 1
MAÐUR þarf ekki aldeilis að fara upp í sveit til þess að sjá fyrsta flokks kaupa- konur (fyrir augað, meinum við), samanber myndirnar hérna á síðunni. Reykvík- ingar munu strax kannast við staðinn: Þetta er vitaskuld Arnarhóll Og Ingólfur bóndi með atgeirinn í baksýn. Þessar Alþýðublaðsmyndir voru teknar síðdegis í fyrradag; þá skaut stúlkunum lallt í einu Upp á Hólnum í úðarigningu og byrjuðu að hirða eins og þær ættu lífið að leysa. 41. árg. — Sunnudagur 11. september 1960 — 205. tbl. - ALÞÝÐUBLAÐÍNU barst í gær eftirfarandi til kynning frá póst- og síma málastjórnmni: ’ „Að gefnu tilefni til- kynnist hér með, að méð bréfi, dag's. 7. þ. m., barst póst- og símamálastjórn jnni 8 þ. m. beiðni gjald- eyriseftirlitsins um ná- kvæma greinargerð yfir heildar gjaldeyristekjur og gjaldeyrisnotkun póst og síma 1956 til 1959 að báðum árum meðtöldum, svo og fyrir fyrstu 5 mán- uði þessa.árs. , UM fimmleytið í gær Varð harður bifreiðaárekstur á gatriamótum Rauðarárstígs og Skúlagötu. Atvik voru þau að vörubifreiðinni R-5476, var ek ið viðstöðulaust inn á Skúla- götu og lenti þvert fyrir stræt isvagn R-6781. Tvennt mun hafa slastast, en meiðsli voru árannsökuð er blaðið fór í prentun.. Póst- og-sírnamálastjórn in hófst þegar handa um hér er um talsvert verk að skýrslugerðina. Þar sem ræða mun skýrslugerðinni ekki lokið fyrr en á mánu dag 12. þ. m.“ NORSK BLÖÐ skýra frá því, að Norðmenn hafi fengið tvöfalt meiri bræðslusíldarafla við ís- land í sumar en í fyrrasum ar. Var aflinn hjá þeim fyrír skömmu orðinn 627. 000 hl. en í fyrra nam afli þeirra 333.000 hl. Meðan þetta gerist hrapar bræðslusíldarfli íslend- inga um rúml. 100 þús. hl.' og söltunin dregst einnig stórlega saman. Ekki hefur Alþýðublaðið fengið nákvæmar tölur um sölt un Norðmanna hér við land ennþá, en talið er, að þeir hafi saltað 150—200 þús. tunnur. ' Munu Norðmenn hafa haft hér , við land um 200 síldveiðskip í i sumar og hafa þau ýmist veitt í snurpu eða reknet. HVAÐ VELDUR? Hvað veldur því^ að afli Norð manna hér við land eykst á sama tíma og afli íslendi'nga fer minnkandi? Alþýðublaðið lagði þessa spurnignu fyrir einn út- gerðarmann í gær, Sturlaug Böðvarsson á Akranesi. Stur- laugur sagði, að ástæðan væri vafalaust sú, að norsku síld- veiðiskipin fylgdu síldinni mun meira eftir en þau ís- lenzku, eltu hana beinlínis langt út í haf. ELTA RÚSSNESKU leitarskipin Sturlaugur sagði, að Rússar væru með leitarskip út -um ailt, m. a. allt í kringum íslands. Sagði Sturlaugur, að norsku síldveiðiskipin eltu iðulega Rúss ana, þar eð Rússarnir væru. allt af þar sem síldin er. Norðmenn láta sig engu skipta fjarlægðirn. ar, þar eð þeir hafa sérstök flutningaskip til þess að fíytja síldina til Noregs. GÆTUM GERT HKD SAlVtA Greini'legt er, ao við Íslfend- Framhald á 5. síðti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.