Alþýðublaðið - 11.09.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.09.1960, Blaðsíða 9
Enskukenmla íyrir börn hefst á næstunni og fer kennslan fram á þessa leið: Englendingur kennir börnunum einföldustu atriði enskrar tungu á ensku og verður aldrei talað annað mál í tímunum. Læra feörnin því ihið erlenda mál á svipaðan há-tt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreynslulítið og án heimanáms. Eru feörnin látin skilja orðasambönd af hreyfingum og látbragði en auk þess eru notaðar myndir til að samræma sjónar- og heyrnarminni nemenda. Þau feörn sem nám hófu í fyrra fá nú feækur, sem sérstaklega eru gerðar fyrir þessa kennslu, og verða þau höfð í sér- stökum flokkum. Öll kennslan miðar að því að kenna nemendum mælt mál og réttan framburð áður en fast- mótaðar málvenjur torveldá aðlögun talfæranna. Það er trú okkur, að nám þetta verði mikils virði fyrir feörnin þegar fram líðá stundir. ÍÞau munu sennilega búa að því alla ævi áð hafa lært tungumálið rétt í æsku, og auk þess ætti sjálft miðskólanámið að verða þeim mun áuðveldara, þegar þau þurfa ekki að læra flóknar reglur fyrir setningaskipun og orðalagi. Sérstakir kennarar hafa verið ráðnir frá Ehglandi til að veita barnaflokkunum forstöðu. Hefur hið merka útgáfufyrirtæki Longmans Green útvegað bækur . til ktnnslunnar. — Danska verður kennd á svipaðan hátt og enskan. . Innritað verður ■ í barnaflokkana til 25. sépt. en kennsla hefst um leið og börnin fá stundatöflur sínar í barnaskólunum. IViálaskélfein iViímir Hafnarstræti 15 — (Sími 22865 kl. 10—12 og 5—7). krafíkerfin í alla bíla Það borgar sig að nota það bezta í bílinn — CHAMPION KRAFTAKERTI Skiptið reglulega um kerti. Egill Vilhjálmssön h.f. Laugaveg 118 — Sími 2 22 40 ... skrifar Söngu eftir að venjulegir kúíupennar eru þornaðir Það eru Parker gæðin sem gera muninn Parker kúlupenni ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek- byrgðir? Parker T-BALL kúlupenni hefur blek fyllingu sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjulegum kúlupennum. Hafið þér nokkurntíma keypt ódýran kúlupenna, að eins til að eyða mörgum sinnum bans verði í endingarlitlar fyllingar. Þetta kemur ekki fyrir lef þér eigið Parker T-BALL kúlupenna, því að hann, er hinn frægi kúlupenni, sem skrifar allt að fimm sinnum lengur með aðeins eirmi fyllingu. Og nýjar fyllingar — fást hjá Parker sölum af fjórum mismun- andi oddbreiddum og fimm bleklitum á ótrúlegu lágu verði. Þær hafa allar hinn einstæða, samsetta og holótta T-RALL odd, sem tryggir áferðarfallega skrift. Parker iýM Uí,r„tl A PRODUCT OF Íl THE PARKgR PEN COMPANY Wmð 9-B642 Alþýðublaðið — 11. sept. 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.