Alþýðublaðið - 11.09.1960, Blaðsíða 5
100 berkia-
veikir fiótta-
menn
NOREGUR hefur ákveðið
að taka enn við 100 flótta-
mönnum, sem þjást af berkl-
iim eða öðrum sjúkdómum,
sem þeir kunna að geta fengið
bót á í Noregi. Flóttamönn-
unum verður veitt fyrsta lækn
ishjálp á sérstakri móttöku-
stöð, en síðan verða þeir send-
ir á berklahæli og aðrar lækn-
ingastofnanir. Þegar þeir út-
skrifast verður þeim veitt
húsnæði og atvinna.
Richard Beck
Fram'h. af 2. síðu.
' reisn lýðveldisins fyrip 16 ár
um síðan. Þá er það eigi síð
ur metnaðar- og fagnaðarefni
hverjum sön'num íslendingi,
, !hvar sem hann er búsettur,
að minnast þeirra miklu fram
fara, sem orðið hafa með svo
' mörgum hætti í íslenzku þjóð
lífi síðasta aldarhelminginn.
Þetta hefi ég fundið betur og
í betur í hverri nýrri heimsókn
minni til ættjarðarstranda,
en þetta er fjórða koma mín
! heim um haf síðan ég flutt
ist til Vesturheims fyrir 39
t árum”.
Dr. Beck rómar mjög þær
ástúðlegu og höfðinglegu við
tökur, sem hann hafi átt að
. fagna í þessari heimsókn
sinni, og biður blaðið að
flytja hjartans þakkir sínar
ölluim þeim, ssm þar eiga
hlut að máli, opinberum aðil
u og einsitaklingum. og þá
sérstaklega nefnd þeirri, sem
; stóð að heimboði hans.
i En um áhrifin af sumar-
t. dvöl si'hhi féllu honum þann
ig orð: „Það er yndislegt að
hafa átt þetta fagra og at
( iburðarríka sumar hér heima.
Ég hverf héðan vestur um
hafið til starfs míns hlaðinn
nýjum þrótti, yngdur að anda
og orku til dáða“.
Sildarafli
Norhmanna
tvöfaldast
v/ð ísland
Framhald af 1. síðu.
hjá norsku bátunum. Þeir hafa
ángar gætum lært ýmislegt af
Norðmönnum í sambandi við
isíldveiðarnar. Við gætum fylg
síldveiðarnar. Við gætum fylgt
síldinni eftir út í haf og haft
síðan flutningaskip ti'l þess að
flytja sldina til lands eins og
Norðmenn gera. AHavega yrðu
fjarlægðirnar styttri hjá okk-
iur. Svo virðist sem íslenzku
síldveiðiskipin séu ekki nógu
hreyfanelg. Þau fara aldrei' of
Jangt frá landi, þar eð þau miða
allt við landanir í bræðslum og
söltunarstöðvunum í landi.
Við seljum farseðla til allra flugstöðva
Við fljúgum út í sólskinið haust og vor og seljum far-
seðla með öðrum fíugfélögum um allan heim.
Loftleiðaferðirnar til Ameríku eru jafn öruggar allan
ársins hring, en vetrarfargjöldin eru hagstœðari.
LOFTLEIÐ8S LANDA MILLI
Sívaxandi fjöldi farþega staðfestir
það nú bréflega, að það sé engu
síður vegna frábœrrar fyrirgreiðslu
í flugvélum Loftleiða, en hagstœðra
fargjalda, að þeir ferðist með Loft-
leiðum.
TÆP MILLJ. HL I SUMAR
í sumar nemur bræðslusild-
arafli íslendinga 971 276 hektó
lítrum. En í fyrra nam bræðslu
síldaraflinn 730 610 málum eða
um 1 100 000 hektólítrum.
Söltunin nemur 126 845 tunn
um, en í fyrra nam hún 201 204
tunnum. Sést á samanburði
þessara talna, hversu mikið
ni síldarafli'nn erf u-Uan a ?,
minni síldaraflinn er í sumar
en í fyrrasumar. En auk þess
er þess að gæta í sambandi við
samanburð á síldveiðum Norð-
manna og íslendinga, að til-
kostnaður er ekki eins mikill
t. d. ekki' verið með eíns dýran
útbúnað og íslenzku skipin, a.
m. k. ekki hér við land. Útkomi.
an hjá norsku bátunum er því
mun betri en hjá þeim ís-
lenzku.
Bj. G. 1
Alþýðublaðið —■ 11. sept. 1960
FLJÚGA t AUSTUR OG VESTUR VOR OG HAUST
Loftleiðir minna á, að þeir sem œtla að sœkja sér sum-
araukann til Evrópu eða Ameríku œttu að tryggja sér
sem fyrst flugför með nýju Cloudmasterflugvélunum.