Kirkjublaðið - 01.03.1895, Qupperneq 16

Kirkjublaðið - 01.03.1895, Qupperneq 16
48 kirkja þessi er prýðilega úr garði gjörð. Ofn hafa þeir meðal annars gefið til kirkjunnar og er það fyrsti ofninn í kirkju i pró- fastsdæminu*. Yaldir ritningarstaðir hafa yerið lesnir upp yið kirkjuvígslu í Húnaþingi hin síðari árin og athöfnin yerið hin hátíðlegasta og kristilega uppbyggileg. Vígsluathöfnin mun sennilega þar sem annarstaðar hin síðari árin hafa verið sniðin eptir vígslu biskups á Eyrarbakkakirkju 1890. Við vígslu Dndirfellskirkju voru fluttar B ræður. Kirkjublaðið 75 arkir fyrir 2 kr. Þessir hafa sætt tilboði útg., að íá alla 5 árganga með fyrir- fram borgun árgangs 1895, að viðbættri 1 kr., ef sent er með póst- um og 50 a., ef aihent er á staðnum: Benidikt bóndi Sölvason, Ingveldarstöðum í Skagafjarðars.; hús- fr. Marta Níelsdóttir, Grímsstöðum í Mýras.; húsfr. Björg Jóns- dóttir í Rvík; Helgi vm. Björnsson í Engey; Eggert b. Magnús- son, Kleifum í Dalas.; stud. theol. P. Severiusen í Kaupm.h.; Vil- hjálmur b. Einarsson, Jarðbrú í Svarvaðardal; sjera Magnús Helga- son, Torfastöðum; Magnús b. Brynjólfsson, Dysjum á Alptanesi; Ásgeir b. Guðmundsson, Arngerðareyri í ísafjarðars.; Jónas b. Halldórsson, Hrauntúni í Þingvallasveit; Jón Bjarnason, Vatnsenda í Skorradal; Kristján Jónsson, Eyf'ord í Norður-Dakóta; prófastur Jón Jónsson, Stafafelli (2); bóksali Einar Brynjóifsson, Sóleyjarbakka (3); frú Valgerður Þorsteinsdóttir Laugalandi (2); sjera Jón Ó. Magnússon, Mælifelli (2); Þorgils b. Þorgilsson, Sökku í Svarvað- ardal, (4); sjera Árni Björnsson, Sauðárkrók (5); bóksali Friðbjörn Steinsson, Akureyri (6); Jóhann b. Jónsson, Svanshól í Strandas.; prófastur Hjörleifur Einarsson, Undirfelli (2); faktor Eggert Lax- dal, Akureyri; trjesm. Sveinn Sveinsson, Rvík; læknir Sigurður Hjörleifsson, Nesi í Höfðahverfi; Jón Símonarson, Iðunnarstöðum í Lundareykjadal. Tilboðið stendur áfram fram eptir árinu, fyrst því hefir verið svo vel tekið. Með þessu áframhaldi gengur brátt á leifarnar, og verður þá eigi lengur kostur á að eignast þetta rit frá upphafi með þessum kjörum. Aukablað kemur um 20. þ. m. Leiðrjett.: Ártalið í siðasta tbl. bls. 26 1. 4 á að vera 1851. SaniciningÍN, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h. 12 arkir, 9. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skrifleg uppsögn sje kom- in til útgefanda fyrir 1. októb. — 15 arkir auk smárita. 1 kr. 50 a. í Vesturheimi 60 cts. Eldri árg. fást hjá útgef. og útsölum. Inn á hvert einasta heimili. EITSTJÓEÍ: ToilHALL UR BJARNAUSON. Prentað l Ísaíoldar prentsmiðju. Eeykjavik. 1895.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.