Kirkjublaðið - 01.08.1895, Side 1

Kirkjublaðið - 01.08.1895, Side 1
mánaðarrit liiinda íslcnzkri alþýöu. V. RVIK, AGUST 1895. í). Heimþrá. Heim, heim er orð svo signað og sætt, er sálu veitir ró! Heim, heim er orð er böl fær bætt og bjarta skapað fró! Því hringja kirkjuklukkur út með kærieiks mildum hreim, er mýkir alla sorg og sút, og sálu laðar heim. Um vorkvöld opt mig værðin flýr, l'eg vil þá fara burt; mig einhver löngun áfram knýr, en ekki veit jeg hvurt! Mjer flnnst jeg vilja fljúga’ af stað í íjarlægð út í geim; sú vorþrá, sem mjer amar að, er að eins löngun heim! A haustin sje jeg fugla fjöld á flugi vítt um láð; að baki skýja blika tjöld af brosi sólar fáð; þeir suðr í betri leita lönd, á Ijettra vængja sveim. Er lít jeg þá frá lágri strönd mig löngun gripur heim. Jcg átti vin sem unni’ eg heitt, tans ást jeg þáðj’ á mót;

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.