Kirkjublaðið - 01.08.1895, Síða 7

Kirkjublaðið - 01.08.1895, Síða 7
Í85 ura, en hverjura öðrura kristnum manni. En þó að prest* ar ekki korai beinlinis frarn sem kirkjunnar þjónar, þA verður þeim ekki með sanngirni láð það, þó að þeir viljí víða við koma. Það er og beinlínis skylda þeirra, eins og hverra annara manna, að reyna að láta sem mest gott af sjer leiða, í hverju sem er. Og það er óefað, að margir prestar hafa ekki síður unnið gagn utankirkju en innan. Það má líka prjedika vel »á stjettunum«. Til þess að fá glöggara yfirlit yflr málefni það, sem hjer er um að ræða, er rjett að minnast með nokkrum orðum á hvert fyrir sig af hinum heiztu störfum, er prestar hjer á landi hafa á hendi auk prestskaparins, og Prófastsstarfanna, ■ sem hefir þótt sjálfsagt að fela prest* um einurn. Lilcamleg vinna. Hana munu fáir telja eptir prestun- um. En það getur verið álitamál, að hve raiklu leytl þeir eiga að stunda hana. Högura raargra presta er svo varið, og tekjur þeirra svo af skornum skarati f saman* burði við kostnað þann, er á þeim hvilir beinlinis og óbeinlínis, að þeir eru neyddir til að vinna svokallaða bkamlega vinnu, til þess að komast af, og hljóta að gjöra það, ef þeir orka því heilsunnar vegna. Aptur eru aðr- svo heilsulitlir, að ekki getur verið um það að tala að þeir leggi að sjer vinnu, og sumir eiga svo aunrikt á cinhvern hátt, að til líkamlegrar vinnu er ekki að hugsa. Um hvorugt af þessu er því að tala, því að nauðsyn brýtur lög. Hjer er því að eins átt við þá, er geta unn- en þurfa þess ekki. Það er nú eðlilegt, að þeir sem aonaðhvort aldrei hafa vanizt við vinnu í æsku, eða af- V£mizt henni aptur við 10 til 12 ára nám eða lengur, nema ef til vill nokkurn tíma að sumrinu, sjeu stirðir til vinnu, er þeir auk þess kunna lítt til. En eigi að síður er það álit heilsufræðinga, sem styðst við næga reynslu nð hófleg vinna, einkum úti við, sje einkar holl, ekki Slzt Þoim, sem annars hafa kyrsetur. Og í annan stað or það öllum vitanlegt, að öll gagnleg virina er heiðar- eS, enda er nóg um að velja. Að þessu leyti er prest- nm því gott að stunda meðfram líkamlega vinnu, ef unnt cr. En að hinu leytinu álíta góðir uppeldisfræðingar, að

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.