Kirkjublaðið - 01.08.1895, Page 16

Kirkjublaðið - 01.08.1895, Page 16
144 Brauð veítt. Eyvindarhólar í Rangárvallaprófastsdæmí veittir f. m., kandidat Pjetri Helga Hjálmarssyni eptir að til- lögu safnaðar hafði verið leitað. Gjaflr til minningarsjóðs lektors H. H.: Sjera Þor- steinn Þórarinsson, Eydölum 3 kr.; sjera Jóhannes L. L. Jóhanns- son, Kvennabrekku 5 kr.; ónefndur i Rangárvallasýslu 2 kr.; ónefnd- ur á norðurlandi 20 kr. Kvittanir fyrir Kbl, 1895: SjeraKjartan Helgason, Hvammi (Ll); sjera Jón Sveinsson, Akranesi (21); sjera Magnús Andrjesson Gilsbakka (3); sjera Einar Pálsson, Hálsi (6); sjera Skúli Skúlason, Odda(lO); sjera Magnús Helgason, Torfastöðum (12); sjera Þorsteinn Þórarinsson, Eydölum (3); kennari Sigurður Jónsson, Keflavík (4j; próf'astur Halldór Bjarnarson, Presthólum (10); prófastur Sæmund- ur Jónsson, Hraungerði (12); sjera Jón Finnsson, Hofi í Álptafirði (0); sjera Jón Ó Magnússon, Mælifelli (10). Kirkjublaðið 75 arkir fyrir 2 kr. Þessir haía sætt tilboði útg., að fá alla 5 árganga með fyrir- fram borgun árgangs 1895, að viðbættri 1 kr., ef sent er með póst- um innanlands,—kr. L50 sent til Ameríku,—og 50 a., ef afhent er á staðnum: G. Högnason, Gilsárstekk í Suðurmúlas. (3); Þorvaldur læknir Jónsson Isaflrði (3); sjera Árni Björnsson, Sauðárkrók (2); bók- sali Lárus Tómasson, Seyðisfirði (2); Kristján Eggertsson, Miðgörð- um í Kolbeinsstaðahrepp; Sigurður Grímsson, Alberta í Ameríku, Ragnh. Torfadóttir, Ólafsdal; Halldór Jónsson, Tind í Strandas.; sjera Stefán Jónsson, Staðarhrauni; Brynjólfnr bóndi Þorsteinsson, Sljettu í Aðalvík (4); Haraldur bóndi Sigurjónsson, Einarsstöðum í Þingeyjars.; sjera Guttormur Vigtússon, Stöð; sjera Magnús BI. Jónsson, Vallanesi (2); kand. Þorvarður Brynjólfsson; læknir Stef- án Gíslason; sjera Jón Árnason, Otrardal (3); sjera Kristinn Daní- elsson, Söndum (2). Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skrifieg uppsögn sjekorn- in til útgef'anda fyrir 1. októb. — 15 arkir auk smárita. 1 kr. 50 a. í Vesturheimi 60 ots. Eldri árg. fást hjá útgef. og útsölum. Inn á hvert einasta heiraili. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í^jV.-h 12 arkir, 9. árg. Bitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Bvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið allt, með vildarkjörunum, er enn til. Aukablað kemur í næsta mánuði. Ný kristileg smárit nr. 12—15 koma út í n, m. HITSTJÓRI: ÞORHALLUR BJARNARSON. Jfrentaö 1 ÍiaíoldarprentBiniOju. aeykjavik, 1885,

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.