Kirkjublaðið - 01.12.1897, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.12.1897, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu VII. RVIK, DESEMBEB 1897. Matt. 1, 20 21 Fjarri háura heimsins glaurai heyrðist nat'nið frelsarans fyrsta sinni í fögrum draumi, flutti engill nafnið hans. Heimsins speki hávær glaumur hyggur beztan vísdóm sinn, segir annað allt sje draumuty. englar Guðs og frelsarinn. Ýmsir raenn oss um það saka að vjer breytum degi’ í nótt, segja’ að kristnir vilji’ ei vaka, vilji dreyma sætt og rótt. Betra’ er þó að barnið dreymi blítt og vært og sætt og rótt en að fylgja hálum heimi, hugsa, sjá og gjöra ljótt. Betra’ er að sjá í bliðum draumi blóm og ijós og engla frið en að hrekjast heims af straumi heijar út á koldimmt svið.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.