Kirkjublaðið - 01.12.1897, Qupperneq 11
18í
kernur honum að andleguiTi notum nenia ljósið hjer að ofan, Ijósið og
lifið, sem oss er opinherað í Jesii Kristi. 1 liinu jarðneska ljósi —
skynsemisljósinu, visindaljósinu, heimsins lijálpræðisljósi — er að eins
ófullkomið lif. Það getur þot.ið upp eins og undranjóli Jónasar spá-
manns, en |>að fölnar skjótt. Meðan |>að varir er það einlægt að skipt.a
litum eða taka á sig nýjar og nýjar myndir, og hefir það einkenni
vindsins, að enginn veit hvert það fer.
En í vorn ljósi, ljósi Jesú Krists, er hið sanna lífið, liið íuilkonina
eilífa lífið. Þar sem þvi er móttaka veitt, færir það eilift lif inn í
hjórtun, inn i heimilislifið, inn i þjóðlífið. Það fjörgar, upplýsir og
hlessár liæfileikana. Það er samlif og sameign allra þeirra, sem trúa á
Jésúm Krist, um leið og það er sje.reign hvers einstaks manns. Þvi
»sannlega, sannlega segi jeg yður: hver sem á mig trúir, hefireilift líf«,
segir Jesús. Þeir sem lifa jjessu lífi, vinna allir að sama verkinu,
guðsríkisverkinu, og guðsrikisverkið er kærleiksverk, og kærleiksverkið
er að vinna sálir fyrir Uuðs ríki með því að fá ljósið og frelsið í Jesú
Kristi til að upplýsa sálir mannanna.
»Drottinn er mitt ljós og mitt frelsi«. Það sje oss öllum, sem
Krists nafn berum, texti fyrir lifið. Berum umbygggju fyrir að vor
ljós sjeu vellogandi. 'Grætum þess vel, að vjer getum ekki verið eigendur
og herendur ljóssins i Jesú Kristi, nema vjer einnig kappkostum að
gjöra aðra hluttakandi 1 hinu sama ljósi og frelsi. Gjörum það, bræð-
ur og systur, að voru hjartans málefni. Hjálpumst að að leiða það inn
i hugsunarhátt liinna ungu. Gjörum jjað að kærléiksmálefni heimilanna
og skólanna. Byggjum á því allar framfarir i landi voru.->— Látum
sama orðið vera sigurorð baráltunnar, sigurorð lifsins og sigurorð
dauðans, fyrsta orðið og siðasta orðið, þetta:
»Drottinn er mitt ljós og mitt írolsi«.
II. E.
Telefónnixin. Dr. Barnardo, hinn mikli mannvinur i Lundúnum,
sem íesendurnir munu kannast við (Kbl. III, 3) líkir bænarákalli við
telefónþræði, sem allir komi saman í einni miðstöð hjá Guði, og frá
honum ganga svo þræðirnir aptur út til hjartna mannanna. Þetta er
meira en orðin tóm hjá dr. Barnardo, hann treystir heint á þessa mál-
þræði, þegar fýkur i skjólin með viðhald hinna afardýru líknarstofnana
hans, hann snýr sjer þá beint til Guðs og biður hann um það, sem
liann þá mest vantar, og bann kveðst þráfaldlega hafa reynt það, að
þá hefir rjett á eptir einhver mannvinur vakizt upp til að bæta úr þörf-
inni, eptir því sem þá sjerstaklega vanhagaði um.
Eitt dæmi af mörgum er það, að i óvanalega miklum frostávetri
hjeldu börnin ekki hita í rúmunum, en ekkert fje fyrir hendi, að bæta
úr því. Dr. Barnardo sendi þá sitt »bænarskeyti« og næsta morgun færir
pósturinn honum riflega peníngagjöf frá manni, sem eigi lje.t nafns síns