Kirkjublaðið - 01.12.1897, Side 12

Kirkjublaðið - 01.12.1897, Side 12
getið, en mælti svo fyrir, að peningununi skyldi varið til að kaupa fyiir hlýjar áhreiður á rúm barnanna. Og það stóð alveg heima, að pening- arnir dugðu til að bæta úr þörfinni. f>að er eigi gott að segja, hvað hókstaffega dr. Barnardo teknr þetta, en hver getnr rakið vegi Guðs til mannshjartans ? Þetta minnir á venju trúarhetjunnar Gordons, sem fjell i Kartum i Afríku (18bö). Hann átti á sinni söguriku æfi opt í höggi við illa siðaða og grimma villimannahöfðingja, og segist hann þá hafa liaft þann sið, áður en fundum þeirra har saman, aö loka sig inni i launklefa sinum og bii ja innilega fyrir mótstöðumanni sinum. Við slíka fyrirbæn hefði sjer fundizt, að það samband hefði komizt á milli sin og þess sem hann átti við að skipta í svipinn, að allar samræður og samningar hefðu gengið greiðar og vinsamlegar á eptir. Endtuvskoduð þýdins gamla testainentisins reynist marg» falt yfirgripsmeira verk, en búizt var við. Vikufundir nefndarinnar standa' yfir 3—1 stundir, en áður hefir frumvarp þýðamlans gengið í milli. Annar yfirlestur fer siðar fram tif fullnustn. Prestaskólanum hafa borizt hlýjar heillaóskir viðsvegar að, þar á meðal frá dr. Konrad Maurer í Miinchen. Hann lætur þess getið að sjer hafi verið það mikil ánægja að minnast fornra kunningja sinna við skólann, og biður Guð að blessa islenzkri kirkju og islenzkri þjóð þessa þýðingarmiklu stofnun á ókomnum árum. 1 frásögunni um minningarhátiðina var þess getið, að sönglag vant- aði við 2. kaflann i flokki sjera Valdimars. Ur því hefir Helgi kaup- maður Helgason nú bætt og ort lag við textann, sem byrjar með orð- unnm: »Kins og sólin hjúpi hulin«. Prentv.: í nóvemberbl. bls. 176, 1. 17 a. o. »trúarlegi« les »tim- anlegi«. Á sömu bls. 1. 60 stendur 181)8 fyrir 1897. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút, kirkjufjel. ísl. í V.-h 12 arkir, 12. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í o. fi. víðsv. um land. Borgun fyrir Kbl. 1896 og 189'« gangi til af^reiðslustofu Ísa- foldar. Ogoldnar skuldir fyrir eldri árganga gangi til ritstjórans. RIT8T.TÓKI: ÞÓRHALLIJH B.JARAAUHON. ÍBafoldar-prentsm. - Rcykjavfk.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.