Sunnanfari - 01.07.1892, Side 10
10
í Vestu'heimi og prentað í Winnipeg. Ritstj. Jón Bjarna-
son. Verð í Vesturh. I dollar árg., á Islandi nærri því helm-
ingi Jægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri.
6. árg. byrjaði í Marts 1891. t'æst í bókaverzlun Sig. KLrist-
jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út
um alt iand.
Almanak þjóðvinafélagsins 1893 er nú ný-
komið út og fæzt til kaups hjá öllum, sem áður
höfðu það til sölu. J>að er nú fullum þriðj-
ungi stærra en undanfarin ár. í því eru
myndir af Leifi heppna og Kolumbusi og
greinar um báða, ennfremur myndir af Luther
og konu hans, Calvin, Zwingli, Petri mikla,
Karli XII, Franklín, Newton, Byron og Goethe
og greinar um þá alla, fjöldi af gamanmyndum,
þáttur um Jörgensen hundadagakóng, margar
fróðlegar landhagsskýrslur, árbók íslands og
annara landa, smásögur og skrítlur.
Cu
<D
>0
'5
jQ
H
Stjörnu-heilsudrykkur.
Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar fram úr
alls konar
„Lífs-Elixír“
sem menn alt til þessa tíma bera kensli á, bæði
sem kröptugt læknislyf og sem ilmsætur og
bragðgóður drykkur. Hann er agætur læknis-
dómur, til að afstýra hvers konar sjúkdómum,
sem koma af veiklaðri meltingu og eru áhrif hans
stórmjög styrkjandi allan líkamann, hressandi
hugann og gefandi góða matarlyst. Ef maður
stöðugt kvöld og morna, neytir einnar til
tveggja teskeiða af þessum ágæta heilsudrykk,
í brennivíni, víni, kafh, te eða vatni, getur maður
varðveitt heilsu sína til efsta aldurs.
Þetta er ekkert skrum.
Einkasölu hefir
Edv. Christensen.
Kjebenhavn. K.
standi eptirfylgjandi einkenni.
Hver húsfreyja ætti að kaupa
Galle & Jessens
fína Vanillc
Consum-Chocolade
eða fii«> ágæia
Brud-Chocolade,
því það er mjög nærandi, Ijett til meltingar og
hefur í sér mjög mikið Cacao. Ennfremur mælum
vér fram með vorri »EldgÖmlu ísafold«, »Non
plus ultra« og »HushoIdnÍDg8 Chocolade«.
3
5
6
10
l6
Brákuð íslcnzk frímerki.
kaupi eg þessu verði fyrir IOO frímerki:
aura kr. 1,75
— - 2,00
4,00
1,50
7 00
20 aura kr. 5»00
40 — - 6,00
pjónustu frímerki
3 aura kr. 2,50
Skildingafrímerki hvert frá 10 a. til 1
F. Seith. Admiralgade 9,
Kjebenhavn, Danmark.
5 aura kr.
10 — -
16 — -
20 — -
4.00
4,5°
10,00
6,00
Ljósmyndir,
skrautlega úr garði gerðar, við afarvægu verði;
nýjar myndir teknar eptir gömlum og stækkaðar.
C. Espersen, Kjöbinngergade 43.
Þjóðvinafélagið.
Síðan auglýsingin um niðursett verð á bók-
um þ>jóðvinafélagsins barst út 22. Febrúar þ. á.,
hefir verið keypt svo mikið af þeim, einkum í
Ameríku, að alJir árgangar af Almanakinu
fyrir árin 1875 til 1879 eru útseldir, einnig
»Lýsing íslands« og »Uppdráttur ís-
lands«. þ>essar bækur geta því ekki feingizt
hér eptir hjá félaginu.
Af sumum árgaungum »Dýravinarins«
og fyrsta hepti af »Hversvegna? — þ>ess-
vegna« er lítið eDtir óselt.
20. Apríl 1892.
Tr. Gunnarsson.
Herra bóksali Sigfús Eymundsson í Reykja-
vík hefur góðfúslega lofað að veita móttöku
peningum fyrir Sunnanfara frá þeim, sem heldur
vilja borga blaðið í Reykjavík en í Höfn.