Sunnanfari - 01.07.1892, Page 12

Sunnanfari - 01.07.1892, Page 12
^iFORf^ 12 r Medaille af I^KIasse. Magazin du Nord. Kongens Nytorv. Th. Wessel & Yett — Kjobenhavn K. 41 verzlunarstaður. Vefnaðarstofur í Landskronagade, Strandvejen. Magazin du Nord hefir miklar byrgðir af vefnaðarvöru af öllum tegundum, til klæðnaðar og skrauts. Gnægð af fatnaði handa konum og körlum. J>að býður eins góð kjör eins og stærstu sölubúðir heimsins af líkri tegund, bæði að því;'er snertir verð og vörugæði. Fyrir afarlágt verð selur það að eins góðar vörur, og sé kaupandinn ekki ánægður með vör- una, getur hann afhent hana aptur, eða feingið aðra fyrir. Magazin du Nord sendir eptir óskum sýnishorn af vörum sömuleiðis áætlanir um allan varning handa brúðhjónum. — J>egar sent er til annara landa, bætum vér upp danska tollinn. Borgun fyrir Sunnanfara á að senda Siglirði Hjörleifssyni Havnegade 19,1 og eru allir kaup- endur og útsölumenn beðnir að borga sem fyrst. A Islandi eru menn beðnir að senda borgun ekki seinna en með síðustu skipaferðum í haust. Ennþá vantar töluvert á að 100 útsölumenn hafi borgað 10 kr. hver fyrir Sunnanfara og getur því drátturinn um »kaffistellið« ekki farið fram að svo stöddu, en af því vér vitum að margir eiga eptir að borga fyrsta árgang, sem eflaust gjöra það í sumar, viljum vjer nú leingja borgunar frestinn til 1. Sept. og treystum vér því að þá sé hundraðið fullt. Útgefendur Sunnanfara. Ótsölumenn Sunnanfara í Vesturheimi eru: Chr. Olafsson 575 Main Str., Winnipeg, Sigfús Bergmann Gardar, N. D., G. S. Sigurðsson Minneota Minn. og G. M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr. Olafsson er aðalútsölumaður blaðs- ins í Canada og hefur einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. KGL. HOF--LEVERANDEURER. I verzlan Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margskonar vandaðar vörur með mjög góðu verði. Ritstjórn: Jón |>orkelsson og Sigurður Hjörleifsson. Skrifstofa blaðsins er Kongens Tværvej 4. Abyrgðarmaður: Jón J>orkelsson, Dr. phil. Prentsmiðja S. L. Mðllers (Möller & Thomsen). Kaupmannahöfn.

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.