Sunnanfari - 01.03.1893, Qupperneq 1
Verl) 2 kr.
50 aura árg.,
borgist 'fjrir
15. október.
Ksseses
SUNNANFAR
Augljsingar
20 a. megin-
málslina; 25
anra smáletur.
II, 9 MARTS 1893
Ólafur Sigurðsson dannebrogsmaður er fæddur að Asi i Hegranesi 19. Sept. 1822. Faðir hans var Sigurður hrepp- stjóri Pétursson i Ási, Björnssonar, Jónssonar, Björnssonar í Ási, og hafa þeir lángfeðgar búið þar hver eptir annan rúmlega hálfa aðra öld. Ólafur hefir stórkostlega bætt As að túni og eingj- um og auk þess bygt 2 timburhús á jörðinni í stað torfbæjar, svo Ás er ná talinn ein af beztu jörðum Kona hans er Sigurlaug Gunnar sdóttir frá Skíðastöðum í Ytri-Laxárdal, rausnarkona mikil; hafa þau átt 10 börn og lifa af þeim 4 synir og 1 dóttir; er Björn læknir á Akranesi einn af son- um þeirra. þórður Þórðarson óðalsbóndi á Rauðkollsstöðum í Hnappadalssýslu er fæddur á Rauðkollsstöðum 10. Janúar 1828.
Ólafur Sigurdsson.
í Skagafirði. Harm hefir gegnt ýmsum opinberum
störfum, verið hreppstjóri, sýslunefndarmaður,
sáttamaður og hefir hann ætið verið talinn með
fremstu bændum í Skagafirði. Hann var umboðs-
maður Reynistaðaklausturs frá 1869 til 1888. f>ing-
maður Skagfirðinga var hann kosinn 1865 og sat
á alþingi árin 1865 og 1867; þá var alþingi leyst
upp og efnt til nýrra kosninga eins og kunnugt
er, en þá náði hann eigi kosningu, og fékst heldur
ekki upp frá þvi til að taka að sér þingmensku,
þó þess væri leitað.
f>ÓRDUR f>ÓRDARSON.
Faðir hans var þórður dannebrogsmaður á Rauð-
kollsstöðum (d. 1866) Jónsson, þórðarsonar, Gunn-
laugssonar og má rekja þá ætt til Bjarnar rika
þorleifssonar, en móðir þórðar og kona þórðar
dannebrogsmanns var Kristin, systir þorleifs danne-
brogsmanns Bjarnarhöfn, þorleifsdóttir, Guðbrands-
sonar, en kona Guðbrands var Kristín, dóttir séra
Péturs Einarssonar i Miklaholti og má rekja þá ætt
til Akra-Finns og séra Einars Ölduhryggjarskálds.
þórður ólst upp hjá föður sínum og ekki naut
hann annarar mentunar i æsku en þeirrar, að hann