Sunnanfari - 01.03.1893, Blaðsíða 8
88
Magazin du Nord.
Kongens Nytorv. Th. Wessel & Yett — Kjobenhavn K.
41 verzlunarstaður. Vefnaðarstofur í Landskronagade, Strandvejen.
Magazin du Nord hefir miklar byrgðir af vefnaðarvöru af
öllum tegundum, til klæðnaðar og skrauts. Gnægð af fatnaði
handa konum og körlum. f>að býður eins góð kjör eins og
stærstu sölubúðir heimsins af líkri tegund, bæði að því er
snertir verð og vörugæði. Fyrir afarlágt verð selur það að
eins góðar vörur, og sé kaupandinn ekki ánægður með vör-
una, getur hann afhent hana aptur, eða feingið aðra fyrir.
Magazin du Nord sendir eptir óskum sýnishorn af vörum
sömuleiðis áætlanir um allan varning handa brúðhjónum. —
J>egar sent er til annara landa, bætum vér upp danska tollinn.
Peary, auk þess Árbók íslands 1892, smásogur
og skrítlur o. s. frv. sem að undanförnu.
Verð aðeins 50 a.
Frimerki.
Brúkuð íslenzk frímerki, hvort sem þau svo
eru eldri ellegar yngri, eru keypt fyrir hátt
verð, sé þau send
Clir. 0. Jörgensen
í Store Strandstræde 3.
Köbenhavn K.
Mælum með því
sem nærandi
og styrkjandi
til daglegrar
nautnar.
KGL. HOF'LEVERANDEURER.
Einkum
tökum
vér fram
Export,
Consuni,
Cacao Pnlver,
Isafold,
Islandsk
Ariba.
Skandinavisk Antikvariat
Gothersgade 49.
Kpbenhavn.
Byrgðir af vísindabókum.
Keyptar og seldar íslenzkar bækur.
Brúkuð íslenzk frímerki.
kaupi eg þessu verði fyrir IOO frímerki:
3 aura ltr. 1,75
5 — - 2,00
6 — - 4,00
10 — - 1,50
16 — - 7 00
Skildingafrímerki hvert frá 10 a. til I kr.
F. Seith. Admiralaade 9, Kjebenhavn, Danmark.
20 aura kr. 5>00
40 — - 6,00
pjónustu frímerki
3 aura kr. 2,50
5 aura kr. 4,00
10 — - 4,50
16 — - 10,00
20 — - 6,00
Brúkuð íslenzk frímerki
eru keypt fyrir hátt verð. Ef menn Óska þess, geta menn
feingið útlend frímerki í skiptum. Gömul íslenzk slcildinga-
frímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. J. Jeppesen,
Skindergade 15.
Ritstjórn: Jón porkelsson og Sigurður Hjörleifsson.
Kongens Tværvej 4 Peder Skramsgade 24.
Abyrgðarmaður: Jón porkelsson, Dr. phil.
I’rentsmiðja S. L. Möllers (Moller & Thomsen). Kaupmannaliöfn.