Sunnanfari - 15.01.1901, Qupperneq 6
(
til þeirrar breytingar. Hinu einu held eg fram,
að þegar einangrun þjóðarinnar er til fulls um
garð gengin, þá liljóti þjóðbúningurinn að líða
undir lok.
Alveg eins hlýtur að fara raeð íslenzku nafna-
tiihögunina. Henni er eins farið og þjóðbún-
ingnum að því leyti, að hún er leifar af menn-
ingu, sem annarstaðar er undir lok liðin. Sama
tilhögunin hefir verið á Norðurlöndum með
bændafólki. En hún hefir horfið fyrir samgöng-
unum eða er að hverfa. Því meira sem menn-
ing bænda hefir farið vaxandi og samneyti þeirra
við aðrar stéttir innlendar og útiendinga, því ver
hafa þeir eðlilega farið að kunna öllum greinar-
mun, sent gerður hefir verið á þeim og öðrurn
siðuðum mönnum. Með öðrum þjóðum eru
ekki aðrir nefndir skírnai nöfnunum' einum að
jafnaði — auk villimanna — en börn og lægstu
undirtyllur. Sú stétt eða sú þjóð, sem notar
skírnarnöfnin eingöngu, er ósjálfrátt. talin undir-
tyllustétt eða undirtylluþjóð í menningarlöndum
heimsins. Og þá íslenzku tilhögun að ncfna
fólk syni og dætur feðra sinna skilja fæstir út-
lendingar nema eftir langa útlistun. Afieiðingin
hefir orðið sú, að íslenzkar konur í öðrum lönd-
um og margir íslenzkir karlmenn hafa neyðst til
að kalla sig þar öðrunt nöfnum en lieima fyrir.
Ekki liggur í augum uppi, að hverju leyti slikt
er virðulegra fyrir þjóðerni vort en hilt, að sernja
sig í þessu efni að sið annarra menningarþjóða.
Ekki getur heldur hjá því farið, að það verði
ofan á, þegar einangruninni er af létt.
Til eru þeir, sem setja það fyrir sig, að með
þvi að taka upp æítarnöfn séu Islendingar að
apa eftir Dönum. Auðvitað nær sú viðbára engri
átt, stafnr eingöngu af því, að sjóndeildarhringur
þeirra er svo lítill þær stundirnar, sem þeir korna
með hana, að þeirn finst þá Danmörk vera öll
veröldin. Með þeirri breytingu semdum vér oss
ekki að sið Dana sérstaklega, heldur hins siðaða
heims yfirleitt. Surnir vitna og til Rússa og
Grikkja til stuðnings íslenzku nafnatilhöguninni.
En það er hvorttveggja, að ættarnöfn eru altíð
með þeim þjóðum, og svo hafa þær alls ekki
þann sið, að nefna menn skírnarnöfnunum ein-
um, heldur skírnar- og föðurnöfnunum. Ogþeg-
ar þessara þjóða menn koma til annara landa,
semja þeir sig ávalt að sið annara í þessu efni.
Einkennileg bending þess, í hverja átt vér
stefnum í þessu efni, er það, að annar þeirra
löggjafa, sem flutti á alþingi frumvarp það, sem
minst er á hér að framan, nefnir nú og ritar
börn sín — syni og dóttur — föðurnafni sjdlfs
sín. Og svo stendur á því, að eftir er hann
gerðist flutningsmaður frumvarpsins dvaldi hann
árum sarnan með fjölskyklu sína í öðru landi.
Við það hefir manninum sýnilega snúist hugur.
Og því fer fjarri, að eg geti þess honum til á-
mælis. Á sama hátt mundi flestum Islending-
urn — öðrum en óvenjulegum þrákelknisseggjum
— hafa snúist hugur í hans sporum.
Presturinn.
Eftir Conan Dovle.
(Frh.),
Andlitið á honum var eins og á manni, sem int
hefirafhendi örðuga skyldu. Hann efndi það, sem
hann hafði sagt, þegar hann fór. Jafnskjótt sem
menn fóru að hópa sig þarna inni kvöldið eftir,
var hann kominn upp á tunnuna og farinn að
lesa, jafn-þulbaldalega og áður, hvern kapítulann
á fætur öðrum.
Þeir hlógu að honurn, æptu að honum,
beittu öllum brögðum — nema líkamlegu ofbeldi
■— til þess að fæla htnn frá þessu. En það
tókst ekki. Brátt urðu þeir þess varir, að hann
hagaði sér eftir ákveðnum reglum. Þegar alt
var kyrt og hljótt, eða þegar viðræður manna
voru sæmilegar, þá hælti hann að lesa. En jaftt-
skjótt sem einhver fór að blóta eða guðlasta, þá
tók hann til 'aftur og hélt áfram fjórðung stundar;
svo þagnaði hann og þagði, þangað til einhver
gaf honum aftur tilefni til að byrja. Annað
kvöldið var lestrinum haldið áfram, án þess nokk-
urt hlé yrði á að kalla mætti, því að andstæðing-
ar hans voru enn þá nokkuð óvarkárir í orðum.
En samt hafði þeim farið fram frá því
sem verið hafði kvöldinu áður. Elías B.
Hopkins hélt þessari baráttu áfram rneir en
mánrtð. Kvöld eftir kvöld sat hann með bókina
<