Sunnanfari - 01.06.1912, Page 6

Sunnanfari - 01.06.1912, Page 6
46 manna um íslenzk lög að fornu og langt fram eptir öldum. Og um þann lær- dóm ber öll þessi bók vitni. En auk þess er bókin rituð á viðfeldnu máli, og sumstaðar bregður jafnvel fyrir „gullald- ar" máli. Lögrétta á Öxarárþingi í gamla daga. Bólu-Hjálmarssaga Simonar Dalaskálds og Brynjólfs frá Minnanúpi er mesta merkisrit, þegar á alt er litið, og á Eyrar- bakkaprentsmiðjan lieiður skilið fyrir að liafa geíið liana út. Ef eg man rétt, þá hefir A. B. í Þjóð- ólfi lýst henni heppilega: að hún væri í raun og veru vísindalegar rituð en mart af því, sem þeir, er kölluðu sig sjálfir »vísindamenn« hér á landi, nú rituðu. í þessa bók verður án efa mart sótt í fram- tíðinni, því að hér eru hókfærð munnmæli og sögusagnir margar í fyrsta sinni. Frá Jóni I’orkelssyni á Sunnan- fari að skila því, að í formála sög- unnar er það, sem hann hefir til hennar lagt, langtum betur þakkað en Jón á skilið. Frá Jóni slafar þar ekkert, nema réttarhöldin í málum Hjálmars, og er afskriplir þeirra í raun réttri að þakka Ein- ari Þorkelssyni. I bók þessari er sumt ekki lausl við að vera klúrt, en eigi að síður er sagan svo merkileg, að Kirkju- blaðið getur hennar sem góðrar hókar. t*cir kaupendur, sem ekki fá Sunnanfara með skilum eru vin- samlegast heðnir að gera aðvart um það á afgrciðslunni Lindar- götu 41. Talsími 244. Mynd þessi fylgir 1. hepti Alþingisbókanna, sem nýlega er út komið í Sögufélaginu. Félagið hefir léð Sunnanfara myndina, enda þykir ritstjórn blaðsins lík- legt, að fleirum en þeim, sem kost eiga á að eignasl Alþingisbækurnar, muni þykja gaman að sjá, hvernig þeir gömlu komu sér fyrir á Alþingi. Sætin eru hnausar. 2- oi ö rf »5 •< § 3 •' = p O: 3 — 2 3 c g 2*1 e 3 O: ,.vu«'anna SUnna,} Sæti lögmar.ns sunnan og austan Sæti höfuðsmanns. Sæti lögmanns norðan og vestan. ° Uvetuu uuuV'W^ g, ,s*«ó ! § g* o I .E - c < n

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.