Sunnanfari - 01.10.1912, Qupperneq 1
SUNNANFARI
XI, 10.
REYKJAVÍK
* OKTÓRERMÁN.
1912
Jón Jónsson frá Múla,
sem nú andaðist 5. Okt. var einn af þeim
mönnum, sem var um mörg ár einna ákveðn-
astur maður i
þeim flokki
sljórnmála-
manna, sem
kalla sig
heimastjórnar-
inenn. En það
skiplir Sunn-
anfara aungu,
því að hann
lælur hvern
mann njóta
sanninda, hvar
sein menn
standa í sljórn-
málum, ef ein-
livers er um
mennina vert.
()g til Jóns frá
Múla þótti
jafnan mikið
koma, hvar
sem hann slóð
að málum.
Fykir því
Sunnanfara
rétt að færa
lesendum sín-
ummyndþessa
manns um leið
og hann hverf-
Jón Jónsson frá Múla.
ur samtíðar-
mönnum sínum inn í llokk liinna framliðnu.
Jón var fæddur á Grænavatni í Mývatns-
sveit 23. Apríl 1855, sonur Jóns skálds Hin-
rikssonar, sem enn mun vera á lífi fjörgam-
all. Þeir frændur eru Hrólfungar að lang-
feðgatali. Jón reisti fyrst búnað á Reykjum;
því næst bjó hann á Arnarvatni og síðan í
Múla í Aðal-
dal, eptir að sá
staður var
lagður niður
sem prestsetur.
Þá var hann
og um hríð
umboðsmaður
Norðursýslu-
jarða. Árið
1900 lét liann
af búskap og
gerðist verzl-
unarumboðs-
maðurZöllners
í Nýjakastala,
og var það
jafnan síðan.
Fluttist hann
þá til Seyðis-
fjarðar, og var
upp frá því
ýmist vislum
þar, eða þá á
Akureyri eða í
Reykjavík.
Kona hans var
Yalgerður
Jónsdóttir, sem
enn lifir.
Jón var
maður gáfað-
ur og geðríkur, og mikið í hann spunnið,
glaðvær og skemtilegur í umgeingni. Hann
var einn af þessum vel gefuu mönnum, —