Sunnanfari - 01.10.1912, Síða 2

Sunnanfari - 01.10.1912, Síða 2
74 sem sagt er, að sé svo mart til af í Þingeyj- arsýslu, — er menta sig sjálfir. En liann hafði það fram yíir suma slíkra manna, að hann var, — að ininsta kosli eptir það að sá kyntist honum, sem þelta ritar, — nógu greindur til þess, að sneiða hjá þeiin leiðin- lega þekkingargorgeir og silekandi mentunar- munnvaðli, sem stundum er sagt að einkenni þessháltar menn. Jón var þegar á unga aldri í svo miklu áliti, að hann var rúmlega þrítugur kosinn Jiingmaður Norður-Þingeyinga, og sat liann lyrir þeirra hönd á þingunum 1886—1891. I’ingmaður Eyfirðinga var hann 1893 —1899, en Seyðfirðinga 1905—1907 og Sunnmýlinga 1909 — 1912. Jón frá Múla var manna bezt máli farinn. Sympósium eða formannavísur kveðnar 1911.1) Sá eg dýra dáðmegi draga lýrans afsprengi; yndishýr í öndvegi Arni2) stýrir fleytunni. Jónas-liái3) í hæðunum hleður skut með gæðunum, flösur þó í fræðunum fiskar upp úr skræðunum. Iijarni4) rær á »Bankanum«, beilir mörgum frankanum, verður ei mein að vankanum, vit er nóg í þankanum. Porkellh) treystir »tölunni«, trúir reikningsfjölinni, 1) Vísur pessar’ eru um menn þá, er voru í málfundafjelagi, sem haldið var uppi á Akureyri í fyrravetur. 2) a: Árni Þorvaldsson adjunkt. 3) a: síra Jónas frá Hrafnagili. 4) a: Bjarni Jóns- son bankastjóri. 5) a: Porkell Þorkelsson adjunkt. mærin þótt á mölinni morni og þorni af kvölinni. Malthías6) á »meronuin«, meir en aftur fer lionum, Kvásir því úr »keronum«7) í krákuskeljum ber honum. Sle/áns) mæri meistarinn, meyja kæri freistarinn! hetur færi báturinn um horð cf værir fullhuginn! Ivoin svo magnist kraflurinn, kom svo hagni róðurinn, Jiinu agni Jiorskurinn þá mun fagna bráðsólginn! I’eir, sem vinna þjóðunum, Jieir, er sinna ljóðunum, þeir, sem lilynna að hlóðunum, liugans innri glóðunum: Eiga að lifa af ljósunum, leika og tifa á rósunum, boða þrif af bósunum, cn blessa yfir drósunum; Kynda eld með orðunum, eiga vín á borðunum, skekkja vanaskorðunum, og skilmast málakorðunum. Skapa yl í andanum, æðri dáð í landanum, veita ráð í vandanum og varnir móti fjandanum. Fjörga vinafundina, fleyga grípa stundina, græða ólal undina, öllum bæla lundina. Við erum ráðnir ræðarar, rekavörpu slæðarar, fæddir landsins fræðarar og fólksins meinagræðarar. 6): það er höf. sjálfur. 7) o: Oðrære, Són og Boðn. 8) o: Stefán skólameistari Stefánsson.

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.