Sunnanfari - 01.10.1912, Side 5

Sunnanfari - 01.10.1912, Side 5
n Álptnesingurinn úti liggur og aldrei sefur, dregur hann meira enn drottinn gefur, dygðasnauður maðkanefur. Enn latneska þj'ðingin er sögð svona, og reyndist maðkanefur óþj'ðandi: Alptnesingus excubat, nec unquam dormit, trahit plus quam donat deus, deterrimus madcaneus. Gísli var gleðimaður hinn mesti, og þótti alstaðar fagnaðarbót að honum. Albróðir Gísla var sá mikli og merkilegi bóndi Sig- urður á Skúmsstöðum, er andaðist bálftíræð- ur 1905, og mynd er prentuð af í öðru ári Sunnanfara. Tveir lög’frseðing'a.r með ágætu próti frá Reykjavíkurháskóla, þeir yflrdómslögmennirnir Ólafur Lárusson frá Selárdal og Björn Pálsson ritstjóri, sonur Páls skálds Ólafssonar, liafa fyrir skemstu opnað skrifstofu i Kirkjustræti 12 liér i borginni, en peir eru fyrstu lögfræðingar með ís- lenzku prófl, sem yflrdómslögmenn hafa orðið. Sunnanfari pekkir vel báða mennina og veit að peir muni rækja svo starf sitt, að pað verði sjálf- um peim til sóma og skjólstæðingum peirra til gagns. Nicolaus Gjelsvik, sá er best tók málstað íslendinga 1908, hefur nú í ár, ásamt öðrum Norðmanni, Anatlion Aall, ritað bók á þjóðverska tungu, sem heitir: y>Die norwegisch-schwedische Union, ihr Bc- stehen und Auflösungci. Mótmæla þeir því þar, að sambandi Noregs og íslands liali nokk- urn tíma verið svo varið, að ísland heyrði Noregi til eða heyrði undir Noreg. Eru orð þeirra sjálfra skýlausust og mönnum eptir- takanlegust. En þau eru þessi: »Þetta orðatiltæki »beyrði til« er raunar ekki rélt, er til ísiands kemur, því að Island var aldrei hluti úr No.-egi. Samband íslands við Noreg er frá árinu 1262; þá var gerður sáttmáli milli íslendinga og Noregskonungs (norska rikisins), þar sem ákveðið var, að Noregskonungur skyldi jafnan vera konungur íslands. Þetta var þvi samningur um sam- eiginlegan þjóðböfðingja, á þá leið, að þjóð- böfðingi í Noregi skyldi hafa sömu slöðu á íslandi. í sama sáttmála tókst Noregskon- ungur skyldur á herðar, meðal annars um skipagöngur. En að Island hætti þó ekki að vera sérstakt ríki, sést greinilega í þeim fyrir- mælum í sáttmálanum, er heimilaði íslend- ingum að segja honum upp, ef Norcgskon- Nicolaus Gjelsvik. ungur héldi eigi skyldur sinar eftir sáltmál- anum. Fram nð árinu 1262 var ísland þjóðveldi; en er það varð einvaldsríki þá eftir sáttmálanum 1262, þá var þessu ein- valdsríki ekkert nafn gefið; það var ekkert um það ákveðið, bvort það skyldi vera kon- ungsríki eða t. d. jarlsdæmi. Enda var lilið undir því komið. Sáttmálinn 1262 var samn- ingur milli norska og islenska ríkisins. ís- lendingar skuldbinda sig til að bafa sama þjóðhöfðingja sem Noregur alla þá stund, sem liinn norski þjóðböfðingi béldi skuld- bindingar sínar við ísland; en þeir voru ekki skyldir til að liafa sama konung sem Dan- mörk, því að íslendingar voru auðvilað ekki skyldir til að taka við Danmörku sem samn-

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.