Sunnanfari - 01.10.1912, Blaðsíða 8

Sunnanfari - 01.10.1912, Blaðsíða 8
80 hér í bæ og liafa störf af ágætum kennurum em- bæltalausum. Prófessorunum veitir víst ekkert af að verja kröftum sinum og viti í parfir háskólans. Fylgirit árbókarinnar má nærri kallast gauð- ómerkilegt, og vantar lítið á, að pað sé til skamm- ar og athlægis. Petta fornaldar smá/itl er pýðing- arlítið hér á landi. Okkur ríður á alt öðru, en á pví verður ekki séð, að útgefandinn hafi mjög mikla pekkingu. Bækur. Knnl Hamsun: Vicloria, áslarsaija. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi pgddi mcð legfi höfundarins. Reykjavík 1912. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar(l’jetur Hall- dórsson). 100 bls. Bókin er ein af beztu sögum bezta núlifandi höfundar Norðmanna. Pýð'níl'11 er falleg og lið- leg og ytri frágangur bókarinnar allur liinn bezti. Hér mætli ef til vill koma pví að, fyrst verið er að tala um bók, sem er vel úr garði gerð, að pað er mesta furða hversu ljótt letur ístenzku prent- smiðjur. ar hafa, en letur parf ekki síður en hvað annað að vera valið af smekkvísi. Pað er nú komið svo að fólkið er orðið óvant pví að fá góðar erlendar skáldsögur á íslenzka tungu, cn vilji pað fyrir pá sök ekki lesa Viktoríu, á pað ekki an að skilið en að haldið verði að pví ein- tómum neðanmálssögum úr Vesturheimsblöðunum. C. Wagner: Ein/alt líf. Pýlt hefir Jón Jakobsson. Reykjavík 1912. Kostnað- armaður Sigurður Krist- jánsson. 192 bls. Petla er ein af peim bókum, sem hefir vakið hylli heimsins, og pykir Sunnanfara líklegt, að hún muni geðjast íslendingum sem öðrum. Annars á pessi bók í einu sammerkt við flest rit, er ræða alvörumál, að hún er fullstrembin aflestrar, en pað skyldi enginn maður fyrir sig setja, pvi bókin hefir pað uppeldisgildi í sér að ölluin getui' til gagns orðið að hafa lesið hana. Bókin dregur greinilega dám af pví, að hún er rituð af presti, og kann sitt að pykja hverjum um pað, sömu- leiðis ber hún pað með sér að hún er steypt upp úr fyrirlestrum, sem höf. hefir haldið. Um pýð- inguna er ekki ofsagf, að hún sé góð, sérstaklega, pegar tekið er tillit til pess, að hún er gerð úr frönsku, en allir, sem pekkja til, vita hversu orða- lag pess máls er ópjált vorri tungu, og sé athug- aður auður Irönskunnar og fátækt íslenzkunnar, hlýtur maður að dást að pví, hvað pýðandinn hefir komið bókinni á hreina og vandaða íslenzku. Ytri frágang bókarinnar má kalla góðan, pó að prentvillur séu kanske heldur rítlega úti látnar. En nú er búið að bæta úr pessu með pví móti að prentuð hefur verið skrá yfir pær, sem að sjálfsögðu mun fylgja bókinni. Pýðandinn hefir helgað pýðinguna minningu móður sinnar, en Sunnanfari óskar að seni flestir verði til að lesa bókina. Hermann Jónasson: Draumar. Reykjavík 1912. ísafoldar- prentsmiðja. 171 bls. Sunnanfari skal láta ósagt, hvort Hermann nokk- urn tíma hafi dreymt drauma pá, sem liann segír í bók pessari. Pað veit enginn nema hann sjálfur. En hvort sem draumarnir eru sannir eða lognir, eru peir pess verðir, að menn lesi pá. Annars væri vel ef peir sem við »dularspeki« fást, gæfu Hermanni og draumum lians auga, hvort nokkuð væri að marka pá. Hermann er einkar ritfær og fcr vel með málið, svo að mesta yndi er að lesa bókina. En séu draumar hans lognir er Hermann lika gott skáld, sem pá list ætti að tcmja sér meira en orðið er. Ritdómar um »Sögur írá Skafláreldi« eptir Jón Trausta og »Nathanssögu«, bíða sökum rúmleysis, pví að allir vilja í Sunnanfara skrifa. I*jódvintií1S>1U. Um pær ritar svo merkismaður á Vesturlandi 7. september p. á.: »Eg verð að segja, að bækur Pjóðvinafélags- ins 1912 eru með langbezta móti. Almanakið heflr aldrei verið skemtilcgra og fróðlegra en nú, og Warren Ilastings er mjög vel valin bók. Hún ætti pó að kenna íslendingum, að pað eru til fantar í fleiri löndum en á íslandi, og hafðir í hávegum, el peir að eins eru nógu stórir fantar. Pað er dálítil liuggun í pví fyrir okkur sveitakarlana, sem stöndum agndofa yfir ástandinu í landinu«. Prenlsmiðjan Gutenberg.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.