Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 2

Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 2
A U S T R I Nr. J. þessi þriðja tilraun gjoib til aö konia á gang hér á Austurlandi þjóðblaði, er geti vakið tíl góðr- ar samvinnu í blaðinu hina mörgu nytsemdar og menntamenn sem hér er nög völ á í þessum.lands- fjórðungi, sem nú hefir nýlega fengið sérstakt amtsráð og ræður nú meir sínum eigin málum en áður, og þyrftu þau að ræðast sem bezt i blaöi amtsins, svo úrslit þeirra yrðu sem heillarík- ust. Að þessu sinni eru það ekki Austlendingar sjálfir, sem stofna blaðið, heldur frændi vor, Norð- maðurinn Otto Wathne. Nafn hans 1 rnunu íiestir íslendingar þekkja. Hefir hann ráðistí þetta fyrirtæki með mildum tilkostnaði af velvild og hlýjumfrændahug til þessa fráskila ættbálks hins nor- ræna kynstofnsýíjheild sinni, en sérstaklega þessa landsfjórðungs, sem hann hefir stórum gagn.að með fyrirtækjum sínum og verið til ágætrar fyrirmyndar í dugn- aði, áræði og framtakssemi. Mun hann enn hafa í hyggju ný nyt- söm fyrirtæki, ef Gfuð lofar. Kæru Austlendingar! þa,ð er nú einlcum á yðar vald og móttöku lagt, hvort þessí þriðja tilraun með að halda út blaði hér á Austurlandi heppnast, eða hún kollsteypist eins og hinar fyrri, og verður þá þessí landsfjórð- ungur sá eini, er eigi hefir menningu og dáð að styðja að eigin blaði svo dugi. En því viljum vér eklci trúa fyr en til neyddir. Blaðið nefnum vér „Austra^ af pví oss finnst nafnið svo fallegt, eiga vel við og vera látlaust, og von- um vér að meíri gipta fylgi jafnfríðu nafni nú en í hiðj fyrra skiptið, og verð- ur blaðið nær helmingi stærra en gamli „Austri“ til pess að pað geti orðið sem fjölbreyttast, en pó eigi dýrara. Fái blaðið góðar undirtelctir, mun pað stækkað við nýár. Skapti Jósepsson. t Pétur Pétursson biskup. Eækka landsins fornu tré frostnæðingi kaldar, Guði vígð á hauður bné heiðursbjörkinjaldar. Sorgarfregn um fjöll og dal fer að hverjnm garði, eíns í hreysi’ og jháum sal hvílir Péturs varði. Hann var pjóðar sinnar son sendur henni’ í stríði, ungur hennar ást og von, aldinn hennar^prýði. Hennar forna hraustleik bar, betjukostum búinn, gjörvileik og gæfu par gipti snilkl og trúin. Rík var sál, en braust var liönd heiminn við að stíma, viljinn stór en viðkvæm önd, valdi ráð í tíma. Ungum munni minntist við móður sína kalda, féll pá bæn að fornum sið fyrir kongi alda. Sór að vernda hraustri liönd hennar hrúðkaupsklæði. Sór að leggja líf og önd, lifs við æðstu gæðí. Gekk svo fram með stólú og staf stríðs að helgri yrkju, hör.d og dáð og hjarta gaf heiðri Guðs og kirkju. Allir hrósa auðnuhag afreksmanns á foldu, pó er víst, hann pungan dag þoldi ofar moldu. Hjartað klökkt en hyggjan pétt, heimur vélar tómar, gabb og brixl fyrir’ gott og rétt, grimmir og kaldir dómar. þó varð lionum hvergí’ um megn heimsíns vanaglaumur annar pyngri gelck í gegn geigvænn tímans straumur. Og á slíkum öldusjó — eins og helgum nafna ■—- fannst honum víst sem festa og ró farast mundi’ og kafna. En sem þegar ísrael átti stríð um nóttu, elcki vissu aðrir vel ógnir pær hann sóttu. Guð einn telur góðs manns tár gefin fyrir lýði; lcappinn nefnir sjaldan sár sem hann fær í stríði. þótt nú flestum finnist senn förli klerkablómi, lengi voru vígðir menn vorrar pjóðar sómi. Hver hefir fleirí manna mein mýkt en peir á foldu; Loks eru’ og þessi biskups hein byrgð í vígðri moldu. Er sem heyri’ eg óma róm, orðtak seinni tíða: hetur kunni’ ei kristindóm klerkur fyr að pýða. Legðu, pjóð mín, lyndisgljúp lengi rækt við P é tu r, fár pitt sjúka sinnisdjúp sá eða lýsti betur. þakka máttu strið og starf stórverks þér hann unni, mundú hann gaf þér mikinn arf meðan bærast lcunni. Yfir góðs manns banaból breiðist Drottins heiði; Guði dýrð mót glaðri sól gráti rós á leiði! MATTH. Jochumsson. þing'málafumli héldu alpíngis- menn með kjósendum sínum á undan alpingi í flestum kjördæmum landsins, og gengu flestir fundir á móti miðl- unarstefnu meiri hlutans á síðasta pingi ístjórnarslcipunarmálinu. — Ejöldi annara mála lcom til um- ræðu á fundum þessum; svo sem um greiðari samgöngur á sjó og landh haganlegri póstgöngur, atvinnu- mál, afnám, eða að minnsta kosti minnlcun, eptirlauna emhættis- man n a, menntun a 1 pý ðu, afnám v i s t a r slcyldunnar, jafnrétti kvenna seiu karla, landsbanlcinn, tollinál og fl. Hvað tolli viðvíkur, pá voru allir pingmálafundirnir eindregið með nið- urfærslu á sykur- og kaffitollinum, sem alpíngi hækkaði um hundrað °/0 fram yfir pað sem stjórnin bað um, og mun pað eins dæmi, að fulltrúar þjóðarinnar biðji um að leggja á hana miklu pyngri álögur en stjórnin segist pnrfa með. En p ingmálafundur Reykjavíkur komst pó að þeirri merkilegu niður- stöðu í pessu máli, að ekki væri ráð- legt að lækka kaffi- og sykurtollinn, og hvílir hann þó fullpungt á berðum hinna mörgu purrabúðíirtnanna kjör- dæmisins, enda sést pað á atkvæða- greiðslunni, að fundurinn hefir verið mjög illa sóttur af kjósendum bæjar- ins, par sem að í öðru eins kapps- máli og stjórnarskrármálinu, ekki eru greidd á fundinum nema 25 atkvæði af um 400 kjósendum kjördæmisiiis—■ og var petta pó önnur tilraun til að halda fundinn. I fyrra skiptið höfðu aðeins mætt 10 lcjósendur! Stjórnar skr ármálinu var pessi fundur helzt á að fresta til þess að nýjar alþingiskosningar væru fram- farnar, en ef pingið tæki málið fyrir, pá var meiri hluti atkvæðamóti miðl- unarstefnu síðasta alpingis. Jafnvel í sjálfu miðlunarhreiðrinu Reykjavík hefir hún meiri hluta atkvæða á móti sér. }>ingvalIaí'undurinn fórst alveg fyrir, pví aðeins fá kjördæmi landsins höfðu til hans kosið. Alþingi var sett að venju 1. júlí, og prédikaðUséra Jens Pálsson í dóm- kirlcjuuni. Eorsetar urðu: í neðri deild: séra þórarinn Böðvarsson og varaforseti sýslum. Benedikt Sveinsson. f cfri deild: séra Benedikt Kristjánsson og varaforseti séra Arnljótur Olafs- son. Eorseti í sameinuðu pingi er séra E i r í k u r B r i e m og varaforseti amtmaður E. Th. Jóna ss e n, Stjórnin lagði 21 frumvarp fyrir alpingi að pessu sinni, og eru pau merlcustu er uú slcal greina: Lög um að íslenzk lög verði ept- irleiðis aðeins gefin út á íslenzku; um slcipun dýralækna á íslandi; um póknun til þeirra er hera vitni í op- iúberum málum; um iðnaðarnám [til tryggingar fyrir kennslupilta], um lílc- slcoðun, um slcaðabætur þeim til handa er að ósekju liafa verið hafðir í gæzlu- varðhaldi eða sætt hegningu eptir dómi, svo og um málslcostnað í sum- um opinberum salcamálum-, um al- mannafrið á helgidögum pjóðkirlcjuim- ar, um kirkjugjald af húsum, bann gegn eptirstælíng frímerkja, og fjögur íjármálafrumvörp. Gjörir fjárlaga- frumvarpið ráð fyrir rúmum 100,000 lcróna tekjuafgangi, sem mest stafar af hinum mikla lcaffi- og sykurtolli, sem er hæsta tekjugrein frumvarpsins, 120,000 kr. hvort árið, en brennivíns- tollurinn aðeins 95,000 kr. Mun al- pýðu elclci þykja pessu víkja nokkuð öfugt við, að hin hreina og beina ó- parfavara, vínföngín, heri minni toll- pyngd en kaffi og sykur, sem í sjáv- arsveitunum og þurrabúðum er full- komin nauðsynjavara og allstaðar á landinu óhjákvæmilegt að brúka tals- vertai? Yegahótafé er á ári liverju hælckað um 10,000 kr., og er vonandi að Aústlendingafjórðungur fái á pessu fjárhagstimabili að verða einhvers að- njótandi af pví fé, pví hingað til hef- ur hann mest liaft af útgjöldunum að segja til vegahóta i öðrum landsfjórð- ungum, en lítt verið gjört við hina illfæru aðalvegi hér austanlands; og á peim fáu stöðum, sem hér hefir verið byrjað að legga nýja vegi, liefir tilraunin ekki verið sem heppilegust. Erumvörp frá pingmönnunum eru: Um lausamenn, um afnám Maríu- og Péturslamba, um sölu þjóðjarða, um pólcnuu handa hreppsnefndarmönnum, um breyting á konungsúrskurði 25- ág. 1853 viðvíkjandi Ásmundarstaða- lcirkju, um hreyting á lögum um kosu- ingar til alpingís 14. sept. 1877, um breyting á sveitastjörnarlögunum 4. maí 1872, um breyting á lögum 8. jan. 1886 um hluttöku safuaða í veit- íngu brauða, um skildur embæ.ttis- manna að safna sér ejlistyrk eða út- vega sér lifeyri eptir 70 ára áldur, um lækkun eptirlatuia, um friðun á slcégum, hrísi mosa og lyngi, um breyt- íng á farmannalögunum 22 marz 1890, um að afnema dómsvald liæstaréttar í Kaupmh, sem æðsta dómsvald i ís- lenzkum inálum, um þingfararkaup og um hælikun á launum bókhaldara og féhirðis við landsbankann. það er ekki hægt að segja með vissu. livemig þetta ping ræðst, pví flokkarnir voru ekki fullmyndaðir í neðrí deilc er síðast fréttist — pví svo er póitslcipsferðunum vísdómslega niður raðað, að eigi er hægt að fá fréttir af þinginu fyr en pað er úti! nema af (ilviljun og á skotspónum — en munu vera mjög svo jafnsterkir, svo óvist er. hvor þeirra verður hlut- skarpari- en ef ráða má nokkuð aí kosningunni til efri deildar, pá virðist svo sem miðlunarinenn séu ekki leng- ur í me.ri hluta í neðri deild, pví peir konu elclci Skúla sýslum. Thor- oddsen uppí efri cleild, helclur hlaut ritstjóri þorleifur Jónsson pað hnoss ásamt cl“. Gl'ími Thomsen. það er hugsanhgt að eklcert frumvarp verði boríð vpp í stjórnarskrármálinu sam- kvæmt aðaltillögu pingmálafundar Reykjvíkinga, par sem margir ping- menn coru viðstaddir, en hittmátelja hérumlil víst, að ekkert frumvarp í pví máli nær fram að ganga á pessu pingi, pví málið mun aldrei hafa stað- íð jafuilla að vígi í efri deild. En pað eT eigi ólíklegt, að priðja uppá- stungan komi fram a pinginu og mun það sú, að gjöra landshöfðingja_ að ráðgjafa íslands, og láta hann sigla til að skrifa undir lagahoðín með konungi. Tíðarfar hefir liér austanlands verið híð inndælasta það af er sumr- inu, einlæg blíðviðri sólskin °S llítar í mesta lagi, en óvanalega litlar úr- komur, svo tún hafa 5 uPPsveitum noklcuð hrunnið, en í fjörðunum munu pau í pezta lagi sprottin, því liér oru pokur meiri og úrlcoma en til héraðs-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.