Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 4

Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 4
4 A U S T R 1 Xr. 1. w "^jj^MBWasaasBiaBgssgTsggasEJ! JBWsaewicga: rrsssattaffcaxas.:m. twi-MKwn lioldur konungu,r og drottning lians gul lbrullaup sitt, ef guð lofar, og liefir i’jöldi lieldri xuanna karla sem kvenna, í Danmörku skoraö á almenn- irxg að skjóta sarnan fé til poss að færa þeim hjónum á gullbrullaups- deginum, til þess að mynda dánargjöf er heita á : „ öere ; Majcstæter Kong Christiaa IXs og Dronning Louiscs (xuldhryilHpsle^at11 Slcal konungur og drottning svo á- kveða tii hvers verja skuli gjöfunum. Er talið víst að petta muni fá hinar beztu undirtektir. Jxykir oss vel við eiga, að vér Islendingar tækjum einn- ig þátt í samskotunum. JSTýdáin er í Kaupmh. frú Hild- ur Johnsen á niræðisaldri, ekkja eptir kaupmarxn Jakob Johnsen, sexn lengi var verzlunarstjóri fyrir 0rum & Wulff á Húsavík. J>eirra börn voru: Páll kaupm. Johnsen, er dó fyrir nokkrum árum á Akureyri, Eð- vald læknir Johnsen í Kaupmli. og 2 dætur. Erú Hildur var afbragðs vel gáfuð og hið mesta góðkvendi. J»ýzkalands keisari heldur ekki kyrru fyrir fremur en vant er. Fór hann fyrst á lystiskipi sínu „Hohen- zollern“ með drottningu sinni til Hol- lands, þar sem þeim var tekið með hinni mestu blíðu. Yar þá mikið skrafað um það i dagblöðunum ura það leytið, að hann mundi vera að þukla fyrir sér uxn leið, hvort Hol- lendingar mundu eigi fáanlegir til að hverfa undir þýzka keisaradæmið; en áður lék orð á því, að þeim Bismark og afa keisarans hefði leikiðhugur á að ná í það land, en stjórnarblöð beggja landa neita þessum gotgátum þver- lega. En Prökkum þykir hér fangs von af frekum úlfí. Frá Hollandi sigldi keisarinn með drottningu sinni til Englands og var honum þar stórvel fagnað, hæði af drottningu og konungsættinni og svo allri alþýðu, er sló upp fyrir þeim hjónum stórveizlu í Lundúnum og að henni fórust keisara svo orð: „Mitt aðal augnamið er að við- lialda friðinum. Aðeins meðan frið- urinn ríkir er oss mögulegt að hugsa alvarlega um þau málefni, sem eg á- lit æðstu skyldu vorra tíma og ráða til lykta á friðsanxlegan hátt. J>ér megið vera vissir um, að eg skal halda áfram að gjöra mitt ýtrasta til að viðhalda og efla vinsamlegt sam- hand milli J>ýzlsal:mds og annara þjóða og mun eg ávalt reynast reiðu- húinn til að leggjast á eitt með yður til að vinna að öllu því, er miðar ti1 friðsamlegra framfara og vinsamlegra viðskipta og eflingar menntun yfir höfuð“—jþótti stórkaupmönnum Lund- únaborgar mjög vænt um þessi frið- arorð keisarans. En er ölið var af mönnum, þá þótti flestum þau mjög svo almenn og óskuðu miklu fremur að keisarinn sýndi það í verkinu að hann treysti friðinum, með því að fækka hinu geig- vænlega herliði keisaradæmis síns og létti nokkuð á hinum afarþunga her- kostnaði, er þjóðin fær varla risið undir, og gæfi Frökkum aptur Lotrin- gen, sem er alfrakkneskt land. En við ekkert af þessu er komandi við keis- arann. Frá Lundúnaborg fór keisarinn eimreið til Leith og sté þar á skip sitt „Hohenzollern“ og hélt til Nor- vegs og ætlar hann sér alla leið norð- ur að Knöskanesi. Útlend dagblöð geta þess, að keisarinn hafi rasað J sleipu af rigningu á þilfarinu á leið- inni frá Englandi 23. júlí og meitt sig nokkuð í hægra kné, svo minni líkur voru á því, að hann ferðaðist að þessu sinni um nokkrar fjallbyggð- ir Noregs eins og ráð var fyrir gjört. En það mun ekki hafa orðið mikið úr meiðslinu því meðnorskuskipisem hing- að kom í gær fengum vér norsk hlöð frá 4. ágúst og segja þau frá dýrð- legri ferð keisarans að Knöskanesi, gekk hann þar vel frískur upp á nes- ið og hlóð þar grjótvörðu til minning- ar um ferð sína þangað og lagði þar ínnaní forngrýtishellu, ritaða frá sögn um þangaðkomu.sína. J>aðan fór keisar- inn til Hammerfest. (Meira). Seyðisfjarðar er í liúsi sýslu- manns Einars Thorlacius og er opinn livcrn rúmhölgan miðvikudag kl. 4—5 e. m. Eimir Thoi'lacius. St. Tli. Jónsson Lárus S. Tómasson. Meðlimir bókmeiintafélagsins, sem eiga að fá bækurnar frá undirrituðum eru beðnir að vitja þeirra til bóknala L. S. Tómassonar og greiða honum um leið árstillög sín. Seyðisfirði 8. ágúst 1891. Einar Tliorlaeius. Ííaupendur „J>jóðólfs“ er fá hlaðið frá undirrituðum eru beðnir að vitja fylgiritanna hið fyrsta, og greiða um leið andvirði blaðsins. L. S. Tómasson Seyðisfirði. Auk allfiestra þeirra l)óka,sem taldar erti í skrá bóksala- félagsins fyrir árið 1800, fæst Isjá ulöfuirski'ifuðum: Enskunám sbólc eptir Geir Zoega Framtíðarmál eptir Boga Me-lsteð kr. 2,00 — 0,50 Kvennafræðarinn 2. útgáfa innb. Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar Mestur í heimi eptir Drummond, innb. Kokkur fjórrödduð sálmalög Reikningshók eptir Morten Hansen ínnh. Samtí ningur I. og II. liefti Smásögur handa börnum eptir Torfliildi Holm Supplement til isl. Ordbog I. hefti Svanhvít, útlend skáldmæli í ísl. þýðingum niðurs. verð Sveitalifið, fyrirlestur eptir Bjarna Jónsson Timarit um uppeldi og menntamál, árg. 2.50— 3,00 2.50— 3,50 — 0,50 — 1,35 , — 0,70 — 0,50 — 0,30) — 1,50 — 0,75 — 0,25 — 1,00 Tvær Pré dikanir eptír séra J. Bjarnason og séra E. Bergmann — 0,40 Skrifbækur handa höruum ein- og tví-strikaðar, með og án forskript- ar, pappír, umslög, pennar, blek, reglustrikur o. fl. með óvanalega góðu verði, ennfremur ýmsar danskar ög norskar hækur með niðursettu verði, Orgel-harmonium sérlega vönduð og mjög ódýr útveguð lysthafendum, og upplýsingar gefnar þeini viðvíkjandi. Lárus S. Tómasson á Seyðisfirði. Eigandi: Otto IVatlme. Ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari: Friðfinnur Gruöjónsson. 2 J>að koma fáir aðkomandi til föðursystur okkar, því hún lifir kyrlátu lífi og slær sér ekkert út. J>að þyki mér vænt um, því þá hefur þú ekki mætt mörgum í þessum óþokkaða rússneska einkennisbúningi. J>ú gleymir. sagði Vanda, sem af tilviljun sneri sér undan, að hróðurson mannsins hennar er í setuliðinn í St. Pétursborg og honum getur hún þó ekki með góðu móti meinað að heimsækia sig. Róbert Steinert? hrópaði Theresa, eg man vel eptir hinu Ijós- hærða fríða ungmenni, sem heimsótti okkur með föðursystur okkar fyrir tíu árum; en því hefir þú aldrei minnst á hann í hréfum þín- um? Jeg hélt þú hefðir ekkert gaman af þvl, en komdu nú með, eg er tilbúin. Skömmu síðar var gengið undir ríkmannlegt borðliald. í hyrjun máltíðar stýrði Vanda samræðunni,og varð hún að segja frá þvi, hvernig henni hefði liðið i St. Pétursborg; en hráð- urn fóru karlmennirnir að ræða um pólitík, sem þá var efst á dag- skrá hjá Pólverjum. Vanda þagði, en renndi aðeins við og við hin- um dökku augum til Stanislásar, sem lét hatur sitt í ljósi til kúg- ara fósturjarðarinnar og sneiddi einkum að rússneskum fyrirliðum, en þó með mestri heipt að einum yfirmanni sem honum lxafði lent saman við, en þó horið lægra hlut fyrir. J>á sagði Vanda þykkju- lega: Mér virðist að það sé rangt gjört af yður, að leggja einstak- lingnum ábyrgðína á lierðar fyrir það, sem stjórninni kann að hafa yfirsézt; það hlýtur að falla mörgura allþungt að halda hér uppi löggæzlu, en hermaðurinn hlýtur að hlýða skipunum yflrhoðar- anua. J>ú ver þá óvini vora, sagði Stanislás reiður, hefir þú á meðal útlendra gleymt ást þinni til lóstnrjarðarinnar? Guð varðveiti oss, sagði Gribovsko alvarlega. \ anda gæti ekki verið dóttir min, efhún gætí gleymt, að hún er skilgetinn Pólverji 'g góður föðurlandsvin. Já, faðír minn, sagði úanda með þunglyndislegu hrosi, föðurlands- • it mín hefir sannarlega staðist raunina. 3 Eg þakka þér þessi orð, frændkona mín, sagði Stanislás, eg var orðinn liræddur um, að þú héldir með Rússanum. J>að var heimskuleg ætlan, sagði Kasimir, hæðnislega. J>ér hefði verið nær að vera hræddur urn, að systir mín hefði gefið hjarta sitt einhverjum lífvarðarforingjanum, sem alitaf eru að rápa frain og aptur um stræti St. Pétursborgar með dinglandi sverðum og klingjandi sporum, svo naumlega er óhult um að fara. Svei, Kasimir, sagðí Theresa, hvernig getur þú komið með svo ljótt spaug. Já, sagði faðirinn, þeir hlutir eru til, sem ekki má gjöra ráð fyrir, þó í gamni sé. Jeg vildi heldur að dóttir mín væri dauð en að liún giptist rússneskum fyrirliða. Vanda svaraði engu, en Theresu virtist hryggðarhlæ slá á andlit systur sinnar, sem ekki hvarf seinna undir samtalinu við máltíðina. Faðir liennar tók líka eptir því og sá eptir því, að dóttir hans liafði verið svo lengi hurtu, en hvernig átti hann að liáfa getað neitað hinni ríku frændkonu sinni um hæn hennar um að Vanda dveldi hjá lxenni um lengri tíma, þar sem liún opt lxafði hjálpað honum í vandræðum hans. J>að voru liðnir tveir mánuðir síðan Vanda kom lieim, en þó að hún sýndi systur sinni blíðu og væri föður sínum eptirlát, þá tóku þau þó eptir því, að hún var orðin þeim eins og ókunnugri og ekki jafn einlæg. Hér við bættist, að hún gat ekki orðið þeiin sam- huga um hatur þeirra til hinnar rússnesku stjórnar og hafði i St. Pctursborg sannfærst um, að keisarinn vildi í raun og veru Pól- landi vel, og áleit þess vegna uppreist þjóðarinnar ógæfu fyrir fóstur- jörð sína og beinasta veginn til að glata öllum þeim réttindum er Alexander II. hafði veitt Póllandi. Og þó hún ekki léti þessar tilfinningar sínar í ljósi, þá gat hún ekki annað en verið köld og án hluttekningar í öllum þeim ákafa er réð í kringum hana. Hér á ofan var faðir hennar roiður við hana fyrir það, að hún hafði neit- að Stanislási frænda sínum, sem faðirinn var áfram um að hún tæki, hæði af því að hann var eldhoitur föðurlandsvinur og svo liafði hann erft frænda sinn stórríkan og liafði föður og dóttur orðið mjög

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.