Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 3

Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 3
Nr. 1. A U S T II J 3 • UWBgPB«ggirf.^.-TF!5g5 S5^K^JiaaC«.rjBB«SP*M^'»^*M**f1iri1"11 ’**■ ins, en alstaðar liefir nýting á töðu verið í bezta lagi. Fiskiaílí pefir alstaðarhér aust- anlands verið ágætur síðustu vikurn- ar, og máttheita landburður er heita hefir fengist. Fiskurinn kvað víða vera genginn inn í fjarðarbotn og víða príhlaðinn á dag þríróinn bat- nr. afhöfðað og haft á seil. Er al- títt að menn hafi fengið á þríróinn bát fisk fyrir 100—200 kr. á . dag, því fiskurinn er vænn. Sá mesti afli er vér höfum spurttil á dag er úr Borg- arfirði 1600 á þríróinn bát at vænsta fiski. er gjöra mun á fjórða hundrað kr. af verkuðum fiski, slcipt í 5 staði, 60—70 kr. í hlut yfir daginn. J>etta cr nú landið sem ekki er lifandi a ! Síldarafli var noklcur, og hefir talsvert. veríð flutt til útlanda af henni, en nú er því nær tekið fyrir aflann um stund, svo beituleysi hamlar nú mjög, en hver sem nær í síld er viss um að lilaða bátinn. Ef raenn hefðu þá framtakssemi, að koma hér upp ískjallara til þess að geta geymt síld- ina nýja og óskemmda, þá væri aflinn vís, því í flestum arum mun hér nægur fiskur fyrir.—Ivonsúl Paterson hjó hér tíl dálitinn ískjallara í vor út með firði og lét nokkuð af liafís í hann; en bæði mun ískjallarinn hafa verið í minna lagi og svo ekki nóg af is í honum ti! þess að halda nægum kulda að, enda er það sagt, að haf- ís haldi sér miður en lagnaðarís. Gekk ísinn því fijótt til þurðar og lieflr Paterson síðan orðið að flytja hingað ís frá Skotlandi til þess að fiytja heílag- íiski í þangað, og er það óviðfeldið að þá vöru þurfi til Islands að flytja fyrir dýra dóma, því af henni ætti að mega fá nóg í landinu sjálfu. Skipkoitnir hinar siðustu: ]ýann 30. júlf kom franska herskipið „Chateau Renault“; liafði átt að fara norður að eyjunni Jean Mayn til vísindalegra rannsókna, því með því voru nokkrir vísindamenn, en skipið mætti hafísnum fáar milur norður af Langariesi og varð því að snúa við. þann 31. júlí kom hingað gufu- skip Slimons „Mag’netic11 frá Skot- landi. Með því kom kapteinn Otto Wathne með frú sinni og systur og kaupmaður S. Johansen. Skípið af- fermdi hér töluvert afkolum tilþeirra 0. Wathne og Johansens. fann 5. ágúst kom gufuskipið „Yaagen“ fra Stavanger til kaupm. 0. Wathne með tunnur og salt. Sama dag kom strandferðaskjpið „T h y r a“ frá Kaupmh. á ferð sinni kringum landið. Með þvi kom hingað f r ú Sclieving, er hafði farið kynnisferð til Ivaupmannahafnar. Áf skipinu fóru hér í land 2 Englendingar, er ætla að fara suöur á 0ræfi og máske suð- ur á Vatnnjökul. Með Thýru var bak- ari H. Scliiöth, frá Akureyri, á heim- leið frá Köfn og margir útlendir ferð- menn, er lengra fóru. Alls hafa hér til Sevðisfjarðar komið síðan i vor um 70 skip, og þar af nær 30 gufuskip, og sýnir það með- al annars, livíiík aðsókn er að þess- ari höfn. Brúðkaiip. J>ann 8. þ. m. um kvöldið voru hér gefin í hjónaband af sóknarprestinum séra Birni J>orláks- syni samkvæmt konunglegu leyfisbréfi herra lyfsali Hans Jörgen Ernst og fröken Christiane Frederikke J ohansen, systír kaupmanns Johan- sen; og fór hrúðkaupið framhjábróð- ur brúðarinnar. Hin ungu \hjón setja bú í liinu nýbyggða og prýðilega fyr- irkomna apotheki staðarins. Mamialát. J>ann 3. júlí lést á Yopnafirði héraðslæknir Einar Gud- johnsen eptír skamma legu. Hann var læknir góður og hinn gjöfulasti, við fátækling a, hvers manns hugljúfi svo að um hann mun það sannmælt, að lianu átti engan sinn óvin. Hann var afburðamaður að kröptumog allri kallmennsku. Söngfróðari var hann fiestum mönnum hér á landi, og lék vel á ýms hljóðfæri og söng sjálfur vel. Hann var glaðvær og mjög gest- risinn og skemmti opt gestum sínum með mennt sinni. Einar læknír Gudjohnsen mun hafa verið rúmt fertugur er hann lézt. Hann var tvíkvæntur og átti 2 dætur prófasts Stefáns Stephensens í Yatns- firði og lætur eptir sig ekkju og 5 börn á nnga aldri. Jarðarförin fór fram 17. júli í viðurvist fjölda héraðsbúa. 3. júli andaðist fyrverandí sýslum. Stefán Bjarnason i Gerðiskoti, 65 ára að aldri. Yar sýslumaður í ísafjarð- arsýlu frá 1859—1878, í Árnessýsln 1878—1890. Fyrir nokkru lést Ingimundur hreppstjóri Rafnsson á Brekku í Núpasveit. Hann var gildur bóndi og vel látínn. Emhættaskipun. Skaptafellssýsla veitt málafærslumanni Guðlögi Guð- mundssyni, og Yestmanneyjasýslacand. juris Jóni Magnússyni, er tók próf í lögum við háskólann í sumar með bezta vitnisburði. Brauð veitt, Bjarnanes séra J>or- steini Benediktssyni á Bafnseyri eptir kosningu safnaðarins. Verðlag' á helztu vörum á Seyð- isfirði í sumar. Innlendar: Vorull hvít — mislit Saltfiskur, stór — smár Langa pundið 80 au . -—-55 — . — 15 — . — 13 — . — 13 — ísa.....................pd. 10 — Smjör . . . pd. 65—70 — Fiskurinn borgaður í peningum, einum eyri meira á móti vörum. Útlendar: Rúgur Rúgmjöl Bankabygg Baunir Hrísgrjón Hveiti Kaffi Export Kandís Melís Púðursykur Munntóbak Rjóltóbak . pundið 8 au. • - 87, - - 107, - - io7, - — 11—16 — . — 16 — - 90—1,00 — 45—50 — — 30—34 — — 28—32 j— — 24—26 — — 1,85—2,00 — 1,25—1,40 Útlendar fréttir, (fram að 5. þ. m.) Danmörk. Eptir rifrildið á rik- isdeginum liafa þingmenn af öllum flokkum haldið fundi víðsvegar um landið og lofað hver sína hýrn. Á ráðaneytinu hefir orðið sú breyt- ing, að kirkju- og kennslumála ráð- gjafinn Scavenius hefir sagt af sér, en í hans stað komíð háskóla- kennari G o o s ; og mun hér að vera að ræða um mannaskipti en enga stefnubreyting i ráðaneytinu. |>ótti Scavenius nokkuð laus á kostunum og í meira lagi kvennhollur en vel sæmdi kirkju- og kennslumála ráð- herranum; en gáfumaður er liann og vel að sér og þótti röggsamur í embætti sínu. Konungur vor og drottning lians hafa verið á ferðalagi framanaf sumr- inu suður á J>ýzkalandi, og gættí Frederik krónprinz ríkisstjórnar á meðan. J>ann 26. maí að sumri komandi 4 sundurorða, er hann sagði henni að hann hafði lofað Stanislási að gefa honum hana, en lnin kvaðst fyr mundi ganga í klaustur en eiga hann. J>að var því að líkindum að nýárshátíðin varð ekki lialdin með þeim gleðibrag sem venjavartil á heimili Gribovskos. Faðir Vöndu sýndi þykkju á sér og Stanislás tók. sér sárt kulda hennar. Bróðir hennar var henni líka reiður fyrir frænda sinn, en Theresa fyrirgaf henni, af því hún unni sjálf Stanislási í hjarta sínu. |>að létti því yfirVöndu þegar sú fregn kom frá Varshov, að uppreistarráðið hefði ákveðið að setja skyldi heimuglega þjóðstjórn sem allir skyldu hlýða, og iúru því þeir Ivasimir og Stanislás strax til höfuðborgarinnar, þar eð þeir voru báðir hinir áköfustu uppreistarmenn. J>að var liðið nalægt viku frá þvi þeir fóru að heiman, og vænti Gribovskov heimkomu sonar sins með mikilli eptirþrá, svo að hann gæti fengið fregnir af ákvörðunum uppreistarráðsins. — Einn dag, er heimilisfólkið sat að miðdagsverði, æddi Kasimir inn frá sér num- inn og hrópaði: Rússar hafa nað Stanislás, sem uppreisnarráðið hafði sent til vina vorra í Parísarborg með áríðandi skjöl og fundið þau hjá honum, dæmt hann eptir hermannalögum og skotið liann í morgun. Jeg stóð sem næst aftökustaðnum, svo að hann gæti þó séð vinarandlit. Hann dó hetjudauða. Yið þessa frásögu urðu allir mjög sorgbítnir og sturlaðir. Og vitið þið, sagði Kasimir óður, hver að stýrði aftökusveitinni. Það var frændi föðursystur okkar, Robert Steinert. Robert Steinert, stundiYanda loks fram. |>ér hlýtur að skjátl- ast, þvj jiann er ] gt. Pétursborg. f mér skjátlast ekki, sagði Kasimir, eg þekkti hann strax, og til frekari fullvissu spurði eg einn hermann um það, og fékk að vita að það væri kapteinn Steinert, sem fyrir skömmu hafði flutst frá St. Petursborg til Varshov. Komi blóð hins drenglynda yfir hann, sem lyrii vesælt endurgjald framdi þessa böðulsþjónustu fyri Rússa. nr í Guðs bænum, Kasimir, þá ákallaðu ekki hefnd yfir Steinert, cr hlýtur að hlýða sem rússneskur hermaður hversu sárt sem honum svíður það. If E Y Ð A R-L Ý GIS. Eptir Francli Eugen. Sumarið 1862 lá skemmtigarður nokkur spölkorn fyrir sunnan Yarschov og var inngangur hans prýddur til að fagna lieimkomu dóttur eigandans, sem hafði dvalið 3 ár lijá föðursystur sinni í St. Pétursborg. Hvar er Stanislás? spurði yngri systirin — og leit um leið út yfir þjóðveginn. Hann reið til Novak til þess að sækja blómvönd af fjólum handa Vöndu, úr vermireit, er þar er. J>uríti hann að fara svo langa leið eptir fjólunum? sagði hin unga mær, það liggur nærri að ímynda scr, að hann væri ástfanginn. Hvað skyldi vera á móti því?greip bróðir hennar framí, Yanda er fríð stúlka, en mér sýnist að systir okkar komi nú þarna. Skarpskyggni bróðursins liafði ekki skjátlast, því ferðavagninn keyrði fyrir og fylgdi honum Stanislás ríðandi. Ung stúlka steig þeg- ar út úr vagninum og umfaðmaði innilega bróður sinn og systur og þakkaði Stanislási vingjarnlega fyrir fjólu-blómvöndin, er hann fjekk henni um leið og hann óskaði liana velkomna heim. O, livað þú ert orðin stór og falleg, sagði Theresa, er þær voru komnar inní hennar eigið herbergi. En segðu mér nú hvort þér þykir ekki ógn skemmtilegt að vera komin heim og hvernig þú hefir þolað að vera svo lengi hjá ótætis Rússanum. Amanda föðursystir okkar hefir verið mikið góð við mig. J>ví trúi eg dável, enda er hún Pólverji, en hún var gift rússneskum manni, og það koma víst margir landar hans til hennar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.