Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 1

Austri - 10.08.1891, Blaðsíða 1
íoma út til nýárs, 3 blöð á mánuði. Verð : 1,50 aura, erelndis 2 krónur. Borgist fyrir lok október, annars 2kr. Fppsögn, skrifleg;, Irand- in við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. /Yuglýsingar 10 aura Hnan, eða 60 aura hver þml. dálks. I. árg. Seyðisfirði 10. ágúst 1891. Itæru landai'! Hér með liöfum vér þá á- nægju að senda ybur kvebju vora sem ritstjóri þjóbblabs í annaö sinn. Eru þab einkum fornar vinsældir „Norblings" vors, sem gefa oss nokkra von um, ao |>essu nýja blabi, er vér. nú tökumst á hendur ritstjórn &,, verbi engu síbur tekib en lionum var ábur; og þab er vor innileg ösk og ör- ugg von, ao hinir fornu kaup- endur og útsölumenn „Norðlings" svni þessu nýja blabi undir rit- Nrn vorri hinn sama hlýja vel- viidarhug eiíis og þeir jafnan sýndu honum, sem sjálfsagt hefbi haldið áfram, hefði eigi óáran og f'.tækt vor ab kosta mestu til átgafu blabsins fyrirfrarn ekki gjört þab ab verkum, ab vér sá- um oss eigi fært ab halda blab- inu út meb þeirri eptiráborg- ub og gjaldtregbu, a' blöbin máttu þá sæta hér á jandi, en sem nú hefir nokkuð lagast. En vér notum hér tækifærb til ab þakka þeim mörgu kaxpendum og útsölumönnum vorum, sem hafa kvatt oss mikilega til ab takast að nýju ritstjórn á hendur; vonum vér að |eir láti sömu velvild sína þessu blabi í té, meb því ab abalstefua þess mun hin sama einarba og þjób- lega, sem „Noröl.': fylgdi. Vér viljum leitast vib ab gjöra eng- um manni eba stétt rangt til og enga hlutdrægni sýna, ra>ða um málin, en ekki um mennina, sem bera þau fram. Vér viljum reyna til þess ab draga saman í blabi þessu kjarnann úrskoðunurnbeztu og vitrustu manna landsins, jafna með tillögum vorum mismuninn, svo blabib geti fært lesendum sínum hið rétta og sanna almenn- ingsálit, sem hefir því meira gildi í þjóðlífinu og öllum framförum þjóðanna, því lengra sern þær eru á veg komnar í menntun og kunn- áttú, og því er það vor innileg áskorun til allramenntaðramanna, að þeir styrki blað vort með ritgjörðum og fréttabréfum úr öllum fjórðungum landsins, en einkum skorum vér á hina fyrri ágætusamvinnumennvora í „Norb- SEYÐISFIRÐI, 10. AGTJST 1891. íír. í. iiiniiiiiiinniirrmrwriH'iTi—Tmaiw lingi", að þeir styðji þetta nýja blað með því að skrifa sem mest og bezt i það. f>ab er nú almennt viður- kennt að þau lönd séu fremst á veg komin í menntun og fram- förum, sem flest hafa dagblöbin, og þar þykja þau svo naubsyn- leg og ómissandi, ab hafi harð- stjóri vogað sér ab hepta frelsi þeirra, þá hefir skammt verib uppreistar og víga ab bíða og enda veldis hans. — Hér á landi þar sem allar samgöngur og mann- fuhdir eru svo sjaldgæfir og mikl- um örðugleikum bundnir, en vér lslendingar mjög afskekktir frá öðrum þjóðumog framfarastraumi tímans, eru oss góð og tíð dag- blöð ómissandi, því engin þjóð getur lifab eingöngu út af fyrir sig, heldur verbur líf hennar og framfarir ab glæbast af hinu al- þjóblega félagslífi, þó mesb sé þörfin á því hjá þeirri þjöb, sem orðið hefir aptur úr mennta- og framfara-straumi tímans eins og vér íslendingar. f>ví fleiri og tíðari sem dagblöðin eru, því bet- ur geta þau talað mali timans, lýst þörfum þjóbarinnar og stutt að framförum henríkr. jþessa nauðíyn hafa menn séð og kann- ast við og reynt úr að bæta hér á landi, og því eru nú dagblöð- in gefin út í öllum landsfjörð- ungum, nema Austfirðingafjórð- ungi einum, sem þó liggur bezt vib samgöngum við útlönd og er einhver hinn jafn efnaðasti hluti landsins og vel mannaður. En það hefir eigi skort, ab Aust- lendingar hafi kannast vib, ab brýn naubsýn væri á dagblabi, . sem gefib væri út hér á Austur- landi, og því reis blabið „Skuld" á fætur, en varð ekki langgætt, og seinna ,,Austri'£, sem Aust- lendingar stofnuðu í félagi. En báðum þessum bloðum háði mjög samgönguleysi á sjó og landi, og blaðið „Skuld" illa sett á Eski- firði, en ritstjórn „Austra" jafrw an höfð meira eða minna í hjá- verkum, og stundum sat ritstjór- inn í margra mílna fjarlægð frá útkomustað blaðsins. Úr þessum síðara annmarka er nú vonandi bætt með því ab alveg ritstjórn og vér önnumst útsendingu blaðs þessa, og ætti það að geta farið í bærilegu lagi, þar sem vór fyrir örlyndi kostn- aðarmanns blaðsins getum ein- göngu gefið oss við því;ogætti bæbi ritstjórn og útsending ab veita oss léttar, þar sem vér áb- ur í mörg ár höfum haldið út blaði og eigum enn marga gcða styrktar- og samvinnumenn, bæði hér á landi og erlendis. Vér eigum og vissan hávað- ann af kaupendum „Norðlings" víðsvegar um land sem áskrif- endur að þessu blabi, en ekkert blab getur þrifist til 1 lengdar, svo ab keypt sé ab mestu leiti abeins í einum fjórðungi lands- ins eða á stangli af einstaka manni i sveit hverri, sem láti það svo ganga um á nokkurskon- ar húsgangi til lestrar, því þá fá menn bæði blubin öf seint og lesa þau of fljótt, svo efnið fest- ir engar rætur hjá lesendunum. Dagblöðin eru rödd tímans og þeir sem ekki heyra hana og festa vel í minni sér, verða á eptir í flestum framförum. Hvab samg öngurnar snertir þá hafa þær batnab nokk- uð á landi á seinni árum eptir að skipt var póstleiðunumí smærri hluta, svo póstarnir fara og koma nær helmingi optar, einkum á vet- rum. pó er hér á í mjög mörgu ábótavant, sem síðar mun gjört að umtalsefni í blaði þessu. En hvað viðskipti við út- lönd snertir, þá hefir enginn kaupstabur á landinu jafn- fljótar og greibar samgöng- ur og Seybisfjörbur nú sem stendur, sem óefab er í mest- um uppgangi af öllum kaupstöð- um landsins og að verzlunarmagni ogverzlanafjölda — nú sem stend- nr eru þær 14—gengur hann sjálfsagt næst Keykjavík, því á sumrin koma strandferðaskipin hingað hálfum mánuði f y r en þangað og auk þess koma hing- að og fara héðan fjöldi annara gufuskipa til útlanda nær því í hverri viku, en á vetrum eru gufuskip kapteins Ott o Wathne kostnaðarmanns þessa blaðs, og fl. skip, alltaf áferðinni millilanda, svo hingað koma opt fréttir frá útlöndum aðeins fimm daga gamlar. þetta blað ætti því að geta fært kaupendum sinum — að minnsta kostiaustan- og norðanlands — nýrri útlend- ar fréttir, en nokkurt annað is- lenzkt blað, og því vonum vór að það verði sériiagi fjölkeypt í þessum tveim fjórðungum lands- ins, og vonum vér að það verbi einkum til þess ab vekja Aust- lendinga til þess ab ræða meira landsins almennu mcál og eigin nauðsynjar heldur en þeir hafa gjört síðan þeir misstu sitt eigið blað, enda er þeim vorkennandi nokkurþögn í þessu tilliti, þar sem það má heita nær frágangs- sök að skrifa ritgjörðir til svo fjarlægra blaba, ab höfundurinn fær eigi ab sjá þær fyr en nær hálfu ári eptir að hann sendi þær, og allt undir hælinn lagt hvort þær fá nokkurntíma inn- göngu. En að þessu sínu blaði eiga Austlendingar fyrst og fremst vísan aðgang til áð ræða í því hin almennu landsmál og svo öll þau málefni, er snerta eink- um Austurland. En það er mjög naubsynlegt ab menn geti með hægu móti úr öllum héruðum landsins lagt sinn skerf til allra mála, svo þau verði sem bezt í- huguð frá öllum hliðum og xir- slit þeirra byggð á sannleika og réttri og sannri velferð þjóðar- innar; en það er mjög hætt við því, að áhugi manna dofni og þeir verði afskiptaminni af mál- unum, ef þeir geta ekki með hægu móti birt hugsanir sínar og tillögur í nærlendu blabi. En þjóbskáldinu og föburlandsvinin- um Eggert Ólafssyni og hinum frægu útgefendum „Ejölnis" kom saman um, ab oss íslendingum og framförum landsins standi af engu eins rnikil hætta sem deyfð- inni, sem komin er inn í þjöð- lífið fyrir langa kúgun og I skiptaleysi þjóðarinnar af sínum eigin málum um margar aldir, en sem góð dagblöb eru hið bezta meðal til ab útrýma og til ab vekja þjóbina til meiri menning- ar og framtakssemi og afskipta um eigin mál. Og því er nú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.