Austri - 10.08.1891, Side 1

Austri - 10.08.1891, Side 1
Komíi út til nýái-s, 3 blöð á mánuði. Yerð : 1,50 aura, erelndis 2 lirónur. Borgist fyrir lok október, annar'a 2kr. Kppsögn, skrifleg, bund- in við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjóraíis fyrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver þml. dálks. I. árs SEYÐISFIRÐI, 10. AGÚST 1891. Nr. 1. lingi“, ab þeir stybji þetta nýja Seyðisfirði 10. ágúst 1891. Kærn lamlar! Hér með höfum vér þá á- nægju ab senda ybur kvebju vora seni ritstjóri þjóbblabs i annab sinn. Eru þab einkum fornar vinsældir „Norblings" vors, sem gefa oss nokkra von um, ab þessu nýja blabi, er vér nú tökumst á hendur ritstjórn á, verbi engu FÍbur tekib en honum var ábur; og þab er vor innileg osk og ör- ngg von, ab hinir fornu kaup- endur og útsölumenn „Norblings" svni þessu nýja blabi undir rit- '■rn vorri hinn sama hlýja vel- Vudárhug eifvs og þeir jafnan sýndu honum, sem sjálfsagt hefbi haldib áfram, heíbi eigi óáran og r.tækt vor ab kosta mestu til útgáfu blabsins fyrirfram ekki gjört þab ab verkum, ab vér sá- um oss eigi fært ab halda blab- inu út meb þeirri eptíráborg- un og gjaldtregbu, a’ blöbin máttu þá sæta hér á iandi, en sem nú jiefir nokkub lagast. En vér notum hér tækifærib til ab þakka þeirn mörgu kaupendum og útsölumönnum vorum, sem hafa kvatt oss mikilega til ab takast ab nýju ritstjórn á liendur; vonum vér ab feir láti sömu velvild sína þessu blabi í té, meb því ab abalstefna þess mun hin sama einarba og þjób- lega, sem „Norbl.<: fylgdí. Vér viljum leitast vib ab gjcra eng- um manni eba stétt rangt til og enga hlutdrægni sýna, ra>ba um málin, en ekld um mennina, sem bera þau fram. Vér viljum reyna til þess ab draga saman í blabi þessu kjarnann úr skobunum beztu og vitrustu manna landsins, jafna meb tillögum vorum mismuninn, svo blabib geti fært lesenclum sínum liib rétta og sanna almenn- ingsálit, sem hefir því meira gildi í þjóblífinu og öllum framfórum þjóbanna, því lengra sem þær eru á veg komnar í menntun og kunn- áttu, og því er þab vor innileg áskorun til allramenntabramanna, ab þeir styrki blab vort meb ritgjörbum og fréttabréfum úr öllum fjórbungum landsins, en einkum skorum vér á hina fyrri ágætusamvinnumennvora í „Vorb- blab meb því ab skrifa sem mest og bezt í þab. þ>ab er nú almennt vibur- kennt ab þau lönd séu fremst á veg komin í menntun og fram- förum, sem flest hafa dagblöbin, og þar þykja þau svo naubsyn- leg og ómissandi, ab hafi harb- stjóri vogab sér ab hepta frelsi þeirra, þá liefir skammt verib uppreistar og víga ab bíba og enda veldis hans. — Hér á landi þar sem allar samgöngur og mann- fundir eru svo sjaldgæfir og mikl- um örbugleikum bundnir, en vér íslendingar mjög afskekktir frá öbrum þjóbumog framfarastraumi tímans, eru oss gób og tib dag- blöb ómissandi, því engin þjób getur lifab eingöngu út af fyrir sig, heldur verbur líf hennar og framfarir ab glæbast af hinu al- þjóblegn félagslífi; þó mesb só þörfin á því hjá þeii’ri þjöb, sem orbib liefir aptur úr mennta- og framfara-straumi tímans eins og vér íslendingar. þ»ví fleiri og tíbari sem dagblöbin eru, því bet- ur geta þau talab máli tímans, lýst þörfum þjóbarinnar og stutt að framförum hemmr. þ>essa naubsýn hafa menn séb og kann- ast vib og reynt úr ab bæta liér á landi, og því eru nú dagblöb- in gefin út í öllum landsfjörb- ungum, nema Austfirbingafjórb- ungi einum, sem þó liggur bezt vib samgöngum vib útlönd og er einhver hinn jafn efnabasti hluti landsins og vel mannabur. En þab hefir eigi skort, ab Aust- lendingar hafi. kannast vib, ab brýn nauðsýn væri á dagblabi, . sem gefib væri út hér á Austur- landi, og því reis blabib ,,8kuld“ á fætur, en varb ekki langgætt, og seinna ,,Austri“, sem Aust- lendingar stofnubu í félagi. En bábum þessum blöbum hábi mjög samgönguleysi á sjó og landi, og blabib ,,Skuld“ illa sett á Eski- firði, en ritstjórn „Austra“ jafm an höfb meira eba minna í hjá- verkum, og stundum sat ritstjór- inn í margra mílna fjarlægb frá útkomústab blabsins. Ur þessum síbara annmarka er nú vonandi bætt meb því ab vér önnumst alveg ritstjórn og útsendingu blabs þessa, og ætti þab ab geta farib í bærilegu lagi, þar sem vér fyrir örlyndi kostn- abarmanns blaðsins geturn ein- göngu gefib oss við því;ogætti bæbi ritstjórn og útsending að veita oss léttar, þar sem vér áb- ur í mörg ár höfum haldið út blabi og eigum enn marga gcba styrktar- og samvinnumenn, bæbi hér á landi og erlenclis. Yér eigum og vissan liávab- ann af kaupendurn „Horblings“ víbsvegar um land sem áskrif- endur ab þessu blabi, en ekkert blab getur þrifist til lengdar, svo ab keypt só ab mestu leiti abeins í einum fjórbungi lands- ins eba á stangli af einstaka manni i sveit hverri, sem láti þab svo ganga um á nokkurskon- ar liúsgangi til lestrar, því þá fá menn bæði blöðin of seint og lesa þau of fljótt, svo efnib fest- ir engar rætur hjá lesendunum. Dagblöbin eru rödd timans og þeir sem ekki heyra hana og fésta vel í minni sér, verða á eptir í flestum framförum. Hvab s a m g ö n g u r n a r snertir þá hafa þær batnab nokk- uð á landi á seinni árum eptir ab skipt var pöstleibunum í smærri hluta, svo póstarnir fara og koma nær helmingi optar, einkum á vet- rum. þ>ó er hér á í mjög mörgu ábótavant, sem síbar mun gjört ab umtalsefni í blabi þessu. En hvab viðskipti vib út- lönd snertir, þá hefir enginn kaupstabur á landinu jafn- fljótar og greibar samgöng- ur og Seybisfjörður nú sem stendur, sem óefab er í mest- um uppgangi af öllum kaupstöð- um landsins og ab verzlunarmagni ogverzlanafjölda — nú sem stend- ur eru þær 14 — gengur hann sjálfsagt næst Reykjavík, því á sumrin koma strandferðaskipin hingað hálfum mánubi f y r en þangab og auk þess koma liing- að og fara héðan fjöldi annara gufuskipa til útlanda nær því í hverri viku, en á vetrum eru gufuskip kapteins Ott o Wathne kostnabarmanns þessa blabs, og fl. skip, alltaf á ferðinni milli landa, svo hingab koma opt fréttir fi'á utlöndum aðeins fimm daga gamlar. þetta blab ætti því að geta fært kaupendum sínum — ab minnsta kostiaustan- og norbanlands — nýrri útlencl- ar fréttir, en nokkurt annab ís- lenzkt blað, og því vonum vér ab þab verði sérílagi fjölkeypt í þessum tveim fjórðungum lands- ins, og vonum vér að það verbi einkum til þess ab vekja Aust- lendinga til þess ab ræba meira landsins almennu mál og eigin naubsynjar heldur en þeir liafa gjört síðan þeir misstu sitt eigib blað, enda er þeim vorkennandi nokkur þögn í þessu tilliti, þar sem þab má lieita nær frágangs- sök ab skrifa ritgjörbir til svo fjarlægra blaba, að höfundurinn fær eigi ab sjá þær fyr en nær hálfu ári eptir ab hann sendi þær,- óg allt undir hælinn lagt hvort þær fá nokkurntíma inn- göngu. En ab þessu sínu blaði eiga Austlendingar fyrst og fremst vísan abgang til áð ræba í því hin almennu landsmál og svo öll þau málefni, er snerta eink- um Austurland. En þab er mjög naubsynlegt að menn geti meb hægu móti úr öllum héruðum landsins lagt sinn skerf til allra mála, svo þau verbi sem bezt í- liuguð frá öllum hlibum og úr- slit þeirra byggð á sannleika og réttri og sannri velferb þjóbar- innar; en það er mjög liætt við því, ab áhugi manna dofni og þeir verbi afskiptaminni af mál- unum, ef þeir geta ekki meb hægu móti birt hugsanir sínar og tillögur í nærlendu blabi. En þjóbskáldinu og föburlandsvinin- um Eggert Ólafssymi og hinum frægu útgefendum „Fjölnis1' kom saman um, ab oss íslendingum og framförum landsiná standi af engu eins mikil hætta sem deyrfð- inni, sem komin er inn í þjöð- lífið fyrir langa kúgun og skiptaleysi þjóbarinnar af sínum eigin málum um margar aldir, en sem gób dagblöb eru hið bezta mebal til að útrýma og til að vekja þjóbina til meiri menning- ar og framtakssemi og afskipta um eigin mál. Og því er nú -

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.