Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 2
6
A U S T R I
Nr. 1.
Uin uppmæling á Hvammsfirbi.
Um skoðun á brúarstæði á þjórsá.
jiessi frumvörp hafa fallið á
þinginu :
XJm makaskipti á þjóbjörðum í
V estmanneyjum.
Um sölu Helgastaðanámans 1 N.D.
Um afnám Péturslamba í N. D.
Um almannafrið á helgidögum
þjóðkirkjunnar í N. D.
Um afnárn hæstaréttar í E. D.
TJm liafnsögu í Rvík í E. D.
Urn friðun á skógi í E. D.
Um sölu þjöðjarða í N. D.
Afgreidd eru sem lög frá
þinginu :
Yiðaukalög við útfiutningslögin.
Lög um kirkjugjald af húsum.
„Miðlllllin44 það er auð-
séð á, hvernig neðri deild alþing-
is hefir kosið í nefndina í stjórn-
arskrármálinu, að vér höfum ver-
ið sannspáir að því í 1. tbl.
„Austra“, að vegur miðlunar-
manna í því máli mundi ekki
verða mikill í neðri deild þings-
ins að þessu sinni, því að deild-
in liefir kosið hina snörpustu
minnihlutamenn fyrra alþingis í
nefndina. en kastað alveg höfuð-
talsmönnum miðlunarinnar. í
nefndinni eru B. Sveinsson, Sig.
Stefánsson, Sk. Thoroddsen, Sig.
Jensson, Sig. Grunnarsson, 01.
Ólafsson og J. Pálsson.
Að öðru leyti er oss skrif-
að úr Reykjavík í lok f. m., að
það sé æði róstusamt i neðri deild
og fjarri öllu samkomulagi, og
býsna mikið af persónulegu rif-
rildi. Mætti máske nota tíma
þingsins til annars þarfara, og
brúka fé þjóöarinnar til meiri
heilla, en vanalega leiðir af orða-
hnippingum og persónulegum ó-
notum.
Kvennackólinn á Langalandi
var apphaflega að eins ætlaðurhanda
30 námsmeyjum; heíir pví eigi hús-
rúm né rúmfatnað handa fleiri en 30,
enda er eígi ætlast til pess, að náms-
meyjar komi með nein rúmföt á skól-
ann. Aðeins purfa pær að vera vel
byrgar að öllum íverufatnaði, hafa nóg
til skipta og hlýjan klæðnað til vetrar,
pví járnpak er á húsinu og er pví
kalt á vetrum. Næstliðinn vetur voru
par að meðaltali rúmlega 30 náms-
meyjar: 25 hið fyrra kennslutímabilið
en 39 hið Síðara. Yið nám var peim
skipt í 3—4 flokka. í 1. flokki voru
aðeins 2 allan veturinn. Lærðu pær
reikning, islenzku, og dönsku (munn-
legaj og skrifl.) landafræði, sögu,
söngfræði, ensku, klæðasaum, marg-
breyttar hannyrðir og hússtörf. I 2.
flokki voru 11 námsmeyjar fyrra tíma-
bilið, 14 hið síðara. Lærðu pær skript,
reikning, (sumar peirra, aðrar ekki),
íslenzku, (munnl. og s'krifl.) dönsku,
landafræði, sögu, söngfræði, klæða-
saum, léreptasanm, breyttar liannyrðir
og hússtörf. í 3. fíokki voru 10—-12
námsmeyjar allan veturinn. Yorupar
námsgreinir flestar hinnr sömu kennd-
ar sem i 2 flokki. þó voru nokkrar
námsmeyjar í 3. flokki undanpegnar
reikningi og söngfræði og stöku náms-
greinum öðrum. í 4. flokki voru og
um 10—12 námsmeyjar. Lærðu pær
ýmsar liinar sömu verklegu náms-
greinar sem námsmeyjar í 3. flokki,
en famri bóklegar, eptir atvikum, vilja
og kringumstæðum. Auk áðurnefndra
kennslugreina er söngur kenndur 1
dag í vilcu af aðfengnum kennara.
Tóku 20—28 námsmeyjar pátt i söngn-
um, aðeins ein lærði að leika á Orgel.
Fyrirlestra í grasafræði og heilbrigð-
isfræði hefir presturinn séra J. Jón-
asson flutt við skólann undanfarin ár
og forstöðukonan einnig fyrírlestra í
heilbrigðisfræði og fleiru sliku eptir
útlendum hókum.
Konnslubækur pessar eru við hafð-
ar: Forskrifter efter Louise Stremme
og fallegar islenzkar fyrirskriptir.
Ritreglur Y. A. og MAlmyndalýsing
H. Kr. Fr. Reikningsbækur eptir þ.
Thoroddsen og E. Briem. Dönsk
lestrarbók eptir St. Th. Kennslubók
í dönsku eptir J. þ. og J. S. Dansk
Börneven P. H. I. og II. o. fl. Haand-
bog i Geographien af Dr. E. Löffler.
Landafræði B. Gr. Lýsing íslands
eptir þorv. Thoroddsen. Landafræði
H. Kr. Fr. og ágríp af landafræði J.
S. Mannkynsögubækur P. M. allar
hinar stærri og Agrip af mannkyns-
sögunni eptir sama höf. íslandssaga
þ. B. o. fl. Stafróf söngfræðarinnar
eptir B. Kr. I. og II. Söngkennslu-
bók J. H. Bergrcen, Bellmann, Sanne
og ýmsar pýzkar söngbækur. E. Stapf
IJarm. Spiel. Enskunámsbækur eptir
J. A. Hjaltalín og H. Briem. Royal’
readers, Tales of a grandfather eptir
W. Scott, Listowo. fl. Sundhedslære
Edvald Johnsens eptir Dr. P. Nie-
meyer. Barnfóstran eptir Dr. Jónas-
sen. Hjálp í viðlögum. Sygepasnin-
gen, efter Florence Nigthinale og fl.
pessháttar bælcur.
Á liinum síðasttöldu bókum hefir
forstöðukonan byggt fyrirlestra sína
í heilbrigðisfræði og fleiru.
Meðgjöf námsmeyja næstliðinn
vetur var að meðaltali 55 a. á dag
og átti að greiðast að liálfu fyrir fram.
þeim sem pess óska, er leyft að fæða
sig sjalfar; ljær forstöðukonan peim
eldhús o. fi. eptir kringumstæðum, en
áhöld öll verða pær að eiga sjálfar,
lika biðja hana að panta sér eldivið í
tíma.
Prófdómendur á pessu vori voru
pessir:
í bóklegu : Síra Jónas Jónasson
á Hrafnagili og búfræðingur Einar
Helgason á Leifstöðum. I verklegu:
frú þórunn Stefánsdóttir á Hrafna-
gilí og húsfreyjurnar: þóra Kristjáns-
dóttir á Espihóli og Guðný Kristjáns-
dóttir á Möðrufellí.
Bréf úr Hornaíii ði 1891.
Af ]>ví eg býat við að blað fari nú senn
að koma út á Seyðisfirði, lcann eg betur við
að senda því fáeinar iínur til merkis um, að
vér Hornfirðingar viljum enn sýna austfirsku
blaði einliverja rækt, þótt það sé nú naestum
komið í óvana fyrir oss að láta til vor heyra
i blöðuuum, enda er ckki margt í fréttum
héðan heklur en vant er ; allt, gengur sinn
venjulega gang, tíðin er lík því, sem bún er
annarstaðar hér í grendinni, og ailstaðar er
lítið um andlegar liroifingar. Blaðaleysið á
Austurlandi hefir lika valdið því, að lítils
befir verið getið af' því, er helit þykir tíð
indum s.æta í sveitunum eu nú þegar blað fer
að nýju að liefja göngu sína, ættu menn að
taka þvi fegii s hendi og styðja sem bezt
liina lofsvérðu viðleitni þeirra, er ráðist bafa
í þetta þurflega fyrirtæki, sem eg óska af
heilum hug að nái þrifum og þroska.
pótt nú sé komið nokkuð fram á árið
1891, sýnist mér samt vert að geta þess hér,
sem áður liefir litið eitt verið minnst á í blöð-
ununi, að á vetrardag enn fyrsta 1889 héldu
nokkrir menn í Hornafirði samsæti að Hof-
felii til virðingar við Guðmund óðalsbónda
tíiríksson, er þá hafði búið þar í 50 sumur,
og ætíð verið hinn mesti sómamaður i sveit
sinni, manna gestrisnastur og greiðviknastur,
bjargvættur nauðstaddra og læknir sjúkra,
meðan enga læknishjálp var að fá hér riær-
lendis — hufði hann ]>á löngum undir hendi
meðul frá hinum nafntogaða héraðslækni
Austfirðinga, Gísla Hjálmarssyni. — Hann
byrjaði fyrstur á jarðabótastörfum hér í sveit.
efidi garðrækt, færði út tún sitt, tók að slétta
það og kom því í góða rækt,, enda var þess
þá full þörf, þvi að Hornafjarðarfljót voru um
þær mundir farin mjög að spilia hinumgras-
gefuu og víðlendu Hoffellsengjum, og tók
niikinn hluta þeirra af á liinum fyrstu hú-
skaparárum Gruðrnund r. Hann var kvænt-
ur ágætiskonunni Sigríði Jónsdóttur frá Hlíð
í Skaptártungu, er andaðist árið 1878, og eru
synir þeiri'a Jón hóndi á pinganesi, Eiríkur
bóndi að Brú á Jökuldal og Jón bóndi að
Hoffelli, allir hinir gjörfuglegustu og nýtustu
menn peir voru allir viðstaddir í samsæt-
inu. Flutti porgrímur héraðslæknir pórðar-
son heiðursgestinnm heillaósk þeirra, sem
samankomnir voru, og fór mörgum og snjöll-
um orðum um hið fagra og piptudrjúga æfi-
starf hans, en siðan var sungið kvæði það er
hér fer á eptir, ort af Jóni prófasti .Tóns-
syni í Bjarnanesi. Sveitarmenn og nokkrir
aðrir vinir Guðniundar höfðu skotið saman
fé nokkru, or keypt var fyrir vönduð stunda-
klukka, sem Iiorra kaupmaður .Törgen John-
sen á Papós gekkst fyrir að útvega og lagði
ríflega til sjálfur, var það letrað á hana, að
hún værf. frá vinum Guðmundar Eiríkssonar
í minningu 50 ára búskapar hans’ að
Hoffelli.
KVÆÐI
flutt í samsæti að Hoffelli 26. d.
október 1889.
Hér áður Auðun rauði ..
nam eignast land og fee,
því ærnum réð hann auði
er yfir fluttist sæ, j .
og liof und liáu felli
sá höldur setja vann,
og nægta nai;t til elli
og niðjar eptir hann.
Vor fóstur-foldin kæra !
hve fogur varstn þá,
er skógar-skartið mæra
þín skreytti fellin blá
um fríða frolsis-daga
er frægðarsunna hló,
og skötnum skemti saga
og skáldið hörpu sló.
En aldir langar liðu
og landi hnigna nam,
þvi lilíðar huldust skriðu
og hlupu jöklar fram,
þá eyddust engjar vænar
er ólgan vatna svall,
þá hurfu grundir grænar
cr grjót-möl yfir skall.
pá bú hér hóndi reisti
er brátt, nam sýna dáð,
liann góðuin Guði treysti
og gaf sig á hans náð,
allt böl hann vildi hæta
og húa þjáðum fró,
og alla auma kæta
eg efla frið og ró.
Hann vann með vænuln svanna
að verki köllunar,
þau hlutu hylli inanna
og heiður allstaðar,
þau áttu arfa fríða.
— það er á slíkum le-it —•
sem bjarkir brekku skríða
þeir bænda pi'ýða svsit.
En hún er löngu liðin
og lögð í kalda gruml
og liefir lilotið friðinn
á Herrans komin fund,
en elli góða gofur
nú guðleg honum náð ;
í hálfa öld hann hefur
að Hoffells búi gáð.
Tlann gekk á undan öðrum
að yrkja grýttan völl
svo taðan túns á jöðrum
nam taka hótum öll,
og lians enn yngsti arfi
því áfram heldur nú :
í ræktar- standa starfi
og stunda vel það bú.
Hjá barna-börnum kærurn
er blómleg dafna liér
vor böldur krýndur hæruin
svo liógvær unir sér;
nú allra ósk er þessi :
að aukist hlómi lands.
og Guð vorn Guðmund blessi
og gjörvalt ættfólk hans.
,J. J.
Bókafregn.
Reikningsbók hancla alpýðu-
s k ó 1 u m, eptir Morten Haiisen.
Reykjavík 1890.
Bók pessi koiri út síðastliðinn vet-
ur; er hún 5 arkir að stærð i 16 bl.
broti og kostar innbundin 75 aura.
Svör við dæmin í bókinni eru og ný-
útkomin sérprentuð og kosta pau 15
aura, en ætlast er til, að eigi fái aðrir
pau keypt enn peir, er barnakennslu
liafa á liendi, i skólum eða lieima-
húsum.
Flestir ];eir er fengist hafa við
uppfræðingu barna ogunglinga, muuu
hafa komist að raun um að hentuga
reikningsbók vantaði, pví pó að reikn-
ingsbók Eiríks Briems sé að vísu af-
bragðs góð og einkum hentug fyrir
pá. er komast vilja niður í reikningi
tilsagnarlaust, erbún alls ekki heppi-
leg við skólakennslu, en til pess
er pessi reikningsbók beinlínis ætl-
uð, enda einkar vel til pess fnllin.
I fyrsta kafla bókarinnar gerir
böf. grcin fyrir notkun kúlugrindar-
innar, sem nú er hvervetna. höfð í er-
lendum skólum á fyrsta stigi reikn-
ingslcennslunnar. svo að börnin venj-
ast pegar í upphafi við að miða töl-
urnar við ákveðna, sýnilega hluti.
Fyrirkomulag bókarinnar er að pví
leyti öðruvísi en annarra íslenzkra
reikningsbcka, að margföldun og deil-
ing í einskonar tölum eru kenndnr
samhliða, eins og víða mun eiga sér
stað erlendis, og reynast mun miklu
hagfeldara; sömuleiðis er hrotalaus
prílíða lcennd á undan hrotum, eins
og líka eðlilegast er, og margir kenn-
arar hér á landi munu hafa gjört, pó
að hinar eldri reikningsbækur eigi
haíi verið pannig lagaðar.
Sömu gallar pykja mér að pess-
ari hók, og hinum eldri reikningsbók-
um okkar; annar sá, að „töflurnar“
eru í bókinni, pví hætt er við, að
hörn, sem reikna eiga heima hjá sér
fyrirsett clæmi, freistist til að greiða
fyrir sér með pví að slá upp töflun-
um; hinn er sá að tala dæmanna og
svörin eru prentuð með san>a letri;
pví eins og til hagar viðftst hvar í
harnaskólum hér á landn að kennar-
ínn verður að leiðbeina í senn mörg-
um börnum á ólíku® aldri og mis-
munandi pekkingarstigi, og pví verð-
ur að skipta börnunum í flokka, er