Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 3
7
A U B T 11 1
Nr. 2.
liver heíir sérstakt dæmi fyrir í senn,
er mjög •áríðíindi, að tala dæmanna
stingi vel í augu, svo lcennarinn sé
flötari að finnna svörin; væri pví
æskilegt að dæmatalan væri með feitu
letri í svaraheftinu. J>essum smágöll-
um er mjög auðvelt að bæta úr, er
bókin vorður lögð upp aptur, er naum-
ast mun lengi dragast, því liún mun
vafalaust fljótt ryðja sér til rúms, og
kennarar og aðrir, er fast víð upp-
fræðingu barna, taka henni fegins
liendi.
S.R.N.
Nýtt Tímavit. Á synodus í sumar
lofaði prestaskólakennari Uórhallur
Rjarnason að gefa út kirkjulrgt tima-
rit. Er það mjög svo parfiegt fyrir-
tæki. og vonandi að pað komi lífi í
pjóðkirkjn vora, sem vér ætlum að
helzt liái deyfðin, hæði hjá kenni-
mönnum og söfnuðunum.
,.fsjÓðYÍljil)ll“ er gefinn út á Ak-
ureyri í sumar af pví lvann fékkst
ekki prentaður í Reykjavikur prent-
smiðjunum. Standa peir sýslumaður
Skúli Thoroddsen og séia Sigurður
Stefánsson nú á hlaðinu sem útgef-
endur pess.
Emhætti. Cand. juris Klemens
Jónsson er settur sýslumaður í Eyja-
fjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akur-
eyri frá 1. sept. — Hefir pað lieyrst, að
pað emhætti væri ætlað síðar skrif-
stofustjóra í íslonzku stjórnardeildinni
Ólaíi Halldórssyni, ef liann yrði að
fara heim til Islands fyrir vanheilsu,
af pvi hann pyldi eigi hið danska lopts-
lag. Hann hefir verið töluvert lasinn
síðastliðinn vetur.
Hift íslenzka keiniarafélag' hélt
érsfund sinn í Reykjavík um mánaða-
mótin júní og júli og skoraði fundur-
inn á alpingi, að gagnfræðakennsla
yrði innleidd i 2 neðstu bekkjum lat-
ínuskólans, og að Möðruvellingum sem
próf liefðu staðist gæfist kostur á að
setjast í 3. bekk án yfirheyrslu og
komast á sjómannaskólann.
Einnig skoraði fundurinn á al-
pingi að leggja fé fram til menntunar
lcennara.
Hrcindýrayeiðar. Fyrir rúmri
viku fór Stefán úrsmiður Jónsson
béðan af Seyðisfirði upp i Hrafnkells-
dal og fékk par með sér Elias bónda
Jónsson á Yaðbrekku við annanmann
frain á Yesturöræfi til hreindýraveiða.
Hcldu peir inn með Jökulsá allt inn
að Vainajökli og paðan inn fyrir Snæ-
fell. þar bittu peir víða stóra bópa
af hreindýrum, nær 200 í hóp sum-
staðar og -skutu 10 með kúluriflum
(Remingtons), sum á nær 300 föðmuni,
Yarð herra Stefán svo heppinn að
hæfa einusinni 2 dýr í sama skoti,
og fór kúlan í gegnum bæði. I ann-
að sinn flaug kúlan eptir ungu dýri
endilöngu, Voru dýrin vel feit, en
heldur smá, pví aldrei komust skytt-
urnar í .færí við tarfana sem eru stygg-
ir og mjög varir um sig, cn miklu
stærri og mjög stórhyrntir, og eru
horn peirra fegursta hýbýlaprýði og
kjötið gott af öllum dýrunum og skinu
ið lialdgott, er dýrin nást um potta
leyti, er pau eru nýgengin úr hárum.
Dýrin eru öll mjög vör um sig
og halda sig lielzt á stórum mýrar-
flákum par sem íllt er að komast að
peim. Varast verður að vindur standi
af skotmanni, pvi dýrin eru mjög
lyktnæm, og taka pá stjúrann, erpau
finna lyktina af skotmanninum. Skot-
mennirnir voru 2'/2 sólarhringáá veið-
i unum og fengu bezta weður. þótti
J peim veiðarnar hin hezta skemmtun.
i Er auðséð á sögu peírra að hrein-
dýrin hafa mikið fjölgað á fjöllunum
hin siðari árin.
Útlemlar fréttir,
I'rarnh. frá 1. tbl.
Frökkum hefir lítið pótt koma
til alls pess dálætis, er Jpýzkalands-
keisara hefir verið sýnt í öðrum lönd-
um hæði fyr og síðar, og hafa peir
og jbjóðverjar illan augastað hvor á
öðrum, síðan 1870 er Frakkar fóru
mestar ófarirnar fyrir J>jóðverjum. og
léttir pað engan veginn á áhyggjum
Frakka, að priggja ríkja sambandið
milli þýzkalands, Austurríkis og I-
talíu. hefir enn verið lengt um 6 ár.
Álíta Frakkar að pað vofi yfir sér,
pó sambandsmenn segi að pað sé ein-
ungis til að tryggja friðinn. Á hinn
hóginn hefir niíkið verið rætt í hlöð-
unum um samdrátt i Frökkum og
Rússum, sem bera litlu hlýrri liug til
þjóðverja en Frakkar. pjykir peim
pjóðverski flokkurinn helzt til um of
ráoríkur í Austursjóslöndum Rúss-
lands og hafa peir kreppt ekki lítið
af rétti J>ýzkunnar í peim löndum
seinui árin, en J>jóðverjar unað illa
við.
Til pess að treysta petta vináttu-
band milli Frakka og Rússa hafa hin-
ir fyrri sent herflota mikinn og skraut-
legau til St. Pétursborgar í sumar,
og hefir Frökkum par verið tekið með
liinni mestu lilíðu og fögnuðí hæði af
keisaranum sjálfum dg ættmönnum
hans og svo'/sjóherforingjum Rússa og
allri alpýðu, og mörg vinarorð farið
á railli Frakka og Rússa á pessum
fagnaðarfundi. Munu peir hvergi pykj-
ast varbúnir við hinum rikjunum, ef
peir haldaJyeFsaman og munu peir
ætla sér/ ef til kemur, að kreista fast
að rifjmn pjóðverja hæði að vestan
og austan. Hafa og báðar pjúðirnar
óvigan her. En stríðin eru á seinni
tímum orðin svo voðaleg, að flestir
munu hika sér við i lengstu lög að
byrja pau að fyrra bragði.
Á Frakklandi á að verða ájaliðnu
sumri einhver stærsta" hersýning,. er
par liefir nokkru sinni fram faríð, og
á par að prófa ný morðverkfæri, og
hinar fullkomnustu slátrunarvélar
mannkynsins, munn pær pykja einhver
mesta frainför pessa hálofaða fram-
faratíma hiunar nienntuðustu aldar
mannkynsins.
Boulanger herforingi, er sumir
héldu að í byggi einhver ofurlítiíl Na-
poleons-visir, h;ns gamla, situr nú í
aðgjörðaleysi og sút mikilli^landflótta
norður í Briissel á Belgiu, er floklair
hans í mikilli rýrnan heima á Frakk-
landi og nýlega missti liann fylgi-
konu sina.^greifafrú nokkra rika, sem
lengi hafði hjálpað lionum.
Klerkalýðurinn, sem áður var mjög
andvígur pjóðveldinu, er nú fnrinn að
sætta sig við það" og liafa niargir
helztufpiskupar landsins kvatt alpýðu
til að aðhyllast pað af heilum hug,
og sama er sagt að jpáfinn í Róm
muni hráðum gjöra.
í Parísarborg varð stórkostlegt
járnbrautarslys, í f. m.; rákust á tvær
járnbrautarlestir, mölbrotnuðu vagn-
arnir og dóu 50 manns og 100 særð-
ust stórum.
Á Englandi gengur altaf sama
prefið og óeiningin í irska málinu og
vill Parnell elcki víkja úr formanns-
sæti flokksins og fylgir honum enn
allmikill flokkur.
Parnell er nú 1 giptur konu peirri
er hann var í týgi við "jog sem maður
liennar skildí við er allt komst upp
um ástahrall peirra Parnells og hennar.
Gladstone gamli liefir núna
Seint um kvöldið óku pau Yanda og Steinert, án einkennishún-
ings, frá liúsi Gnhovsko og hað hún vagnstjórann að stansa frain
undan húsi prestsins og bíða hennar.
Kæra Marucha, sagði Yanda yið ráðskonuna, eg verð strax að
fá að tala við prestinn, fylgdarmaður minn geturvíst beðið mín liér,
eg verð að tala ein við prestinn, og að svo mæ’tu fór hún inn í
lestrarherbergi prestsins.
Hvaða erindi áttu svo seint á degi við mig, dóttir góð? spurði
prestur, er Yanda var komin inn.
|>að er innileg hæn til yðar, en pér verðið að lofa mér að pegja
yfir henni eins og væri hún skriptamál.
Presti varð litið á hið trufiaða andlit Yöndu og mælti blíðlega
Jpú ert svo uppæst, léttu lijarta pínu fyrir mér, eg lofa pér að pegja.
Vanda dró pungt andann og mælti: Fyrir prem árum kom eg
í hús föðursystur minnar og hitti par hróðurson hennar, Róbert
Steinert. Móðursystir mín vildi fegin við giptumst og pað leið held-
ur ekki á löngu áður en við unnum hvort öðru hugástum, en par
sem eg vissi að faðir minn mundi aldrei leyfa mér að giptast rúss-
neskum liðsforingja pá royndi eg að dylja ást mína fyrir Róhert
Steinert, Yið skilnaðinn var mér um megn að dylja honum ástmína
og við skýrðum hvort öðru frá ást okkar. en við köfum ekki einu-
sinni skrifast á. I morgun kom Steinert mjög sár inn i aldingarð-
lnn til min og bað mig að hjarga sér frá ofsækjendum sinum. Jeg
faldi hann, en játaði fyrir föður mínum hvað eg hafði gjört.
Hann varð óður og uppvægur og ætlaði að framselja hann, og
þá afréð eg að segja að eg hefði heimuglega giptst honum í St. Pét-
uishorg. Faðirminn hikaði sér við að framselja liann, en skipaði
okkur, að fara strax hurtu. Og nú grátbæni eg yður um að vígja
okkur strax svo að eg geti orðið rétt eiginkona hans áður en við
förum til ókunnugra.
Bæði samviska raín og pjóðernistilfinnjng bannar mér pað. Snúðu
aptur til föður píns og segðu honum að pú hafir logið að honum.
fað var auðheyrt a hinni alvarlegu röddu prestsins, að hér dugðu
engar bænir, og skyldu pau pví að pessu.
]?au komust á llótta yfir landamæri Póllands, en Steinert lá
Hvernig getur pú .varið pað varmenni, hrópaði Theresa frá sér
numin, sem hefir myrt Stanislás?
Myrt ? hafði Vanda reið eptir henni. Gjörir pjóðernisofstækjan
ykkur pá svo starblind, að pið ekki getið greint manninn frá mál-
efninu. Eg ann Póllandi jaí’n heitt og pið, ]en eg fyrirdæmi ekki
pann, sem hin punga skylda hýður að framkvœma grimma skípun.
í St. Pétursborg hefir pú gleymt að hugsa sem Pólverji, sagði
Kasimír. Ea hlustaðu nú á pær fregnir sem jeg flyt pjer frá
Varshov. Bráðabyrgðar-stjórnin hefir ákveðið að pegar skuli grípa
til vopna í smáhópum, er skuli ráðast hvervetna á fjandmennina,
og pegar Mieroslovski er kominn, pá tökum við Varshov. Stjórnin
hefir sett mig yfir hröðustu hersveitina sem heldur til hjá Krata-
viski greifa, og pangað fer eg nú til pess að ráðast á hergagna-
flutning, en hann skal sú herdeild vernda, er Steinert er í, svo að
ske má að eg fái hefnt Stanislðs á morðingjanum.
Jeg fer með pér son minn, mælti Gribovsko. |>ó eg sé nú orð-
inn gamall pá má mig samt ekki vanta í pessa helga stríði fyrir
frelsi Póilands. Jeg fer strax með pér til Krataviski greifa.
Ma eg fara með, hað Theresa, eg dey af harmi efegáaðverða
her eptir. þó við konurnar ekki getum barist, pá getum við pó
lijúkrað hinum særðu.
flú, pú skalt fara með okkur, sagði faðir liennar hræður pú
ert óskadóttir Póllands, er ekki kann að hræðast, er frelsi föðurlands-
nis er hætta búm. Vanda getur séð um liemilið með vinnukonunum
pví allir vinnumenn skulu lierklæðast og fára með mér til Ivratava’
Hvær sá Pólverji, sem valdið getur sverði, skal berjast í þessu helga
pad voru hð.nr þnr dagar. Vanda var hugsjúk að reika um
aldmgarðinii hun var aleni þvi að vínnukonurnar voru sendar útá
niorkma til þess að vinna karlniannayerkin. Moð sorgmæddu yfir-
hragði hlustaði hun eptir hvort skot heyrðust í fjarska. Allt í
emu var aldmgarðshliðmu hrundið upp, 0g maður nokkur i rúss-
neskum emkemusbúmngi flaug á móti henni og hrópaði: Frelsaðu
mig A anda, ofsækjendurmr eru á liæluiium á mér!
Neyðar-lýgin.