Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 4

Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 4
I fyrirfarandi legið i influenza, en var f>6 á batavegi,-er siðast fréttíst. Flest- ar kosningar, sem fram liafa farið á Englandi í seinni tíð hafa gengið lians flokki í vil, svo mörgum pykir tími til kominn að rjúfa parlamentið og efla til nýrra kosninga, en með pví Salis- bury lávarði er grunur á að pær mundu ekki ganga sér og Toryum í vil, skell- ir liann skolleyrunum við pvílíkum ræðum, og fer pað að líkindum, pví flest ráðaneyti munu vilja haldaí völd- in svo lengi sem unnt er. Usættið milli Ameríkumanna og Ítalíu útaf vígunum í New Orleans í vor er enn ekki hafið. ítalskir ínn- flyténdur frá Suður-Ítalíu af lakara tagi voru sterklega grunaðir um að hafa myrt hæjarstjóra borgarínnar fyrir pær saldr, að peim stóð ótti af lionum. En dómnefnd sú, er dæma átti mál hinna grunuðu, fríkenndi pá, og áleit öll alpýða í borginni að dóm- endurnir hefgu gjört pað af hræðslu %rir liefnd frá lagsmönnum hinna á- kærðu, er hafa versta orð á sér sem hverskonar illræðismenn. Tóku sig svo saman „bæjarins beztu menn“! og brutu upp fangelsið, tóku pá af hin- um löglega dómstóli frifundnu, og hengdu pá svona umsvifalaust. |>essum snarráða réttargangi kunnu ítalir heima fyrir ekki sem bezt og kvartaði ítalska stjórnin yfir pessu við B 1 ain e utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, en hann svaraði litlu góðu til hér um. En ítölum pykja landar sínir vestra hart leiknir og hafa kall- að sendiherra sinn heim fráWashing- ton. Hér við stendur, en fremur mæl- ist pessari ameríkönsku réttvísi — sem reyndar ekki er nein nýiunda par vestra — illa fyrir í Norðurálfunni, en Ameríkumenn segja að pað komi af pvi, að hin „gamla“ Evropa sé orð- in svo mikið á eptir tímanum og framförunum! — í>eir sem hafa slegið sér npp við petta eru h e n gj ararn i r, morðingjar liinna frífundnu ítala, pví í New Orleans, eru peir taldir fyrir- myndar-borgarar og bæjarprýði! |>að er sagt að Bandarikin séu aptur að hugsa um að kaupa smáeyj- arnar í Vestindíum, er Danir eiga par; pykir peim pær liggja vel við sem flotastöð, of eitthvað kynni að slettast uppá vináttuna við „gömlu Evropu“. ]j>eir iiafa áður verið kom- nir á fremsta hlunn með aðkaupapær, og vildu pá gefa ekki svo fáar mill- iónir fyrir, og höfðu eyjarskeggjar lýst ánægju sirmi yfir að losast við Dani. En pau kaup gengu pó aptur úr skaptinu að pví sinni. — Efkaupin gengju saman, pá fengju Danir nóga peninga til að gefa |>jóðverjum á milli Islands og Norður-Slesvíkur! sem hægri blöð peirra hafa stungið uppá, en sem vinstri menn reyndar hafa líkt við m ansal. I Chili í Suður-Ameriku geysar ennpá hið grimmasta borgarastríð, og fremur forsetinn Balmaceda hin mestu níðingsverk á mótstöð«möunHm sínum; lætur hann vægðarlaust drepa hvern peirra, er hann nær í og marga pína til dauða, á líkan hátt og tíðkanlegt var í myrkri miðaldanna. / I skólahúsinu á Fjarðaröldu hefir undirskrifaður til sölu, ásumt ýmsu flsiru, ágætis góð frönsk vín t. d. Champagne, Sherry, Portvin, Madeira Bauðavín, Cognac. Og par eð pessi vín eru svo góð, að menn eiga ekki slíkum gæðum að venjast, vona eg að peir sem purfa vins með, gleymi ekki að kaupa pau, sérstaklega pegar pess er gætt, að flaskan aí pessum vínum er ekki dýrari en vanalega gjörist á vínum í verzlunum hér, en sem standa langt fyrir neðan pessi að gseðum. Fjarðaröldu, 17. aug. 1891. Kristján Hallgrimsson. Hér meb bi&jum vér alla þá, er vilja kaupa „Austl’a,, a& tilkynna oss þa& SClll fjTSÍ ; og hafi nokkrir útsölumanna ósolll Mtfð, þá gjöri þeir svo vel og sendi oss þau SYO fljtftt SCIIl llllllt Cl’, me& því vér erum nær á þrotum me& ujjplagi&, þar e& bla&i& liefir veri& svo vel keypt, a& t. d. hér í Seyðisfirði einum, hafa selst 150 exempl. og að því skapi víðar. Bitstjórinn. Aiistlendingar! Komið og kaupið með fálieyrt ó- dýru verði hinarraddmikluoghljómfögru er eg fékk með síðustu ferí „Thyru“ heina leið frá aðsetorstað hinnarfögru sönglystar og hins guðdómlega hljóð- færaaláttar, þýzkal andi. Seyðisfjarðaröldu 19. aug. 1891. Stefán Th. Jónsson. (Urumiður). Verzlnn St. Tli. Jónssonar. Hér með leyfi eg mér að tilkynna hinum heiðruðu skiptavinum mínum, að eg nú með „Thyru“ hefi fengið ýms- ar vörur, sem eg hefi sjálfur pantað frá hinum beztu verksmiðjum í Schweiz, f>ýzkalandi og víðar, og selmeðbetra verði en nokkurntíma áður. Helztu vörurnar eru þessar: Vasaúr, Úrfestar, úr gulli- silfri- talmi- nickel o. fl. Barometrar, af öllum tegundum og stærðum 1 skrautlega útskornum og póleruðum tré- og nickelkössum. Hitamælirar. Kompásar. Gleraugu af beztu tegund, passandi bverju auga. Brjóstnálar, steinbring- ar, armbönd og allskonar gull- stáss. OTF’ Samnavélarnar ágætu, sem engir aðrir en eg og kaupm. Sig. Johansen bafa til sölu. Nn á cinu ári sehlar yíir 100 á Islandi. Pantanir afgreiddar svo fljótt sem unnt er, og myndir af vörunum til sýnis og verðlistar. En æskilegt væri að menn vildu panta pað sem pá vanhagar um af framangreindu se m fyrst, svo eg gcti skriíað eptir pví I tíma og peir fengið pað svo strax I haust. Aðgerðir svo fljótt ogvelafhendi leystar sem hægt er. Seyðisfjarðaröldu 19. ágúst 1891. af öllum tegundum í gull- silfur- 0; nickel kössum, Klukkur, Regulator- borð- stofu- skips- og vekj ara klukkur. Allt moft fleiri ára árhyrgft. Stefán Th. Jóyssox. [TjrsmlOnr]. Ágætt Iireindýrakjtft, 36—44 a. pundið, er til sölu bjá Sig. Jolianseil. Eignndi: Otto Watlme. Ritstjóri: cand. phil. Skapti Jftsepsson. Prentari: Fri&finnur Guðjónsson. aaiÆ-a; r.uxrm 6 Yanda stóð augnablik sem steini lostin, síðan fór húu orða- laust með hann inn í húsið, og gegnum borðstofuna ínn í herbergí peirra Theresu, sem lágu hvort við hliðina á öðru. Nú heyrðist mannamál út í aldingarðinum. Ofsækendur minir eru pegar komnir, stundi hian stcrði, er studdi sig fast við Yöndu. Flýtið yður og farið hérna inn, hvislaði Yanda að honum, ogreif í sama bili opnar dyrnar og læsti á optír honum, flýtti sér svo í gegnum borðstofuna, sem liún líka læsti og komst síðan út aldingaiðinn, sem var iullur af vopnuðum mönnum. Herforinginn ávarpaði hana kurteyslega og sagði: Við erum að leita að Steinert, sem særðist í bardaga peim, er vér sigruðumst á Rússum í nótt; hefir hann komist undan, en vér liöfum hér í grennd- inni orðið varir við hann og barn sagði oss, að rússneskur foringi liefði flúið inn í petta hús. það er ómögulegt, sagði Yanda, eg er alein heima, götudyrnar eru læstar og bakdyrnar ganga hér út í garðinn, par sem eg hefi einmitt verið á gangi, svo enginn hcfði getað komið hér inn án minnar vitundar. Yér verðum pó að hiðja um leyfi til að rannsaka búsið, flótta- maðurinn getur hafa sloppið inn í pað án pess að pér yrðuð varar víð. Yanda mótmælti pví ekki og hinn pólski fyrirliði fór inn í húsið með menn sína, og kom aptur eptir fjórðung stundar og sagðist hafa rannsakað allt húsið án pess að íinna Rússann, en tvær dyr niðri hefðu verið lokaðar. Já pað er alveg tatt, sagði Vanda feimin, pær ganga inn í her- hergi okkar systranná. Ónnur hurðin er læst að innan. en lykilinn að hinni hefi eg í vasanum, svo par inn hefir enginn getað komist. Fyrst pví er svona varið mælti Pólverjinn, pá hlýtur börnunum að hafa nfissýnst og eg hið yður að afsaka ónáðirnar. Yanda kvaddi hann stutt, en pó kurteyslega, og gekk heim að húsinu, en í sama bili koin vagn keyrandi pangað, sem Pólverjinn flýtti sér til; og er hún lieyrði málróm föður síns í vaguinum, hættí hjarta hennar að slá7 en eptir stutt samtal hélt hersveitin áfrarn og 7 Gribovsko og Theresa komu íun, og er faðir hennar sá hana hall- ast náföla og skjálfandi upp að dyrunum, pá kyssti hann hana á ennið og sagði blíðlega: Friliðarnir hafa hrætt pig, pað var lika heimska af foringjanum að halda, að sá sem myrti Stanislás, mundi leita hælis í húsi Gribovskós. Vanda féll á kné fyrir föður sínum og sagði með skjálfandi röddu: Foringinn hafði rétt að mæla. Róhert Steinert hefir flúið hingað og eg hefi f'alið hann í mínu eigin herbergi. Hver djöfullinn! æpti Gribovsko og hratt henni frá sér. Morð- ingi Stanislásar Kolnevskýs í pessuhúsi! — Flýttu pér Theresa og kallaðu vini vora aptur og segðu peim að hann sé hér. Allt í einu kom ákefðarsvipur á Vöndu og greip hún í hand- legg systur sinnar með pessum orðnm: Ekki feti lengra, Theresa! Róbert Steinert er maðurinn minn. Við giptumst leynilega í St. Pétursborg og eg befi aðeins pagað yfir pessu af ótta fyrir reiði föðnr míns. Gribovsko hrökk við og tautaði. Róbert Steinert maðurinn pinn, ertu brjáluð Vanda? þarna er bann sjálfur . . . æpti liann upp æðisgenginn, um leið og hinn rússneski foringi kom í dyrnar á herbergi Theresu og stundi af í’ölum vörum fram nafni Vöndu. Hún gekk rösklega til hans og sagði ura leið og bún vafði hann að sér til að verja bann : Eaðir minn, pú vilt ekki framselja manninn minn óvinum hans, pú vilt ekki gjöra dóttur pína að ekkju. Nei, mælti Gribovsko, eptir punga hugarbaráttu, en pú og mað- urinn pinn verða pegar í stað að yfirgefa heimili nfitt fyrir fullt og allt. Fyrírgefðu mér faðir, hað Yanda, en láttu Steinert fara i friði, en lofaðu mér að verða eptir hjá pér. Nei, svaraði Gribovsko með harðneskju, í húsi mínu er ekki rúm fyrir konu rússnesks foríngja. Hann Stefán gamli getur farið með ykkur, pangað sem ykkur er óhætt, en pá ertu ekki lengur til fyrir mig. Að svo mæltu fór hann burtu og er Theresa ætlaði að fara með honum sagði hann: Láttu nfig vera einan, eg livorki get litið eða talað við nokkurn mann...............hessi sorg 1611 mér of pungt á hjarta.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.