Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 1

Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 1
Komaúttilnýárs, 3 blöð á mánaðr. Verð: 1,50 aura, erelndis 2 krónur. Borgist fyrir lolc október, annars 2kr. TJppsögn, skrifleg, buud- in við áramót. Ógild nema komin sé til ritetjórans fyrir 1. oktober. A.uglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver |>ml. dálks. I. árg. SEYÐISEIRÐI, 20. AGUST 1891. Xr. 2. it» Eptirfylgjandi áskorun sendu konur úr p/ingeyjarsýslu til al- þingis í sumar Höfbu þær áb- ur haldib fundi um málib og safnab fjölda af undirskriptmn. J>areb vér erum að mestu leyti samdóma áskoruninni, tökum vér hana orðrétta í blað vort. Á al- þingi hafa verio borin fram 8 frumvörp í þessa átt frá Skúla sýslum. Thoroddsen og séra 0- lafi Ólafssyni. 1. Kjörgeagi kvenna. Eptir því eiga ekkj- ur og ogiptar konur, sem eru sjálfstæbar, kjörgengi í hrepps- nefnd, sýslunefnd, bæjarstjórn, sóknar- og héraðsnefndir meb sömu skilyrðum og karlmenn. 2. Séreign og myndugleiki giptra kvenna. ÍYumvarpið fer því fram, ab það skuli vera séreign giptrar konu, er hún á á giptingardegi eða hún síbar kann að eignast við arf eða gjöf, nema öðruvisi sé ákveðið í gipt- ingarskilmála. Giptar konur eiga að verða hálfmyndugar og full- myndugar á sama aldri og karl- menn. Oheimil eru bónda hvers- konar umráð yfir séreígn kon- unnar nema hún samþykki. 5. Menntun kvenna. Erumvarp- ið vill veita konum aðgang til kennslu og burtfararprófs á öll- um menntastofnunum laridsins, og jafnan rétt við karlmenn til kennslustyrks, og aðgang að öll- um embættum að afloknu prófi. Nái þessi frumvörp fram að ganga, þá er tilgangi áskor- unarinnar að mestu leyti náð. .Ritstjórinu. „Vér, sem ritum nöfn vor á þetta blað, leyfum oss;að ávarpa hið virðulega alþingi íslendinga ^okkrum orðum. pegar litið er 4 stöðu kon- unnar eins og hún er, og eink- anlega eins og hún þyrfti að vera og allar kröfur heimta, og á rétt- indi konunnar eins og þau eru viðurkennd í stöku atriðum, og þegar jafnframt er aðgætt hve verkahringur hennar er takmark- aður samkvæmt landslögum og venju og hve hún er svipt fjár- ráðum og opinberum afskiptum af almenningshag, þá blasir við allmikil mótsögn í löggjöf og venju. Heimilið er undirstaða þjöð- félagsins. Hið langmesta og þýb- ingareaHiasta þjóðarstarf er að leggja þennan undirstöðustein. J»ar er konunni heimilað fullkom- ið verkefni móts við karlmann- inn. Heimiliestörf konunnar heimta engu minni hæfileika, engu minni andlegan þi-oska og engu minna traast og virðing á köllun sinni en önnur störf er til þjöðþrifa heyra. |>etta vonum vér að só viðurkennt af öllmm sanngjörn- um mönnum. Nú er það kunn- ugt, að konan fer að mestu leyti á mis við þá meaningu er styrkt er til af almannafé, að opinber störf eru heani fyrirmunub 0g að umráb á fé hennar, bæði í hjónabandinu og þjóðfélaginu eru lögb eingöngu á hendur karl- mönnunuin. Er auðsætt hve af- armikill hnekkir þab er fjrir konuna að fara á mis við mest- allan opinberan styrk til menn- ingar, hve mjög það veikirtraust hennar á sjálfri sér og virðingu fyrir stöðu sinni og köllun að vera eptirbátur í menningarlegu tilliti, að fara á mis við öll hin veglegustu og arðsömustu störf, að vera nálega til engra mála kvödd sem almenning varða; og loks hve sárt það er og rang- látt að útiloka hana í miðju kafi frá þvi starfi sem hún hefir lagt sig í sölurnar fyrir, að svipta hanaöllumumrábum áþvi ástfóstri, er hún jöfnum höndum hefir bor- ib fyrir brjósti og því fé er hún hefir unnib fyrir jafnskjótt og það lýtur undir opinber umráð. |>arf eigi lengi að skyggnast til að sjá að aðstaba konunnar til þess fullnægja þvi sem heimtab er og heimta mætti af völdum laga og sibvenju en abstaba karl- mannsins; og vér getum ekki séð ab þessi skortur á jafnrétti sé nokkrum manni hagræbi, held- ur þvert á móti. |>ab,sem konan missir vib þab, missir þjóðfélag- ib' allt, í öðru lagi virbist oss möt- sögn í því, að konan, sem hefir jafnan erfðarétt við karlmanninn og í rauninni jafnhelgan 'eignar- rétt, skuli ab fullu svipt umráb- um fjár síns, jafnskjótt og hún er gengin í hjónaband, eba þá er hún hefir lagt fé sitt fram til opinberra þarfa. Eðlilegast virb- ist oss að sameign hjóna sé ekki lögskipuð, heldur samningsmál, eins og sameign annara manna, þá er hún á sér stab. Sameign- in getur verib eins gagnleg og hentug fyrir því. Væri þab þá aðeins eitt samningsatriðið, hvort hjónanna hefði á hendi hin opinberu fjárráð fyrir sameign- ina og réttindi þau sem með þeim fylgdu; og ættu þá lögin að láta .það frjálst með öllu hvort hjóna það hefði. í samkvæmni vib þetta og annað sem að framan er sagt álítum vér það óréttlátt og óheppilegt, að konur hafi eigi jafnan rétt til umráða yfir al- mannafé, sem karlar. |>að sé fjærri oss að dyljast þess, að staða sú, er konunni e&lilega úthlutaet og kringum- stæður þær, sem henni eru á- skapaðar koma mjög í bága við að hún geti gengt jöfnum hönd- um við karlmenn, hinum opin- beru störfum, enda er það ekki það, er vér sækjumst eptir. En vér sjáum ei betur en að mikill munur sé á því og að fyrirmuna henni slík störf til fulls. þ>að teljum vér eðlilegan meðalveg ef konur, sem hafa bæði hæfileika og kringumstæbur til ab gegna opinberum störfum —¦ og þær eru til, þótt þær séu máske færri — fái þau störf, ef eigi eru hæf- ari menn í fyrirrúmi. Jpað get- ur varla verið hættan á, þótt konur hafi jafnan rétt til opin- berra starfa og karlar, ab yfir þennan mebalveg verði farið. Eyrst og fremst eru þær kring- umstæður, sem hamla kunna kon- unni frá að gegna ópinberum störfum engum kunnari en henni sjálfri, og hún á allra mest á hættu sjálf í þeim efnum. í öðru lagi verður engu meiri vandi að varna óhæfilegum .mönnum í op- inbera stöðu, þctt konur séu með- al umsækjenda, heldur jafnvel þvert á moti; þá má einmitt vænta þess, að þá verði um fleiri að velja. Samkvæmt skoðunum þeim, erhér abframan er lýst, finnum vér ástæbu til að skora á hib virbu- lega alþingi íslendinga ab taka jafnréttismál vort til rækilegr- ar íhugunar og þoka þvi sem mest áleibis samkvæmt framan- skrifubum bendingum og sam- kvæmt áskorun J>ingvallafund- arins 1888." Fréttir frá alþingi, til lokajúlím. í>ingmenn hafa ennfremur lagt þessi frumvörp fyrir alþingi auk þeira sem talin eru í 1. tbl. „Austra" og hér ab framan: Um breyting á stjórnarskránni. Um utanþjóðkirkjumenn. Um strandferbir og vegi. Um samþykktir um kynbætur hesta. Um viðauka vib lög um brúar- gjörb á 01fusá. Um hafnsögu í Eeykjavík. Um heimild handa stjórninni til að kaupa jörð handa Trölla- tungu prestakalli. Ilm stofnun ullarverksmibju. Um ab gjöra Seyöisfjörð að kaupstað. Um búsetu fastakaupmanna. Um eyðing svartbakseggja. Um löggilding Vogavíkur. Um skipting Prestsbakka presta- kalls. Um að meta til dýrleika nokkr- ar jarðir í Vestur-Skapta- fellsýslu. Um stofnun háskóla á íslandi. Um brýrnar á Skjálfandafljóti og Laxá. Um ráðstafanir viðvíkjandi að- fluttum ósútuðum húðum. ]þessar þingsályktanir hafa verið bornar upp: Um að setja reglur fyrir útbýt- ingu þess fjár, sem veitt er búnaðarfólögum. Um að setja nefnd til ab íhuga og gjöra tillögur um ferðir landpóstanna ásamt fleiru er þar ab lýtur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.