Austri - 20.08.1891, Blaðsíða 1
Konia úttil nýárs, 3 blöð
á mánuui. Yerð : 1,50 aura,
erelndis 2 króuur. Borgist
fyrir lolc október, annars 2kr.
Uppsögn, skrifleg, bund-
in við áramót. Ógild nema
komin sé til ritBtjórans fyrir
1. oktober. Auglýsingar 10
aura línan, eða 60 aura hver
þml. dálks.
I. árg.
SEYÐISFIRÐI, 20. AGUST 1891.
ísr. 2.
Eptirfylgjandi áskorun sendu
konur úr J>ingeyjarsýslu til al-
j)ingis í sumar Möfbu þær áb-
ur haldib fundi um málib og
safnab fjölda af undirskriptutn.
J>areb vér erum ab mestu leyti
samdóma áskoruninni, tökum vér
liana orbrét-ta í blab vort. Á al-
jiingi hafa verib borin fram S
fruinvörp í þessa átt frá Skúla
sýslum. Thoroddsen og séra Ó-
lafi Ólafssyni. 1. Kjörgeagi
kvenna. Eptir því eiga ekkj-
ur og ögiptar konur, sem eru
sjálfstæbar, kjörgengi í hrepps-
nefnd, sýslunefnd, bæjarstjórn,
sóknar- og herabsnefndir meb
sömu skilyrbuih og karlmenn.
2. Séreign og myndugleiki
giptra kvenna. Frumvarpib
fer því frarn, ab þab skuli vera
sóreign giptrar konu, er hún á
á giptingardegi eba liún síbar
kann ab eignast vib erf eba gjöf,
nema öbruvísi sé ákvebib í gipt-
ingarskilmála. Giptar konur eiga
ab verba hálfmyndugar og full-
myndugar á sama aldri og karl-
menn. Óheimil eru bónda hvers-
konar umráb yfir séreígn kon-
unnar nema hún samþykki. 3.
Menntun kvenna. Frumvarp-
ib vill veita konum abgang til
kennslu og burtfararprófs á öll-
um menntastofnunum laridsins,
og jafnan rétt vib karlmenn til
kennslustyrks, og abgang ab öll-
um embættum ab afloknu prófi.
Nái þessi frumvörp fram
ab ganga, þá er tilgangi áskor-
unarinnar ab mestu leyti náb.
Kitstjórinn.
,Á er, sem ritum nöfn vor á
þetta blíjb, leyfum oss.að ávarpa
hib virbulega alþingi íslendinga
nokkrum orðum.
Í>egar litib er 4 stöðu kon-
unnar eins og hún er, og eink-
anlega eins og hún þyrfti að vera
og allar kröfur heimta, og á rétt-
indi konunnar eins og þau eru
viburkennd í stöku atriðum, og
þegar jafnframt er abgætt hve
verkahringur hennar er takmark-
aður samkvæmt landslögum og
venju og hve hún er svipt fjár-
rábum og opinberum afskiptum
af almenningshag, þá hlasir vib
alhnikil mótsögn í löggjóf og
venju.
Heimilib er undirstaba þjöb-
félagsins. Hið langmesta og þýb-
ingarsasnasta þjóbarstarf er ab
leggja þennan undirstöbustein.
j»ar er konunni heimilab fullkom-
ib verkefni móts vib karlmann-
inn. Heimiliestörf konunnar heimta
engu minxii hæfileika, engu minni
andlegan þroska og engu minna
traust og virbing á köllun sinni
en önnur störf er til þjóbþrifa
heyra. |>etta vonum vér ab sé
viburkennt af öllmm sanngjörn-
um mönnum. Nú er þab kunn-
ugt, ab konan fer ab mestu leyti
á mis vib þá meuningu er styrkt
er til af almannafé, ab opinber
störf eru heuni fyrirmunub og
ab umráb á fó liennar, bæbi í
hjónabandinu og þjóbfélaginu eru
lögfe eingöngu á hendur karl-
mönnunum. Er auósætt hve af-
armikill hnekkir þab er fyrir
konuna ab fara á mis vib mest-
allan opinberan styrk til menn-
ingar, hve mjög þab veikirtraust
hennar á sjálfri sér og virbingu
fyrir stöbu sinni og köllun ab
vera eptirbátur í menningarlegu
tilliti, ab fara á mis vib öll hin
veglegustu og arbsömustu störf,
ab vera nálega til engra mála
kvödd sem almenning vai’ba;
og loks live sárt þab er og rang-
látt að útiloka hana í mibju kafi
frá því starfi sem hún hefir lagt
sig í sölurnar fyrir, ab svipta
hanaöllumumrábum áþví ástfóstri,
er hún jöfnum höndum hefir bor-
ib fyrir brjósti og því fó er hún
hefir unnib fyrir jafnskjótt og
þab lýtur undir opinher umráb.
|>arf eigi lengi ab skyggnast til
ab sjá ab abstaða konunnar til
þess fullnægja því sem heimtað
er og heimta mætti af völdum
laga og siðvenju en abstaba karl-
mannsins; og vér getum ekki
séb ab þessi skortur á jafnrétti
sé nokkrum manni hagræbi, held-
ur þvert á inóti. f>ab,sem konan
missir vib þab, missir þjóbfélag-
ib allt.
í öbi'u lagi virbist oss möt-
sögn í því, ab konan, sem hefir
jafnan erfbarétt vib karlirianninn
og í rauninni jafnhelgan eignar-
rétt, skuli ab fullu svipt umráb-
um fjár síns, jafnskjótt og hún
er gengin í hjónahand, eba þá
er hún hefir lagt fé sitt fram til
opinberra þarfa. Eblilegast virb-
ist oss ab sameign hjóna sé ekki
lögskipub, heldur samningsmál,
eins og sameign annara manna,
þá er hún á sér stab. Sameign-
in getur verib eins gagnleg
og hentug fyrir því. Væri þab
þá abeins eitt samningsatribib,
hvort hjónanna hefbi á liendi hin
opinberu fjárráb fyrir sameign-
ina og réttindi þau sem meb þeim
fylgdu; og ættu þá lögin ab láta
þab frjálst meb öllu hvort hjóna
þab hefbi. í samkvæmni vib
þetta og annab sem ab framan
er sagt álítum vér þab óréttlátt
og óheppilegt, ab konur liafi eigi
jafnan rétt til umrába yfir al-
mannafé, sem karlar.
|>ab sé fjærri oss ab dyljast
þess, ab staba sú, er konunni
eölilega úthlutaet og kringum-
stæbur þær, sem henni eru á-
skapabar koma mjög i bága vib
ab hún get-i gengt jöfnum hönd-
um vib karlmenn, hinum opin-
beru störfum, enda er þab ekki
þab, er vér sækjumst eptir. En
vér sjáum ei betur en að míkill
munur sé á því og ab fyrirmuna
henni slík störf til fulls. J>aö
teljum vér eblilegan meðalveg ef
konur, sem hafa bæbi hæfileika
og kringumstæbur til ab gegna
opinberum störfum — og þær
eru til, þótt þær séu máske færri
— fái þau störf, ef eigi eru hæf-
ari menn í fyrirrúmi. |>ab get-
ur varla verib hættan á, þótt
konur hafi jafnan rétt til opin-
berra starfa og karlar, ab yfir
þennan mebalveg verbi farib.
Fyrst og fremst eru þær kring-
umstæbur, sem hamla kunna kon-
unni frá að gegna Öpinberum
störfum engum kunnari en henni
sjálfri, og hún á allra mest á
hættu sjálf í þeim efnum. í öbru
lagi verbur engu meiri vandi ab
varna óhæfilegum mönnum í op-
inbera stöbu, þótt konur séu meb-
al umsækjenda, heldur jafuvel
þvert á möti; þá má einmitt
vænta þess, ab þá verbi um íleiri
ab velja.
Samkvæmt skobunum þeim,
erhér abframan er lýst, finnum vér
ástæbu til ab skora á hib virbu-
lega alþingi íslendinga ab taka
jafnréttismál vort til rækilegr-
ar íhugunar og þoka því sem
mest áleibis samkvæmt framan-
skrifubum bendingum og sam-
kvæmt áskorun J>ingvallafund-
arins 1888.“
Fréttir frá alþingi,
til lokajúlím.
þingmenn hafa ennfremur
lagt þessi frumvörp fyrir alþingi
auk þeira sem talin eru í 1. thl.
„Austra“ og hér ab framan:
Um breyting á stjórnarskránni.
Um utanþjóbldrkjumenn.
Um strandferbir og vegi.
Um samþykktir um kynbætur
liesta.
Um vibauka vib lög um brúar-
gjörb á 01fusá.
Um hafnsögu í Reykjavík.
Um heimild handa stjórninni til
ab kaupa jörb lianda Trölla-
tungu prestakalli.
Um stofnun ullarverksmibju.
Um ab gjöra Seybisfjörb ab
kaupstab.
Um búsetu fastakaupmanna.
Um eybing svartbakseggja.
Um löggilding Yogavíkur.
Um skipting Prestsbakka presta-
kalls.
Um ab meta til dýrleika nokkr-
ar jarbir í Vestur-Skapta-
fellsýslu.
Um stofnun háskóla á íslandi.
Um brýrnar á Skjálfandafljóti og
Laxá.
| Um rábstafanir viðvíkjandi að-
fluttum ósútuðum húbum.
f>essar þingsályktanir hafa
verib bornar upp:
Um að setja reglur fyrir útbýt-
ingu þess fjár, sem veitt er
búnabarfélögum.
Um að setja nefnd til ab íhuga
og gjöra tillögur um ferbir
landpóstanna ásamt fleiru er
þar að lýtur.